Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 72
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
+ *
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
KB
JÓLAMYND 1998
ROBIN WILLIAMS
CUBA GOODING |R.
KvlkmyntJ|r
LUC BESÍ
SEg;.:,kýnnii
hvaða iyQME
Draumar Okkar VlTJA
KVlKMYN□ AHÁTÍÐ HÁSKÚLABÍÚS QG BEGNBOGANS
•- - IMEDI/
Skoteldar (Hani-bi)
Leikstjóri: Takeshi Kitono. Aðalhlutverk: Takeshi Kitono.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hagatorgi, sími 530 1919
þg höfundi Get
ÍÉMMÉÍSíí
mm
990 PUNKTA
FERÐU S BÍÓ
BÍAHÖLLi
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998 JÓLAMYNDIR 1998
SAMUEL L.
JACKSON
KEVIN
SPACEY
HANS LIFIBRAUÐ
ER AÐ FRESLA GÍSLA
HÚ ER IIAHH A0 TAKA GiSLA
TIL AÐ BJARGA LÍFI SÍNJ
T H £★★★ \ Kvikmyndir.is
NEGOTIATOR
R É T T S K A L V E R A R É T T
Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru
jafn spennandi og söguþráðurinn. Frammistaða
Jackson og Spacey or ógleymanleg.
Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. b.í. t2 ára«iiDiGnAL
I’LL BE HOME FOR CHRISTMAS
EG KEM HEIM UMJOLIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÓLAMYND 1998
„Firnatlptt og skemmtileg" Ó.T.H. Rás 2
★ ★★ ★ úo'dv
★ ★ ★ '/.sv IVtbl
★ k'kJOHT Rás 2 MEÐ ENSKU TALI
★ ★ k V2Kvikmyndir.is£ddie Murphy fer á kostum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Enskt tal.
PARTYIÐ
VavlO, KJaít
Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tai. ÐIDiGrrAL
Synd kl. 5. isl tal.
Sýnd kl. 9. B.i. 16.
www.samfilm.is
-A
Franskir hellar
í Hafnarstræti
Nýdönsk og Súkkat
Tónleikar í Iðnó
í kvöld 15. des. kl. 20:30
Tónleikamir eru til styrktar
flogaveikum börnum
LAUF
Landssamtök áhugatólks um flogavelki
Epllepsy Assoclatlon of lceland
14 milljónir
á dag
►CLAUDIA Schiffer sýndi
skartgripi og eðalsteina fyrir
hátískuhönnuði Bulgari í
Napólí á fimmtudag. Fyrirsæt-
an er sögð hafa fengið um 14
inilljónir fyrir sýninguna sem
tók aðeins
einn
dag.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FJÖLNIR við endurgerð hellamyndarinnar sem þekur
heilan vegg á Kaffi Thomsen.
ALSÆL brúðlijón.
Kjóllinn kostar
420 milljónir
ÍTALSKA brúðurin Sabrina
Battaglia og brúðguminn Ani-
ello Formisano brosa út að
eyrum þegar þau stíga út úr
kirkjunni í miðborg Napolí á
mánudaginn var, enda gaman
á brúðkaupsdaginn og ekki
verra að vera í fallegum fótum.
Brúðurin er reyndar ekki í
neinum venjulegum brúðar-
kjól, því kjóll hennar er alsett-
ur gimsteinum og er metinn á
10 billjónir líra eða 420 millj-
ónir íslenskra króna. Hin ný-
giftu hjón segjast ætla að
ánafna alnæmisamtökum
nokkrum demöntum úr kjóln-
um nú þegar brúðkaupið er yf-
irstaðið.
HÉR sést hvernig demant-
arnir eru saumaðir þétt í
ermar kjólsins og á bolinn.
Fjölnir Bragason málar á Kaffi Thomsen
ÓVENJULEG sjón blasti við gestum Kaffí
Thomsen á fímmtudagskvöldið var. Þegar
komið var inn sást fjöllistamaðurinn Fjölnir
Geir Bragason upptekinn við að mála stórt
hellamálverk á einn vegginn á veitingahúsinu,
og gátu gestii- íylgst með hvernig verkið þróaðist
á meðan þeii- fengu sér kaffisopa.
Listamaðurinn segir að þetta sé í annað skipti
sem hann málar á vegg hjá þeim á Kaffi Thomsen
og hafi þetta vakið mikla lukku hjá gestum og eig-
endum staðarins. „Fyrirmyndin er úr Chauvet-
hellunum sem fundust árið 1994 í Suður-Frakk-
landi og eru þrjátíu þúsund ára gamlir, sem
þýðir að þeir eru 15 þúsund árum eldri en hinir
frægu Lascaux-hellar. Ég tek út nokkur atriði
úr hellunum og raða saman í eina mynd.“
Fjölnh- segir að heilmikil undirbúningsvinna
sé að svona verki. Bæði þurfi að undirbúa
vegginn og ems teikni hann upp verkið í heild
sinni áður. „Á fimmtudaginn var ég að rissa
upp myndina og hef síðan verið að vinna í
henni með hléum um helgina. Ég lýk við
myndina núna.fyrir helgi,“ segir FjÖlnir og
bætir við að undirtektir gesta á Kaffi
Thomsen á fimmtudaginn hafi verið góðar.
^ÖLNip
ntaduv, et]°v QVlistn.
^hstina.
lngar,
"** kýr ° "«ns
OD- ber
Tntt 'n’aí'
evu einlÍ ,0Vf‘1'-
, °g kýr ,ghnn,
aan,
^rtðj^
Frönsk þokkagyðja
glímir við Bond
NÆSTA bíómynd breska sjar-
mörsins James Bonda, verður
með frönsku ívafi. Ekki það að
hann taki upp franskan hreim
eða gerist franskur ríkisborg-
ari heldur mun franska leik-
konau og þokkagyðjan [auð-
vitað!] Sophie Marceau fara
með hlutverk í myndinni. Hún leikur
Elektru King, dóttur olíuauðjöfurs
sem er myrtur þrátt fyrir að Bond
iiafi verið ráðinn til að gæta hans.
Eins og komið hefur fram mun
Denise Richards verða nýja
Bondstúlkan sem kjarnorku-
sérfræðingurinnir dr.
Christmas Jones. Michael
Apted mun lcikstýra itiyndiuni
sem gengur undir vinnuheitinu
„Bond 19“ og lieijast tökur í
Tyrklandi og Bretlandi 11. jan-
úar næstkomandi.
Eftir að hafa slegið í gegn í
heimalandi sfnu sein ungliilgur
í myndum eins og „La boum“ lék
Marceau í myndum á enskri tungu eins
og „Braveheart". Síðan þá hefur hún
leikið Önnu Karenínu í samnefndri
mynd og í „Firelight" Williams Nichol-
sons. Þá lauk hún nýverið við að leika í
Draumi á Jónsmessunótt og gaman-
myndinni „Lost and Found“.