Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 Fullveldishátíð íslendinga í Edinborg * wmm fg r»- 553 2075 ALVfiRU BÍÓ! CDDolby STAFRÆNT STÆBSTA tjaliihi með HLJODKERFI í j LJ X ni i iinn ohi nnni III XX '= = OLLUM SOLUM! JÓLAMYND 1998 ROBIN WILLIAMS CUBA GOODINC | R. _What Dreamsiviay Hvaða CjOME Draumar Okkar Vitja Sýnd kl. 4.30,6.50,9 og 11.15. b lm. http://www.blademovic.conn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ættjarðarlög sung- in af miklum móð ► ÍSLENDINGAR í Edinborg héldu upp á 80 ára fullveldisaf- mæli íslenska lýðveldisins. Boð- ið var til veislunnar af íslenska ræðismanninum í Edinborg, Ca- meron Buchannon, en veislan var haldin á heimili Kristínar Hannesdóttur. Heimili þeirra er einkar glæsilegt enda fyn-verandi herragarðssetur og minnir um margt á kastala. Húsið hafa þau gert upp því þegar þau eignuð- ust það var það rústir éinar og hafði staðið autt um árabil. Á húsið vantaði m.a. þakið og villt- h- sveppir uxu á stofugólfinu. Ræðismaður íslands í Skotlandi, Cameron Buchann- on, flutti stutta ræðu. Hann bauð gesti velkomna og fagnaði þessu tækifæri að hitta loks ís- lendinga á ánægjulegri stund. Pram að þessu höfðu aðalkynni hans af landanum verið að leysa úr þeim íjölbreyttu vandamálum sem upp geta komið á erlendri grund. Veitingar voru frá íslensku veisluþjónustunni Creative Cu- isine og sá eig- andinn, Eirný Sigurðardótt- ir, um elda- mennskuna. Skemmst er frá því að segja að veislan fór vel fram og var þetta kærkom- inn vettvangur Morgunblaðið/Kolbrún Kristjánsdóttir VEL tekið á í söngnum af Birni, Arnóri Jón Þóri, Bjarna og Sessu. fyrir landann að koma sam- an við þetta tilefni. Fyrir- hugað er svo að halda jóla- ball fyrir jól- in og mælt- ist það vel fyrir lijá barnafólki. Eftir að gestir höfðu sest að snæðingi voni sungin nokkur ættjarðarljóð undir for- söng Björns Finsen og hápunkt- inum var náð þegar þjóðsöng- urinn var sunginn og gestir tóku svo vel undir að sumir héldu sig komna heim á klak- ann. Þegar líða tók á kvöldið tíndust gestir út í náttmyrkrið, þeir eldri til síns heima en yngra fólkið á vit frekari ævin- týra næturinnar. ÆTTJARÐARLJÓÐIN sungin af innlifun af þeim Gunnu, Gróu og Eddunum tveimur. PRÓFESSOR Hermann Pálsson, Eirný matgæðing- ur og Guðrún Þorvaldsdóttir, eiginkona Hermanns. SOLARGEISLINN FRA DALI JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR HEIMAÍSVÉLIIM Einfalt - Auðvelt - Rjómaís - Mjólkurís - Jógúrtís ísinn tilbúinn á 30 mín. - Fjöldi uppskrifta fylgir Alþjóða vmlunarfcla^íð clii*. Skipholt 5, 105 Reykjavík, Sími: 5114100 iir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Samkaup i.ii rL inn C n 11 n . p . Dn.inirrÍnAur W n l> . m n n n n r. .. i ■ ■ m l’ A C V Dnnninnn.iJi... . U S ( n Utsölustaðir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Sai Keflavlk, Árvirkinn Selfossi. Reynisstaður Vestmannaeyjum, K.A.S.K. Byggingavörur Hi Rafalda Neskaupsstaö. Sveinn Guðmundsson Egilsstððum, K.Þ. Smiðja Húsavik, KEA B' ingavörur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur ísafirði. Verslunin Vik Ólal Rafþj. Sigurdórs Akranesi. ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.