Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð 2 21.05 Það ber helst til tíðinda að frægur tískuljós-
myndari kemur með tvær ofurfyrirsætur til Aidensfield og set-
ur alit á annan endann. Nick og Jo ætluðu að eiga rómantíska
helgi saman en vegna anna í starfi verður Nick að hætta við.
Tónleikar evrópskra
útvarpsstöðva
Rás 1 22.20 Hljóórit-
un frá lónleikum evr-
ópskra útvarpsstöðva.
í kvöld veröa fluttir
tónleikar Austurríska
útvarpsins, sem
haldnir voru í Vinar-
borg í nóvember
síðastliðinn. Sinfóníu-
hljómsveit Austurríska
útvarpsins flytur verkin Ödipus
Rex eftir Igor Stravinskíj og Ed-
ipo Re eftir Ruggero Leoncav-
allo. Einsöngvarar eru Keith
Lewis, Alan Titus og Yvonne
Naef. Stjómandi er Dennis
Russell ný Davies en kynnir
tónleikanna er Una
Margrét Jónsdóttir.
Klassík 10 Alla virka
daga lesa íslenskir
rithöfundar upp úr
nýútkomnum bókum
sínum í morgunþætti
Halldórs Haukssonar.
Lesið er úr skáidsög-
um, Ijóðabókum,
smásagnasöfnum, ævisögum
- og barnabókum. í dag kl. 10
les Dagur B. Eggertsson úr
bók sinni Steingrímur Her-
mannson - Ævisaga, og kl. 11
les Einar Kárason úr bók sinni
Noröurljós.
Una Margrét
Jónsdóttir
Sýn 21.00 Þessi mynd er almennt talin ein af bestu myndum
sem Elvis Presley lék í. Elvis leikur dreng af indíánaættum
sem stendur frammi fyrir því að þurfa aö taka afstöðu í
kynþáttastríði sem brýst út á miili indíána og hvítra landnema.
... Tt
SJÓNVARPÍÐ
11.30 ► Skjáleikurinn [3690554]
13.30 ► Alþlngi [46812573]
16.45 ► Leiöarljós [2956221]
17.30 ► Fréttir [16738]
17.35 ► Auglýsingatími - Sjón-
varpskringlan [579405]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8904689]
nnnil 18.00 ► Jóladaga-
Dultll talið - Stjörnustrákur
(15:24) [65080]
18.10 ► Eyjan hans Nóa
(Noah 's Island II) Ginkum
ætlað börnum að 6-7 ára aldri.
ísl. tal. (11:13) [6943573]
18.35 ► Töfrateppið (The
Phoenix and the Carpet) Bresk-
ur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. (e) (5:6) [9621486]
19.00 ► Nornin unga (Sabrína
the Teenage Witch II) Band-
arískur myndaflokkur um
brögð ungnornarinnar Sabrinu.
(11:26) [738]
19.27 ► Kolkrabblnn Dægur-
málaþáttur þar sem fjallað er
um mannlíf heima og erlendis.
[200838115]
19.50 ► Jóladagatal Sjónvarps-
ins (15:24)[5122660]
20.00 ► Fréttlr, íþróttir
og veður [30554]
20.40 ► Delglan Umræðuþáttur
á vegum fréttastofu. [8282660]
ÞATTUR
21.20 ► Ekki
kvenmannsverk
(An Unsuitable Job for a Wom-
an) Breskur sakamálaflokkur
gerður eftir sögu P.D. James.
Aðalhlutverk: Helen Baxendale.
(4:6)[9848844]
22.20 ► Titringur Umsjón:
Súsanna Svavarsdóttir og Þór-
hallur Gunnarsson. [8473115]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[16776]
23.20 ► Auglýslngatími - Víða
[6369738]
23.35 ► Skjáleikurinn
13.00 ► Chicago-sjúkrahúsið
(13:26)(e) [91888]
13.45 ► Fyrstur með fréttirnar
Gary Hobson lendir í furðulegri
aðstöðu þegar morgunblaðið
hans birtir einungis fréttir
morgundagsins. (1:23) [4932931]
ÞATTUR
14.30 ► Lennon
Þáttrn- sem var
gerður í minningu John
Lennons 10 árum eftir að hann
féll fyrir morðingja hendi. (e)
[694383]
16.00 ► í Sælulandl [62842]
16.25 ► Guffi og féiagar
[6588115]
16.45 ► illi skólastjórinn
[8696825]
17.10 ► Simpson-fjölskyldan
[9107028]
17.35 ► Glæstar vonir [88757]
18.00 ► Fréttlr [28573]
18.05 ► Sjónvarpsmarkaðurlnn
[9631863]
18.30 ► Nágrannar [6757]
19.00 ► 19>20 [576738]
20.05 ► Ekkert bull Þáttur um
ungmenni í stórborg. (4:13)
[865115]
21.05 ► Þorpsiöggan (Heart-
beat) (8:17) [3907573]
22.00 ► Fóstbræður (3:8) (e)
[888]
22.30 ► Kvöldfréttlr [88979]
KVIKMYND “SIS
ine) Geðlæknirinn Marc
Lacroix sérhæfir sig í meðferð
siðblindra geðsjúklinga og not-
ar til þess vél sem hann hefur
hannað. En þrátt fyrir tölu-
verða velgengni í starfi ræður
siðblindan og óráðsían ríkjum í
einkalífi læknisins. Aðalhlut-
verk: Gérard Depardieu,
Nathalie Baye og Didier Bour-
don. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [3997592]
00.25 ► Dagskrárlok
SÝN
17.00 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) [37221]
17.25 ► Dýrlingurinn (The
Saint) [959467]
18.15 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[572592]
fÞRóniRSí,r
19.00 ► Knattspyrna í Asíu
[7825]
20.00 ► Brellumelstarinn (F/X)
(19:21) [3009]
21.00 ► Mllll tveggja elda
(Flaming Star) ★★★ Myndin
gerist í Texas í Bandaríkjunum
árið 1878. Sam Burton og eigin-
kona hans Neddy, sem er af
indíánaættum, búa á sveitabæ
ásamt tveimur sonum, Clint og
Pacer. Bræðumir eru hálfbræð-
ur og afar samrýndir. Leik-
stjóri: Don Siegel. Aðalhlut-
verk: EIvis Presley, Steve
Forrest, Barbara Eden og
Dolores Del Rio. 1960. [11738]
22.30 ► Enski boltinn (FA
Collection) Svipmyndir úr leikj-
um Manchester United. [55196]
23.30 ► Óráðnar gátur (Unsol-
ved Mysteríes) (e) [12221]
00.15 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (e) [48852]
00.40 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
Skjár 1
16.00 ► Tvídrangar (2) [3083405]
16.35 ► Dallas (e) [3269660]
17.05 ► Dýrin mín stór & smá
[7307863]
18.05 ► Hlé
20.30 ► Tvídrangar (2) [82931]
21.10 ► Dailas (2) (e) [5748080]
22.10 ► Dýrin mín stór & smá
[5438912]
23.10 ► Dallas (e) [2416009]
00.10 ► Dagskrárlok
06.00 ► Stundaglas (Hour-
glass) Aðalhlutverk: C. Thomas
Howell, Ed Begley Jr., Timothy
Bottoms. 1996. Stranglega
bönnuð börnum. [3515863]
08.00 ► Raunir Rómverjans
(Up Pompei) Aðalhlutverk: Bill
Fraser, Patríck Cargill, Julie
Ege, Michael Horden. 1971.
[3502399]
10.00 ► Undirheimar (Und-
erworld) Fyrrverandi
glæpamaður og svikahrappur
reynir allt sem hann getur til að
breyta háttum sínum. Aðalhlut-
verk: Kevin Pollak, Chrís Sar-
nndon og Lucy Webb. 1997.
[3626979]
12.00 ► Kúrekinn (Blue Rodeo)
Peter Yearwood er 17 ára þeg-
ar hann missir hér um bil alla
heyrn í slysi. Aðalhlutverk:
Ann-Margret, Kris Krístoffer-
son og Corbin Allred. 1996.
[873134]
14.00 ► Raunir Rómverjans
(Up Pompei) (e) [213738]
16.00 ► Undirheimar (Und-
erworld) (e) [226202]
18.00 ► Kúrekinn (Blue Rodeo)
(e)[699134]
20.00 ► Stundaglas Stranglega
bönnuð börnum. (e) [67347]
22.00 ► Rob Roy Sannsöguleg
mynd um Skotann Robert Roy
MacGregor. Aðalhlutverk: Li-
am Neeson, Jessica Lange og
John Hurt. 1995. Stranglega
bönnuð börnum. [8626405]
00.15 ► Samsæri óttans (Con-
spiracy of Fear) Spennumynd.
Aðalhlutverk: Geraint Wyn
Davies, Leslie Hope, Andrew
Lowery, Kenneth Walsh og
Christopher Plummer. 1996.
[7921326]
02.00 ► Rob Roy Stranglega
bönnuð börnum. (e) [92059622]
04.15 ► Samsæri óttans (Con-
spiracy of Fear) (e) [8336974]
TOSHIBA
Brautryöjendur í myndbandstækninni!
Pro-Drum-myndhausar, miklu betri myndgæði,
nr. 1 á topp 10 lista WHAT VIDEO.
Verð á Long-play-tækjum frá aðeins kr. 25.900.
Einar Farestveit & Co. hf,, Borgartúni 28, sími 562 2901
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Sveitasöngvar. (e)
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veður. Morgunútvarpið.
9.03 Poppland. Ólafur Páll
Gunnarsson. 11.30 íþróttir.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05
Dægurmálaútvarp. 17.00 íþróttir.
Dægurmálaútvarpið. 18.03 Þjóð-
arsálin. 19.30 Barnahomið.
Segðu mér sögu. 20.30 Milli
mjalta og messu. (e) 21.30
Kvöldtónar. 22.10 Jóladiskamir.
Rætt við tónlistarmenn og leikið
af nýjum diskum. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir. 0.10 Næturtónar.
LANDSHLUTAÚTVARP
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.35 19.00.
BYLGiAN FM 98,9
6.00 Margrét Blöndal og Þorgeir
Ástvaldsson. 9.05 King Kong.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli
Helgason. 13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erta Friðgeirsdóttir. 16.00
Þjóðbrautin. 18.30 Viðskiptavakt-
in. 20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá. Fréttlr á
hella tímanum kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttír: 7, 8, 9,12,14,15,16.
íþróttafréttír: 10,17. MTV-frótt-
ln 9.30,13.30. Svlðsljóslð:
11.30, 15.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundír: 10.30, 16.30
og 22.30.
KLASSÍK FM 100,7
9.15 Das wohltemperierte
Klavier. 9.30 Morgunstundin með
Halldóri Haukssyni. Kl. 10 og 11
lesa rithöfundar upp úr nýjum
bókum. 12.05 Klassísk tónlist til
morguns. Fréttír frá BBC kl. 9,
12 og 16.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10,11 og 12.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttír:
8.30, 11, 12.30, 16,30 og 18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ir: 9,10,11,12,14,15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-H) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 5.58, 6.58 og 7.58, 11.58,
14.58, 16.58.
RÍKISUTVABPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þórey Guðmunds-
dóttir flytur.
07.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Erna
Indriðadóttir.
09.38 Segðu mér sögu, Lindagull
prinsessa, ævintýri eftir Zachris
Topelius. Sigurjón Guðjónsson þýddi.
Vala Þórsdóttir les sögulok.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veóurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður
Torfason á slóðum norrænna
söngvaskálda. Sjötti þáttur.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigríður Pétursdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur. Fágætar hljóðritanir.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
14.03 Otvarpssagan, Eldhús eftir Ban-
ana Yoshimoto. Elísa Björg Þorsteins-
dóttir þýddi. María Ellingsen les.
(2:11)
14.30 Nýtt undir nálinni. Sigrún
Hjálmtýsdóttir syngur þekktar óperu-
aríur með Sinfóníuhijómsveit fslands
undir stjórn Robin Stapleton.
15.03 Byggðalínan.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki
Sveinbjörnsson.
17.00 íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.30 Þorláks saga helga. Vilborg
Dagbjartsdóttir les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. (e)
20.20 í góðu tómi. (e)
21.10 Tónstiginn. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórs-
dóttir flytur.
22.20 Goðsagnir. Tónieikar evrópskra
útvarpsstöðva - EBU. Hljóðritun frá
tónleikum austurríska útvarpsins,
sem haldnir voru í Vínarborg 23.
nóvember sl. Á efnisskrá:. Ödipus
Rex eftir Igor Stravinský og Edipo Re
eftir Ruggero Leoncavallo. Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit Austurríska út-
varpsins. Einsöngvarar: Keith Lewis,
Alan Titus og Yvonne Naef. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉÍTIR OG FRÉTTAVRRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
A
OMEGA
17.30 700 klúbburinn Blandað efni frá
CBN fréttastöðinni. [435283] 18.00 Þetta
er þinn dagur með Benny Hinn. [436912]
18.30 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer.
[444931] 19.00 Boðskapur Central
Baptist klrkjunnar með Ron Phillips.
[391919] 19.30 Frelslskallið (A Call to
Freedom) með Freddie Filmore. [246860]
20.00 Blandað efni [496383] 20.30
Kvöldljós Bein útsending. Ýmsir gestir.
[143234] 22.00 Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [391739] 22.30 Þetta er þlnn
dagur með Benny Hinn. [246680] 23.00
Kærleikurlnn mikilsverði (Love Worth
Fmding) með Adrian Rogers. [456776]
23.30 Lofið Drottln (Praise the Lord)
Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
Ýmsir gestir. [50317825]
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttir 18.15 Kortér Fréttaþátt-
ur. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45,
20.15, 20.45.18.30 Bæjarmál Endurs.
kl. 19.00, 19.30, 20.00, 20.30, 21.00.
22.00 Bæjarmál Fundur í bæjarstjóm Ak-
ureyrar frá því fyrr um daginn sýndur f
heild.
ANIMAL PLANET
7.00 Pet Rescue. 7.30 Kratt’s Creatures.
8.00 Wild At Heart. 8.30 Wild Veterinari-
ans. Doctor Rhino. 9.00 Human/Nature.
10.00 Pet Rescue. 10.30 Animal Planet
Classics, Marqusas Islands. 11.30 Espu.
12.00 Zoo Story. 12.30 Wildlife Sos.
13.00 Private Lives Of Dolphins. 14.00
Animal Doctor. 14.30 Australia Wild.
15.00 The Vet. 15.30 Human/Nature.
16.30 Animal Medics. 17.00 Jack
Hanna’s Zoo Life. 17.30 Wildlife Sos.
18.00 Pet Rescue. 18.30 Australia Wild.
19.00 Kratt’s Creatures. 19.30 Lassie.
20.00 Primate Special. Monkey Business.
20.30 Lemurs. 21.00 Primate Special.
Pataparu. 22.00 Animal Doctor. 22.30
Animal Detectives. Parrots. 23.00 All Bird
Tv. Washington Predators. 23.30 Hunters.
0.30 Animal Detectives. Rhino.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Buyeris Guide. 18.15 Masterclass.
18.30 Game Over. 18.45 Chips With Ev-
erything. 19.00 404 Not Found. 19.30
Download. 20.00 Dagskrárlok.
VH-1
6.00 Power Breakfast. 8.00 Pop-up Video.
9.00 Upbeat. 12.00 Meatloaf. 13.00
Meatloaf. 13.30 Pop-up Video. 14.00
Jukebox. 17.00 five @ five. 17.30 Pop-up
Video. 18.00 Happy Hour. 19.00 Hits.
20.00 Storytellers - Meatloaf. 21.00 Meat-
loafs Big 80’s. 22.00 Behind the Music -
Meatloaf. 23.00 Spice. 24.00 Talk Music.
1.00 Jobson’s Choice. 2.00 Late Shift.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 The Great Escape. 12.30 Earthwal-
kers. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Origins
With Burt Wolf. 14.00 The Flavours of
France. 14.30 Go Portugal. 15.00
Transasia. 16.00 Go 2.16.30 A River
Somewhere. 17.00 Worldwide Guide.
17.30 Dominika’s Planet. 18.00 Origins
With Burt Wolf. 18.30 On Tour. 19.00 The
Great Escape. 19.30 Earthwalkers. 20.00
Holiday Maker. 20.30 Go 2. 21.00
Transasia. 22.00 Go Portugal. 22.30 A
River Somewhere. 23.00 On Tour. 23.30
Dominika’s Planet. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
18.00 Supercross. 19.00 Sterkasti maður-
inn. 22.00 Knattspyma.
HALLMARK
6.20 Daemon. 7.30 Eli’s Lesson. 8.20
Emerging. 9.40 Secrets. 11.10 Joumey to
Knock. 12.30 Kenya. 13.20 Change of
Heart. 14.55 The Sweetest Gift. 16.30
One Christmas. 18.00 Survivors. 19.15
National Lampoon’s Attack of the 5’2“
Women. 20.40 Good Night Sweet Wife: A
Murder in Boston. 22.15 Elvis Meets
Nixon. 24.00 Best of Friends. 0.55
Change of Heart. 2.30 The Sweetest Gift.
4.05 Survivors. 5.25 Getting Marriéd in
Buffalo Jump.
CARTOON NETWORK
8.00 Cow and Chicken. 8.15 Sylvester
and Tweety. 8.30 Tom and Jerry Kids.
9.00 Dexter's Laboratory. 10.00 Cow and
Chicken. 11.00 Animaniacs. 12.00 Tom
and Jerry. 13.00 The Mask. 14.00
Freakazoid! 15.00 Johnny Bravo. 16.00
Dexter’s Laboratory. 17.00 Cow and Chic-
ken. 18.00 The Flintstones. 19.00 Scooby
Doo - Where are You? 20.00 Batman -
The Animated Series.
BBC PRIME
5.00 TLZ - the Belief Season. 6.00News.
6.25 Weather. 6.30 Mop and Smiff. 6.45
Growing Up Wild. 7.10 Grange Hill. 7.35
Hot Chefs. 7.45 Ready, Steady, Cook.
8.15 Style Challenge. 8.40 Change That.
9.05 Kilroy. 9.45 Classic EastEnders.
10.15 Animal Hospital Roadshow. 11.00
Delia Smith’s Winter Collection. 11.30
Ready, Steady, Cook. 12.00 Can’t Cook,
Won’t Cook. 12.30 Change That. 12.55
Weather. 13.00 Nature Detectives. 13.30
Classic EastEnders. 14.00 Kilroy. 14.40
Style Challenge. 15.05 Weather. 15.10
Hot Chefs. 15.20 Mop and Smiff. 15.35
Growing Up Wild. 16.00 Grange Hill.
16.30 Nature Detectives. 17.00News.
17.25 Weather. 17.30 Ready, Steady,
Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30
Changing Rooms. 19.00 Chef. 19.30 Next
of Kin. 20.00 Dangerfield. 20.50 Meetings
With Remarkable Trees. 21.00News.
21.25 Weather. 21.30 Home Front in the
Garden. 22.00 Soho Stories. 22.40 The
Sky at Night. 23.00 Casualty. 23.50 We-
ather. 24.00 TLZ - TBA. 0.30 TLZ - Starting
Business, English Progs 17 & 18. 1.00
TIZ - Italianissimo 9 - 12. 2.00 TLZ - Walk
the Talk: Seconding the Best. 2.30 TLZ -
France Means Business: Birth of a Yogurt.
3.00 TLZ - Towards a Better Life. 3.30 TLZ
- Quantum Leaps - Hidden Visions Show.
4.00 TLZ - More Than Meets the Eye. 4.30
TIZ - Hard Questions, Soft Answers.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Lichtenstein’s Hartebeest. 12.00
Beyond the Clouds: The Fate of a Missing
Relative. 13.00 Mystery of the Neandert-
hals. 13.30 Inherit the Sand. 14.00 Oce-
an Drifters. 15.00 Inside Tibet. 16.00
Natural Bom Killers: Tiger’s Eye. 16.30
Natural Bom Killers: Kimberiey’s Sea
Crocodiles. 17.00 Cairo Unveiled. 17.30
Can’t Drown This Town. 18.00 Beyond the
Clouds: The Fate of a Missing Relative.
19.00 Giant Pandas. 20.00 Black Holes.
21.00 Wildlife Tourism. 22.00 Lost
Worlds. 23.00 Ishi - the Last Yahi. 24.00
Love Those Trains. 1.00 Dagskráriok.
DISCOVERY
8.00 Fishing Worid. 8.30 Walkeris World.
9.00 Connections 2 by James Burke. 9.30
Jurassica. 10.00 Classic Trucks. 10.30
Flightline. 11.00 Fishing World. 11.30 Wal-
keris World. 12.00 Connections 2 by James
Burke. 12.30 Jurassica. 13.00 Animal
Doctor. 13.30 lce Age Survivors. 14.30
Beyond 2000.15.00 Classic Trucks. 15.30
FlightJine. 16.00 Fishing World. 16.30 Wal-
ker’s Worid. 17.00 Connections 2 by James
Burke. 17.30 Jurassica. 18.00 Animal
Doctor. 18.30 lce Age Sun/ivors. 19.30
Beyond 2000. 20.00 Classic Trucks. 20.30
Flightline. 21.00 Extreme Machines. 22.00
Super Structures. 23.00 Firepower 2000.
24.00 Empire of the East. 1.00 Connect-
ions 2 by James Burke. 1.30 Ancient Warri-
ors. 2.00 Dagskrárlok.
MTV
5.00 Kickstart. 6.00 Top Selection. 7.00
Kickstart. 8.00 Non Stop Hits. 11.00
Data. 12.00 Non Stop Hits. 15.00 Select.
17.00 The Lick. 18.00 So 90’s. 19.00 Top
Selection. 20.00 Data. 21.00 Amour.
22.00 MTVID. 23.00 Altemative Nation.
1.00 The Grind. 1.30 Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 This Moming. 5.30 Insight. 6.00 This
Moming. 6.30 Moneyline. 7.00 This Morn-
ing. 7.30 Sport 8.00 This Moming. 8.30
Showbiz Today. 9.00 Lany King. 10.00
News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30
American Edition. 11.45 World Report - ‘As
They See It’. 12.00 News. 12.30 Digital
Jam. 13.00 News. 13.15 Asian Edition.
13.30 Biz Asia. 14.00 News. 14.30 ln-
sight 15.00 News. 15.30 Newsroom.
16.00 News. 16.30 World Beat. 17.00
Larry King Live Replay. 18.00 News. 18.45
American Edition. 19.00 News. 19.30
World Business Today. 20.00 News. 20.30
Q&A. 21.00 News Europe. 21.30 Insight.
22.00 News Update/World Business
Today. 22.30 Sport. 23.00 Worid View.
23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Showbiz
Today. 1.00 News. 1.15 Asian Edition.
1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00
News. 3.30 Newsroom. 4.00 News. 4.15
American Edition. 4.30 Worid Report.
TNT
6.45 The Wonderful World of the Brothers
Grimm. 9.00 Gallant Bess. 10.45 Lili.
12.15 Mrs Miniver. 14.30 They Were Ex-
pendabie. 16.45 The Wonderful World of
the Brothers Grimm. 19.00 Tunnel of Love.
21.00 Never So Few. 23.00 Shaft. 1.00
Demon Seed. 2.45 Never So Few. 5.00
Vacation from Marriage.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvaman ARD: þýska
ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.