Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 65: í DAG Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRUÐKAUP. Gefin voi’u saman 7. júní í Akureyr- arkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Elísabet Jóhannsdóttir og Sigur- björn Reinarsson. Heimili þeirra er á Eyrarvegi 20, Akureyri. BRIDS llmsjón Cuöiniindur l’áll Arnarson FRÁ árinu 1977 hefur keppnin um Bermúdaskál- ina verið haldin á tveggja ára fresti, alltaf á oddatöluári. Á þvi verður beyting nú, því næsta keppni fer fram árið 2000, en ekki á næsta ári. Þetta er gert af „fagurfræðilegum" ástæðum, enda verða þá 50 ár liðin frá því keppnin um Bermúdaskálina var fyrst haldin á samnefndum eyj- um. Og að sjálfsögðu verður spilað á Bermuda á aldamótaárinu. Bandaríkja- æenn hafa þegar valið lið sitt, sem verður hin sigur- sæla sveit Nick Nickells (Hamman, Soloway, Meck- stroth, Rodwell, Freeman og Nickeli). Þetta er sama lið og vann 1995 og varð í öðru sæti 1997, nema Soloway er kominn inn í stað Bob Wolffs. í sumar vann þessi sveit Spingold- keppnina á bandarísku sum- arleikunum, í fimmta sinn á sex árum! Sigurinn vai' reyndar í naumara lagi, aðeins einn IMPi skili á milli þeirra og sveitar Grant Baze, sem er skipuð fjórum kunnum Pólverjum (Balicki, Szymanowski, Lesniewski og Zmudzinski, ásamt þeim Baze og Whitman). Þessi sveit vann þann eina Spin- goldtitil sem Nikkel missti af. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur *KD8 V632 ♦ 73 * K10643 Norður * G52 ¥ 1065 * Á106 * ÁDG7 Austur * G54 ¥ D95 ♦ 10 * ÁD8752 Suður A62 ¥ ÁKG8 ♦ Á86542 *G ‘Sigurvegararnir höfðu heppnina með sér í þessu spil. Á öðru borðinu spiluðu Lesniewski og Szyma- nowski fimm tígla í NS og fengu 11 slagi eftir lauf út. Hinum megin keyrðu Meckstroth og Rodwell í sex tígla, sem er í þeirra anda. Balicki kom út með spaðakóng og Rodwell var þá ekki höndum seinni að vinna slemmuna. Hann drap strax, tók tvisvar tromp og svínaði fyrir hjartdrottningu. Hann gat þá hent lauftaparanum nið- ur í fríhjarta og gaf aðeins einn slag á spaða. Árnað heilla Djósmyndastofa Páls, Akureyri. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní í Akureyi'ar- kirkju af sr. Svavari A. Jóns- syni Svava Sigurðardóttir og Hilmar Sæmundsson. Heimili þein-a er að Skarðs- hlíð 32, Ákureytá. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Dalvíkur- kh-kju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni Kristín Anna Gunnólfsdóttir og Kristján Hilmar Jóhanhnsson. Heim- ili þehra er að Olafsvegi 43, Ólafsfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní af Gunnari Sigurjónssyni Sonja Granz og Sigurður Ólafsson. Heimili þeirra er að Vallar- barði 1, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Quito Ekvador, Angela María Roldos Prosser og Finnur Guðmundsson. Heimili þeÚTa er í Garðabæ. HÖGNI HREKKVÍSI O ,/ 7-fGuvv uiiL gjarnaro uisco h'i sceöisher." SKAK llinxjóii Margeir Pélurxson Staðan kom upp á minn- ingarmóti um Tsjígórín í Sankti-Pétursborg í Rúss- landi í haust. Ungi rúss- neski stórmeistarinn Vasilí Jemelin (2.510), Rússlandi, hafði hvitt og átti leik gegn landa sín- um S. Sivokho (2.425). Svartur lék síðast 45. - Db2-e2 í því augnamiði að tryggja sér jafn- tefli með þráskák. 46. Rf7+! (En ekki 46. Rg6+? - Kg8 47. Rxf8 - Dfl + og svartur þráskákar) 46. - Kg8 (Eða 46. - Hxf7 47. Hc8+ - Rg8 48. Dxf7 og vinnur) 47. Hxf6! - He8 48. Rxh6+ - Kh8 49. R17+ - Kg8 50. Rg5. Jemelin teílir nú á Guðmundar ArasonaiTnót- inu sem hófst í gær í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði. Hann er sigurstranglegasti keppand- inn á mótinu ásamt landa sínum Lugovoi og Svíanum Ákesson. Önnur umferð mótsins er tefld í kvöld og hefst hún kl. 17. HVITUR leikur og vinnur STJÖRNUSPÁ eftir Frances llrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert viðkvæmur og feiminn en afskaplega trúr og tryggur þeim fáu oggóðu vinum sem þú átt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Haltu áfram að vinna vel og skipulega og forðastu það eins og heitan eldinn að blanda þér í deilumál ann- arra því það er engum til góðs. Naut (20. apríl - 20. maí) Menn hafa misjafnar skoðan- ir á málum og þurfa að virða það ef gott samstarf á að geta haldið áfram. Láttu þvermóðskuna ekki ná tök- um á þér. Tvíburar t ^ (21.maí-20.júní) Aa Mundu bara að sjaldan veld- ur einn þá tveir deila. Það er fyrh' öllu að þú tjáir þig skýrt og afdráttarlaust svo enginn þurfi að velkjast í vafa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Gefstu ekki upp þótt illa gangi því öll él birtir upp um síðir. Leyfðu léttleikanum að vera með í för og þá muntu komast létt í gegnum þetta tímabil. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þegai' taka þarf stórar ákvarðanir er best að taka eitt skref í einu. Einhver á eftir að koma þér skemmti- lega á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. september) (SSL Þú þai'ft svo sannarlega á því að halda að eiga notalega stund með félaga þínum og leyfa honum að efla trú þína á sjálfum þér. _ _ (23. sept. - 22. október) m Þú ert þreyttur og áhugalaus á öllum sviðum og þarft að gera eitthvað til að breyta því. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú viljir halda hlutunum leyndum þarftu að létta á sál- inni og ræða málin við ein- hvern. Það gæti verið nauð- synlegt fyrir þig að breyta til. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ákí Láttu ekkert verða þér hindrun í vegi. Kannaðu hvort það sé ótti þinn sem truflar þig að þessu sinni og reyndu að yfirvinna hann. Steingeit (22. des. -19. janúar) Einhver þai'f sárlega á stuðningi þínum að halda en er of feiminn til að bera sig upp við þig. Léttu honum byrðina og bjóddu fram að- stoð þína. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Vertu ekki móðgaður yfir til- boði sem þér var gert í fullri einlægni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert loksins í þeh-ri aðstöðu að geta leyft hlutun- um að hafa sinn gang. Þau orð sem frá hjartanu koma munu alltaf hitta í mark. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ALVÖRU BLÓMABÚÐ x Jólagjafir - Jólaskreytinöar BLÓMASTOFA FRIÐFINNS Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499. Kuldafatnaður Snjógallar — úlpur og stakar buxur — fóðraðar húfur og lúffur — ullarlambhúshettur og hanskar POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 5681822 Svartar síðbuxur M E R nstorg, 77 FRÖNSK NÁTTFÖT Á HAGSTÆÐU VERÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.