Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR UNESCO og erfðaefnið NÚ í byrjun desember hélt UNESCO fund um siðfræði og rannsóknir á erfðaefni mannsins. A fundinum var stjórn alþjóðaráðs UNESCO um siðfræði og erfðavísindi manns- ins formlega kosin. Unnið hefur verið að undirbúningi að stofn- un stjórnar þessar á undanfömum 4-5 ár- um. Jafnhliða þeim undirbúningi voru sam- þykktar samhljóða fyr- ir ári síðan alþjóðlegar reglur um siðfræði og erfðavísindi mannsins. Á fundinn var boðið ýmsum sérfræðingum á sviði vísinda, rann- sókna í læknisfræði, siðfræði, frá ýmsum al- þjóðasamtökum og stofnunum, stórum al- þjóðafyrirtækjum og smáum stað- bundnum fyrirtækjum sem vinna að rannsóknum á erfðaefni mannsins, dýra og jurta. Andi og umræða fundarins var mjög jákvæð og sterk tilfinning var fyrir því meðal allra þátttakenda að virða alþjóðasamþykkt UNESCO um beitingu erfðavísinda til fram- þróunar fyrir mannkyn allt, þannig að manneskjan haldi fullri virðingu og reisn jafnframt því að við virðum Islendingar þurfa að þjappa sér saman um þetta góða málefni, segir Þorsteinn Njáls- son , heimurinn horfír til okkar með eftir- væntingu. mannlega siðfræði og siðareglur. Vonir sem við og heimurinn bind- um við rannsóknir í erfðavísindum eru miklar. Rannsóknir á erfðaefni mannsins, ásamt þeirri tækni og meðferðarmöguleikum sem þær leiða til, opna marga möguleika og auka vonir um betra líf og bætta heilsu einstaklinga og alls mann- kyns. Leggja verður áherslu á að slíkar rannsóknir virði að fullu mannlega reisn, frelsi og mannrétt- indi. Jafnframt að slíkar rannsóknir hindri og vinni á móti allri mismun- un sem hægt er að tengja erfðaein- kennum. Vissar áhyggjur voru dregnar fram um ávinning fátækari landa þessa heims af erfðarannsóknum og beitingu þeirra uppgötvana sem þær myndu mögulega leiða til. Þjóðir heimsins og sérfræðingar alls staðar að bera miklar vænting- ar og binda miklar vonir við fram- þróun erfðavísinda og notkun þeiiTa aðferða sem þróast geta í framhaldi af þessum rannsóknum. Það kom fram á fundinum að mögulegur af- rakstur heimsbyggðarinnar af erfðavísindum verður væntanlega slíkur að það sé skylda efnameiri þjóða að leiða slikar rannsóknir og þær eru einmitt framkvæmdar meðal þróaðri þjóða sem búa við rótgróin þjóðfélagskerfi og sterka siðferðisvitund. Á sviði erfðarannsókna eru þró- aðar þjóðir líkt og eimreiðin í langri lest, þar sem allar þjóðir heimsins eiga sinn lestai'vagn. Aftasti vagn- Aðsendar greinar á Netinu v^mbl.is -ALL.TAf= £ITTH\SA£> /VÝTT inn fer jafnhratt og eimreiðin, en kemur eitthvað síðar á brautarstöð- ina. Það komast samt allir vagnarn- ir á brautarstöðin að lokum. Þessi líking var einmitt við- höfð um erfðarann- sóknarfyrirtæki Is- lendinga, íslenska erfðagreiningu, og hugmyndir um_ heilsu- gagnabanka á Islandi í almennum umræðum á þessum fundi UNESCO. Með þessu er jafnframt áréttuð staða Islendinga og ábyrgð þeirra á því að standa að gagnmerk- um rannsóknum fyrir heimsbyggðina alla, þar sem við íslending- ar fáum tækifæri til að miðla auðævum okkar á formi þekkingar, erfða og heilbrigðis- og heilsu- gagna. _ Við Islendingar búum yfir mannauði, þekkingu og miklum möguleikum á að nýta sérstöðu okk- ar sem þjóðar á sviði erfða og söfn- unar heilsufarsupplýsinga til að miðla þekkingu til heimsbyggðar- innar. Væntanlega byggist framtíð mannkyns alls á rannsóknum á sviði erfðaefnisins, bæði meðal manna, dýra og jurta. Islendingar þurfa að þjappa sér saman um þetta góða málefni, heimurinn horfir til okkar með eftirvæntingu. Það er æskilegt að þróað þjóðfé- lag, líkt og það íslenska, vinni að og gefi gott fordæmi hvernig vinna eigi með erfðaefnið og heilsufarsupplýs- ingar. Þannig er líklegra að rann- sóknir á erfðaefni mannsins gagnist einstaklingum og mannkyni. Með erfðarannsóknum tengdum heilsu- farsupplýsingum má leiðbeina ein- staklingum og þjóðfélögum á þann hátt að dragi úr sjúkdómabyrði á ævi einstaklinga og þjóðfélaga. Á þann hátt einan má draga úr kostn- aði þjóðfélaga og beina fjái-munum í annan farveg til að bæta líf og jafn- ræði þjóðfélaganna. Höfundur er læknir og bæjarfulltrúi í Hafnarfírði. JÓLAGJÖFIN til hans 09 hennar er buxnapressa 3 gerðir Svartar, mahóní Verð frð 12.960 ///- Einar Fárestveit & Co. hf. 1 Borgartúni 28, « 562 2901 og 562 2900 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 4> UWITED •21 Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo hljóðkerfi • Islenskt textavarp UTU8021 KP. 39.900 UWITED • 28 Black Matrix myndlampi ■ 2x20 watta i'íicam Stereo hljoókerfi • Textavarp með islenskum stöfum • Allar aðgerðir a skjá • Scart-tengi • Fjarstyring UTU8028 BLACK MATRIK KP. 49.900 • 29“ Super flatur Black Une myndlampi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp meó íslenskum stofum • Hatalara tengi • Tvo Scart tengi TIIP9QQ • Fjarstýring I VUfaWW 1 "f STEREÍ & JI1 Sjönvarpsmiðstöðin í HíUlHDID: Hagkaup. Smáratorgi. Heimskringlan. kringlunni.Iónborg, Kópavogi. VtSTUBLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag Borglirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimssoa Grundarfirði.VISTFIHDIR: Hafbóð Jónasar } } Þórs, Palreksfirói. Póllinn. Isafirði. NOHflURLAND: KF Steingrimsljardat. Hólmavik. tl V Húnvetninga. Hvammstanga. tf Húovetninga, filönduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KLA. Oalvik. Ljósgjafinn. Akurevri. tl Þingeyinga. Húsavik. Urð. Raufarhöln. IAUSIURLANB: Kf Héraðsbúa. [gilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauplún. Vopnafirði. Kl Vopnfirðinga. Vopnafirði. Kf Héraðsbúa. Sevðislirði. Turnbræður. Seyðisfirði.KI Fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. (ASK. Djúpavogi. KASK. Höfn Hmalirt SUDUHLANO: Ralmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. MosfelL Hellu Heimstæknl Selfossi. KA, Selfossí. Hás. Þorlákshöfn. Brimnes.Vesrmannaeyjum. RTVKJANES: Rafborg. Grindavik. Haflagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmænt Hafnarfrrí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.