Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 48
'SS ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Homopatísk meðferð Hef opnað stofu í Heilsusetrinu, Skipholti 50c. Lilja Steingrímsdóttir, homopati LCPH og hjúkrunarfræðingur. Heilsusetriö, Skipholti 50c, símar 551 2332/8971909 AÐSENDAR GREINAR ■ ' Jl / c" ; „ i Hvenær skyldi fjósbitinn brotna undan þunga- skattspúkanum? Dagskráin þín er komin út 10. des.-23. des. ^ og •fcil vm tfl %w»týrtn<- mn / allri sinni mynd! í JÚNÍ sl. var lögum um þungaskatt síðast breytt. Fimm mánuð- um síðar vill fjánnála- ráðherra hækka skatt- inn og hefur iagt fram hækkunarfrumvarp á Alþingi þó að enginn hafi hugmynd um hvort þungaskatturinn nægi eða nægi ekki til að standa undir vegaáætl- un á næsta ári. Laga- breytingin frá því í sumar er ekki komin til framkvæmda en menn vilja greinilega hafa vaðið fyrir neðan sig og rukka fremur of en Árni Jóhannsson van. Hækkun á þungaskatti getur verið sýnd veiði en ekki gefm því skattlagningin er orðin svo óhófleg að frekari hækkanir munu ekki lengur tryggja fleiri krónur í ríkis- kassann, þéss í stað leita menn nýrra leiða og hagræða rekstri og þeir sem þannig eru innréttaðir freistast til undanskota. Lagabreytingin í vor var nokkuð sérstök því nánast öll samtök þeirra sem greiða þungaskatt í atvinnu- skyni voru tilbúin að samþykkja upptöku olíugjalds í stað þunga- skatts, jafnvel þó að finna mætti dæmi um hækkun gjalda, því brýnt væri að losna undan gamaldags og úreltri innheimtu þungaskattsins. Ekki er algengt að samstaða náist um svo viðamikla breytingu hjá breiðum hópi gjaldenda. Kostir nútímalegri skatt- heimtu voru metnir meiri en kostnaðarauk- inn sem fólst í upptöku olíugjalds. Þar með gafst Alþingi einstakt tækifæri til leggja af úrelta skattheimtu og HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla } Kf HSM 105 Kf HSM 125 | Kr HSM 386 Kr HSM390 1Z388 m/vsk. 33.707 m/vsk. 52.544 m/vsk. 89.563 m/vsk. Kr. 123.685 m/vsk. )J. ÓSTVflLDSSON HF. Skipholti 33,105 ReykjQvík, sími 533 3535 færa hana nær vestrænni gjaldtöku. Ekki tókst þessum aðilum að sann- færa Alþingi um ágæti olíugjalds. Alþingi taldi ekki nauðsynlegt fyrir íslenskt atvinnulíf að búa við sambærilega skattheimtu og í sam- keppnislöndunum. Alþingi leit ekki svo á að álagning olíugjalds væri umhverfismál og hefði áhrif á losun gróðurhúsaloft- tegunda. Alþingi vildi ekki taka upp skatt- heimtu sem eykur meðvitund um ol- íunotkun og stuðlar að betri nýtingu hennar og dregur ur sóun. Alþingi taldi ekki nauðsynlegt að breyta eðli skattheimtunnar og Full búð af borðdúkum Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. Hækkun á þungaskatti er fráleit, segir Arni Jóhannsson, meðan ekki liggja fyrir niðurstöður um innheimtu hans. byrja aðlögun og endurnýjun úrelts bifreiðaflota sem ella verður fyrr en seinna settur í akstursbann af reglugerðum Evrópusambandsins. Þess í stað kaus Alþingi að lappa enn einu sinni upp á þungaskatts- kerfið, breyta kílómetragjaldi og jafnframt leggja fast gjald (100.000 kr.) á þyngi'i ökutæki til viðbótar við kílómetragjald. Til að kóróna ennfrekar vinnubrögðin er nú nokkrum mánuðum síðar lagt fram frumvarp til að hækka gjöldin sem ákveðin vora og væntanlega reikn- uð og áætluð af færustu sérfræðing- um í byrjun sumars. I greinargerð með frumvarpinu er vísað til vegaáætlunar og að hún hafi gert ráð fyrir verðlagstengdum hækkunum þungaskatts bæði í ár og á næsta ári og ekki hafi verið tekið tillit til þessara hækkana þeg- ar lappað var upp á þungaskatts- kerfið í vor. Hvort tekið var tillit til þessara hækkana í vor eða ekki veit að sjáifsögðu enginn, því öll sú vinna fór fram fyrir luktum dyrum og ekki þótti æskilegt að blanda ut- anaðkomandi í þá vinnu. Ennfrem- ur hefur ekki þótt ástæða til að treysta öðrum en starfsmönnum fjármálaráðuneytis fyrir því að semja frumvarpið sem nú liggur fyiir Alþingi. Eins og áður sagði veit enginn enn með vissu hverju breytingarnar í vor munu skila ríkissjóði. Það verður ekki ljóst fyrr en að loknu fyrsta álestrartímabili að breyttum lögum, en því tímabili lýkur í upp- hafi næsta árs. Því er aldeilis frá- leitt að leggja til prósentuhækkun upp á einn aukastaf til hækkunar á óþekktri stærð og ætlast til að út- koman verði 3,5 milljarðar. Slíkt er engum manni gerlegt, ekki heldur starfsmönnum fjármáiaráðuneytis. Hækkun á þungaskatti nú kemur ekki tii gi'eina fyrr en niðurstöður um innheimtu þungaskatts liggja fyrir. Samkvænt fenginni reynslu hafa allar kerfisbreytingar á þunga- skatti, hin seinni misseri að minnsta kosti, ávalltleitt til hærri tekna fyr- ir ríkissjóð:;en lagt var upp með. Þáð atriði eitt og sér á að firra menn áhyggjum af að tekjur ríkissjóðs af þungaskatti standi ekki undir vega- áætlun. Höfundur er viðskiptafræðingur hjá Samtökum iðnaðarins. Sparaðu 35.000 á ári með Severin brauðgerðarvélinni! Með því að baka eitt brauð á dag spararðu allt að 35.000 á ári og átt ailtaf nýtt og ilmandi brauð. Hefurðu efni á að sleppa þessu? ///■ Einar Farestveit & Co. hf. Borpartúni 28 2T 622901 op 622900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.