Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 75 VEÐUR Skúrir ***** * Ri9nin9 y ' * * 4 Slydda ý Slydduél Heiöskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað & * * * % % % % Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vmd- ___________ stefnu og fjððrin sssss Þoka vindstyrk, heil fjöður é A er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi og sums staðar stinnings- kaldi og él á norðanverðu landinu, en gola eða kaldi og skýjað með köflum sunnanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðvesta til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan hvassviðri eða stormur á miðvikudag og snjókoma norðanlands, en slydda eða rigning sunnanlands. Gengur í norðaustanátt á fimmtu- dag, stormur eða rok og snjókoma norðanlands, en hvassviðri og él sunnanlands. Minnkandi norðanátt og léttir til á föstudag, en áfram- haldandi umhleypingar um helgina. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.30 í gær) Hálka var á öllum vegum í nágrenni Reykjavíkur. Skafrenningur á Reykjanesbraut, í Þrenglsum og á Hellisheiði. Óveður var á Snæfellsnesi og víða á Vesturlandi. Á Vestfjörðum var skafrenningur og slæmt ferðaveður á heiðum. Mjög slæmt veður á Norður- og Austurlandi og viða ófært. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 150 km suðaustur af Dyrhóley var allmikil 955 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UWI HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veöur Reykjavík -1 úrk. í grennd Amsterdam 12 léttskýjað Bolungarvik -2 snjóél Lúxemborg 7 þoka Akureyri -3 snjókoma Hamborg 7 súld Egilsstaöir -2 Frankfurt 8 rigning á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín 4 rigning Jan Mayen 0 snjóél á slð. klst. Algarve 20 léttskýjað Nuuk -4 Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq -9 léttskýjað Las Palmas 24 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 14 skýjað Bergen 7 rigning Mallorca 18 hálfskýjað Ósló -8 þokaígrennd Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 4 þoka Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur -2 Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki -4 sniókoma Montreal -5 alskýjað Dublln 14 rigning Halifax -2 léttskýjað Glasgow 14 rígninq oq súld New York 3 léttskýjað London 15 skýjað Chicago 32 þokumóða París 10 alskýjað Orlando 16 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 15. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.17 3,4 10.30 1,1 16.28 3,4 22.41 1,0 11.09 13.19 15.28 10.42 ÍSAFJÖROUR 0.04 0,7 6.20 1,9 12.30 0,7 18.16 1,9 11.58 13.27 14.55 10.51 SIGLUFJÖRÐUR 2.06 0,4 8.16 1,2 14.28 0,4 20.41 1,1 11.38 13.07 14.35 10.30 DJÚPIVOGUR 1.23 1,9 7.38 0,7 13.33 1,7 19.40 0,6 10.41 12.51 15.00 10.13 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 15. desem- ber, 349. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Safírinn finnst í grjóti jarðarinnar, og gull- korn fær sá er grefur. (Jobsbók 28, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lagarfoss, Bakkafoss og Reykjarfoss fóru í gær. Kyndill kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill fór í gær. Lag- arfoss kom í gær. Fréttir Bókatíðindi 1998. Núm- er þriðjudagsins 15. des. er 41750. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðjud.og fóstud. fram að jólum kl. 17-18 í Hamraborg 7, 2. hæð. Mæðrastyrksnefnd Reykjavfkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikud. og fóstud. frá kl. 15-18 tiljóla. Mannamót Aflagrandi 40, Föstud. 18. des. er jólabingó kl. 14. glæsilegir vinningar, jólasúkkulaði, Jónas Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á fiðlu og pí- anó, í súkkulaðitímanum börn koma í heimsókn og syngja og dansa. Uppl. í afgi-. s. 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og fata- saumur. Tískusýning kl. 15.30 sýndur verður fatnaður frá Versl. Glugganum. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Dansað í kringum jóla- tréð föstud. 18. des. kl. 14. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Levi leikur íyrir dansi. Súkku- laði og kökur. Börn og barnaböm velkomin. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Kl. 12 leikfimi, kl. 13 myndlist og leirvinna. Opið hús á þriðjud. Kirkjuhvoll: kl. 13 brids, lomber, vist. Félag eldri horgara í Hafnarfirði. Kl. 13.30 síðasta brids fyrir jól. Línudans á morgun kl. 11-12 síðasta skipti fyrir jól, kl. 16 á morgun pútt og boccia, síðasta skipti íyrir jól. Jólafundur fé- lagsins verður fimmtud. 17. des. kl. 14-17. Skemmtiatriði og kaffi- hlaðborð. Uppl. og skráning í Hraunseli og í síma 555-0142. Mið- vikudaginn 16. des. verður farin hin árlega ferð í boði lögreglunnar í Hafnarfirði. Farið verður að Bessastöðum, síðan í kaffi í Kaplaki-ika, rútur frá Sólvangsvegi 1-3 og Hjallabraut 33 kl. 13.30 og Hraunseli kl. 13.30. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nági-enni. Skák kl. 13 í dag. Bók- menntakynning kl. 14. í dag, rithöfundarnir Árni Gunnarson, Jón Kr. Gunnarsson, Guðrún Helgadótth- og dr. Jónas Kristjánsson lesa úr ný- útkomnum bókum sín- um. A morgun er fyi-ir- huguð rútuferð um borgina og jólaljósin skoðuð. Kaffi og með- læti í Ásgarði að lokinni skoðunarferð. Farið frá Ásgarði ki. 14. Uppi. og miðapantanir á ski’if- stofu s. 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið frá kl. 13-17. Jólafóndur og handavinna kl. 13.30. Kaffi og meðlæti kl. 15. Jólagleði laifgard. 19. des. Prestur, barnakór, upplestur og fleira,. Uppl. á staðnum og í síma 561 2828. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Furugerði 1. Ki. 9 fóta- aðg., bókband og aðstoð við böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 spila- mennska, ki. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund og leik- fimiæfingar í Breið- holtslaug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, kl. 9.30 gler- skm-ðm-, kl. 10-17 handa- vinnustofan opin, kl. 16.30 línudans. Þriðju- dagsgangan fer frá Gjá- bakka kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjöibreytt handavinna. Hraunbær 105. kl. 9-16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaðgerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 matur, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 spilamennska Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahh'ð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræðing- ur staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, tau- og silkimálning, frá kl. 9 hárgreiðslustofan opin , kl. 10-11 boccia. Fótaað-*.^ gerðastofan opin frá kl.' 9-16. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi, fatabreytingar og glerlist, kl. 11.45-12.30 matur, kl. 13 hand- mennt, kl. 14 keramik og félagsvist, kl. 14.45 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi, og hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl.10-11 spurt og spjallað kl. 11.45 matur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Föstud. 18. des. kl. 15 les Guðrún Vigfús- dóttir og áritar bók sína Við vefstólinn í hálfa öld. Pönnukökur með rjóma. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús á morgun frá kl. 14-16, bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dag- björt í síma 510 1034. Í.A.K, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAIi: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Kross LÁRÉTT: 1 löngu liðni timinn, 8 hárflöki, 9 barefli, 10 kvendýr, 11 skjóða, 13 rifrildi, 15 svfnakjöt, 18 ussa, 21 tryllt, 22 nálægð dauðans, 23 hlifum, 24 fagnaðar. gatan LÓÐRÉTT: 2 angist, 3 hafna, 4 hárknippis, 5 blóðsugan, 6 ríf, 7 aula, 12 hlóm, 14 eiga sér stað, 15 planta, 16 mannsnafn,17 smá- seiðið, 18 lirædd, 19 upp- gerð veiki, 20 sárt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 slétt, 4 fúlar, 7 feita, 8 liðug, 9 fól, 11 rauk, 13 krás, 14 ýtinn, 15 flór, 17 átök, 20 enn, 22 styrk, 23 alk- ar, 24 aftra, 25 glati. Lóðrétt: 1 sefar, 2 élinu, 3 traf, 4 féll, 5 lúður, 6 regns, 10 Óðinn, 12 kýr, 13 kná, 15 fossa, 16 ólykt, 18 tukta, 19 korði, 20 ekla, 21 nagg. milljónavinningar fram að þessu og 680 milljónir I vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.