Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 7 ^, s Aukin vernd Fjölskyldutryggingar Nýjar greinar á sterkum Stofni Tryggingar taka mið af mismunandi aðstæðum og þörfum fólks hverju sinni. Breyttum tímum fylgja nýjar þarfir, sem útheimta stöðuga endurskoðun á vátryggingavernd fjölskyldunnar. Sjóvá-Almennar bjóða nú, eitt íslenskra vátryggingafélaga, Réttaraðstoðartryggingu og Innbúskaskó, sem eru nýir tryggingaþættir innan Fjölskyldutryggingarinnar. Róttarabstodarbygging - stendur undir málskostnaði vegna ágreinings sem kann að koma upp í einkamálum. Jnnbúskaskó Trygging sem hægt er að velja til viðbótar og tekur til skyndilegs og ófyrirsjáanlegs tjóns, sem ekki verður bætt samkvæmt almennum skilmálum Fjölskyldutryggingarinnar. Verndin hefur verið aukin og nær nú einnig til barna undir 16 ára aldri í fþróttakeppni og á æfingum. Einnig verða greiddir dagpeningar og bætur vegna sjúkrakostnaðar innanlands. Sjóvá-Almennar kappkosta að veita viðskiptavinum sínum alla þá þjónustu og ráðgjöf sem nauðsynleg er til að tryggja þeim sem besta vátryggingarvernd á sem hagstæðustum kjörum. Sk i—-II-—i jIOFN Haföu samband og fáðu nánari upplýsingar hjá tryggingaráðgjöfum okkar í sítna 569 2500 Stofn er samheiti yfir tryggingar fjölskyldunnar. Grunnur að Stofni er ávallt Fjölskyldutrygging en auk hennar velurðu þær tryggingar sem fjölskyldan þarfnast og átt þá möguleika á afslætti og endurgreiðslu. Stofn er sveigjanleg lausn þar sem þú lagar tryggingamálin að þörfum þínum. SJOVAarTALMENNAR Traustur þáttur í tilvemnni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.