Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 31 Bygginga,rsaga og þróun Líind- spítalcins á minjasýningu NÚ stendur yfir minjasýning í anddyri K-byggingar Landspítal- ans. Sýningin var opnuð í tengslum við ársfund Landspítalans 4. des- ember sl. og er viðfangsefni sýn- ingarinnar „Landspítalinn, bygg- ingarsaga og fyrstu árin“. Efnivið- ur og aðföng eru úr ýmsum áttum, en stofn myndefnis eru teikningar Guðjóns Samúelssonar, húsameist- ara ríkisins, sem hann vann að á árunum frá 1921 og fram að endan- legum byggingarteikningum við upphaf spítalabyggingarinnar árið 1925. Jafnframt þessari sýningu hefur verið komið fyiir yfirgripsmikilli myndasýningu frá byggingarstig- um spítalans, vígslu hans og fyrstu starfsárum. Auk þessa eru textar um sjálfa byggingarsöguna, undir- búning og aðdraganda og skýi'sla byggingarnefndar spítalans til landstjórnarinnar, sem skilað vai' 1924 og inniheldur sögu alls að- draganda. Þá eru ennfremur til sýnis nokkrir gripir frá fyrstu árum spítalans, handlæknisverkfæri, röntgenlampi og ýmis smáverk- færi. Loks má geta líkans af fyrstu ítalskar aríur í boði Dante Alighieri STOFNUN Dante Alighieri á ís- landi býður öllum áhugamenn um ítalska tónlist á tónleika „Serata Musicale Italiana", í dag þriðjudag kl. 20.30. Tónleikarnir verða í Smára, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík, við Veghúsastíg og eru í tilefni þess, að 200 ár eru liðin frá fæðingu ítalska skáldsins Giacomo Leopardi, (Recanati 1798 - Napoli 1837). Á efnisskrá verða frægar ítalsk- ar aríur og tvö frumflutt verk á Is- landi eftir Mascagni og Zanon, byggð á textum eftii' Leopardi. Söngvarar verða þau Garðar Thor Cortes tenór og Guðrún J. Olafs- dóttir mezzósópran. Píanóleikari er skurðstofu spítalans, ásamt nútíma samanburði. Sýningargestum gefst færi á að fara í sýndarveruleika um elstu skurðstofugang spítalans eins og hann var í upphafi og í raun fram á fimmta áratug aldarinnar. Sýningin er opin til kl. 17 á hverjum degi. GIACOMO Leopardi Claudio Rizzi, en hann starfar sem píanisti hjá Islensku Opei'unni. Að- gangur er ókeypis. ni* <*'»«■* cutwjrw-rtKftvsfc „» - boticr *ut Ulkmid JW ** f ddr Qi:«vn -Mjr *úy yrnttyoo f>Ax kÍKwJril r tbo ooo ItttH Kpoltcti fiwt. “TKfttTi wttw óf ywr btiMrtem, Two!"m»í.18cvch “ t*w, íl UUm fta’nf Kvo, “ajmJ 11» leil tiun— it wnt» for bringing tÍM «w>k mlip-ruc.iM instoad ot onioiuv'’ áown Iém bnicJi. ;ukí liad juvt begtm, ' W«H. <4 ab rtm nnjiwt tliíngH—" wltciv Hw nj'o cb*nc»l u> fidl ujk>ii AJLx, im aha ttood vrateírtng thmn, and \m obcckod liímvclf wuliicnly: rtu.* otllprw looW ronnd ttluo, .uut aU 14 tlunn Ijow«1 If.w. Reuters Lísa í Undra- landi á uppboði FYRSTA útgáfa af barnabókinni Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll, var seld á uppboði í New York á dögunum á hálfa aðra milljón dala, um 105 niilljónir í ísl. kr. Var útgáfan nokkurs kon- ar vinnuplagg Carrolls, sem færði inn leiðréttingar á spás- síuna. Kaupandinn vildi ekki láta nafns síns getið. LISTSKAUTAR Hvítir: 28-44 Svartir: 33-46 Verð aðeins kr. 3.990 stgr. Stærðir (28-36) kr. 4.455 stgr. Stærðir (37-46) kr SMELLU- SKAUTAR Stærðir 29-41 Verð aðeins 4 kr. 4.740 stgr. HOKKISKAUTAR Stærðir 36-46 Verð aðeins . 5.690 stgr. BARNASKAUTAR (Smelluskautar) Stærðir 29-36 Verð aðeins kr. 3.790 stgr. Opið laugardaga frá kl. 10-14 VISA Skeifunni 11, síiiti 588 9890 Allt fyrir una íina inn uí joli in in um r""' y i I I CASIO. • G-SHOCK úr í miklu úrvali Verð frá 7>990,- stgr m Phiiips utuarpsvekiari 2.990,- stgr. iLjarar t v a rp á v e /?j a ra Philips útvarpstæki 4.990,- stgr. Heyrnartol í miklu úrvaií Verð frá 1.190,- stg Supertecti ralmagnsvekiarí • 990,- stgr. 9 •/ ' '/ . e i 12 n l u e t ci r Casio grafísk reiknívél^ FX9750 6.900,-stgr. -ms% mfWir-m m m Gasio reiknivé! FX350 1.870,- stgr. • VasaöagbækEir i mik ;- úrvaii Ef þú kaupir fyrir 7.000 krónur eða meira, fer nafn þitt í lukkupott þar sem dregið er í hverri viku um < 100.000 krónur ® l Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.l» umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.