Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 31 Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Rammaáætl- anir E SB Upplýsingatækni- samfélagið Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna, MIDAS-NET-skrifstofan og EUROMAP-skrifstof- an standa fyrir kynning- arfundi á þemaáætlun- inni um upplýsinga- tæknisamfélagið innan fímmtu rammaáætlunar- innar fímmtudaginn 4. mars nk. kl. 8:15-12 í Borgartúni 6. Auk al- mennrar kynningar verður fjallað um um- sóknartækni og verkefn- ishugmyndir þátttak- enda ræddar og skil- greingdar. Kynningar- fundurinn er ætlaður bæði þeim sem áður hafa sótt um í ramma- áætlanir ESB og þeim sem huga að fyrstu umsókn. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn en nauð- synlegt er að skrá sig fyrirfram í si'ma 562 1320. Menningarstyrkir Fyrsti og eini skilafrestur RAPHAEL-áætlunar Evrópu- sambandsins varðandi menning- ararfleifð fyrir árið 1999 er 26. mars nk. Fyrsti og eini skila- frestur ARIANE, bókmenntaá- ætlunar Evrópusambandsins, fyrir árið 1999 er 7. maí nk. Umsóknargögn og nánari upplýsingar fást á skrif- stofu upplýsingaþjónust- unnar, Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, 101 Reykjavík, s. 562 6388, fax 562 7171, netfang: culturalcontact- points@centrum.is Háskólanám erlendis SÓKRATES/ ERASMUS veitir stúd- entum á háskólastigi tækifæri til að sækja nám við erlendan há- skóla í eina til tvær ann- ir og fá það að fullu met- ið við sinn háskóla. Um- sóknarfrestur rennur út 15. mars. Fræðslufundir eru á Neshaga 16 á fímmtudögum kl. 16. Nánari upplýsingar veitir Björg Eysteinsdóttir, s. 525 5851, net- fang bey@hi.is. SÓKRATES/LINGUA styrkir tungumálakennara á grunn- og framhaldsskólastigi til að sækja endurmenntunarnámskeið í 2-4 vikur í einhverju ESB-landi. SÓKRATES/LINGUA styrkir nemendaferðir 14 ára og eldri, ekki færri en 10 í hóp. Um gagnkvæmar heimsóknir er að ræða og byggjast ferðir á sam- starfsverkefnum skólanna. Allar nánari upplýsingar og umsókn- areyðublöð fást á Neshaga 16, s. 525 5813, netfang rz@hi.is Sérstök fyrirtæki 1. Heildverslun með innfl. á sérstökum fatnaði og er einnig með þrjár fallegar verslanir. Mikil söluaukning er á öllum stöðum enda um vandaðan fatnað að ræða. Gott tækifæri fyrir ungt fólk sem vill eignast arðvænlegt, skemmtilegt og gróið fyrirtæki til framtíðar. 2. Barnafatabúð í stórri verslunarmiðstöð þar sem mikið er að gera. Selur mjög góðar vörur og þekkt merki. Er einnig með kvennfatnað. Mikil aukning, góð afkoma. 3. Einstakt fyrirtæki í framköllun, stækkanir og innrömmun, Ijós- myndastúdíó. Þarf ekki sérþekkingu. Mikið af tækjum fylgja. 10 ára gamalt fyrirtæki. Miklirtekjumöguleikar. Kristján, þetta er gott dæmi fyrir þig. 4. Gistiheimili með 48 rúmum til sölu, reksturinn. Er á besta stað í borginni. Allur búnaður fylgir með. Skipti á fasteign möguleg. Miklar pantanir fram í tímann. 5. Gömul og þekkt heildverslun með fatnað. Sömu eigendur í ára- tugi. Selur mest út á land. Góð viðskiptasambönd fylgja, bæði innlend og erlend. Gott verð. 6. Ein þekktasta og elsta snyrtivörubúð landsins. Selur einnig skartgripi, sokkabuxur og slæður. Verslun sem allir þekkja. Tveireigendur í 60 ár. 7. Fiskvinnslufyrirtæki til sölu. Er með ferskfisk, saltfisk og frystileyfi. Laust strax. Selst vegn sérstakra ástæðna. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. EYRIRTÆKIASALAN ■ 1_k_k_._»_i_1_i_ SUOURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. ffeewwiz FYRIR FERMIIMGUNA Mikið úrval af kjólum og drögtum í öllum stærðum ____Ótrúlegt verð!_ Freemans, Bæjarhrauni 14, simi 565 3900 Tölvur og tækni á Netinu (ý) mbl.is * ALLTJ\f= 4E/TTHUA& A/ÝTJ MENNTUN Hvernig má efla og auðga skólastarfið? Morgunblaðið/Halldór KENNSLUSTOFA framtíðarinnar: „Unglingar í öðrum heimi“ hét verkefni barna í 8. til 10. bekk Árbæjarskóla í Reykjavík. Þeim veittist innsýn í norræna enskukennsludiskinn A-Files. Á ráðstefnunni UT99 hittust skólamenn og ræddu hvernig beita megi upplýsingatækni til að bæta skólastarf- ið.Fyrirlestrar, sýning ogkennslustofa fram- tíðarinnar var meðal þess sem fram fór í Kópavogi. RÁÐSTEFNAN UT99 var um helgina en að henni stóðu mennta- málaráðuneytið og Skýrslutæknifé- lag Islands. Hún var um notkun upplýsingatækni í skólastarfi og var haldin í Menntaskólanum í Kópa- vogi dagana 26. og 27. febrúar. Ráðstefnan er sögð hafa gengið vel og var þátttakan góð. 420 gestir voru á henni en þeir höfðu áður ski’áð sig til leiks og borgað 1.500- 2.000 krónur í þátttökugjald. Erindi fluttu 93 í 47 málstofum. „Þessi mikli fjöldi ber vott um áhuga og metnað skólafólks á sviði upplýs- ingatækni og sýnir hve mikil þörf var á því að kalla fólk saman,“ segir Pétur Ásgeirsson, deildarstjóri þró- unardeildar menntamálaráðuneytis, „það vakti einnig athygli hvað ráð- stefnugestir tóku viðfangsefnið al- varlega og hve einbeittir menn voru í fróðleiksleit sinni.“ Dagskráin var þannig sett upp að lítið hlé var á milli málstofa og ekk- ert hlé gert fyrir mat eða kaffí. Ráð- stefnugestir völdu margir að taka sér ekki hlé heldur sækja málstofur allan daginn. Kennslustofa framtíðarinnar var meðal verkefna á ráðstefnunni og var þar hægt að fylgjast með nem- endum og kennurum að störfum. Kennaraháskóli íslands hafði um- sjón með verkefninu í samvinnu við Námsgagnastofnun, Árbæjarskóla og Fjölbrautaskólann við Ármúla. í „kennslustofuna" lá straumur fólks báða dagana en í því tóku þátt um 80 kennarar og nemendur. Á sýningu ráðstefnunnar kynntu 18 fyrirtæki og stofnanh- þjónustu sína og var hún sögð fjölbreytileg og athyglisverð. Meðal málstofa sem voru á laug- ardaginn má nefna: Kennsla í forrit- un á grunn- og framhaldsskólastigi, Er upplýsingatækni hluti af framtíð leikskóla?, Tungumál á tímamótum, Notkun rafrænna upplýsingalinda á Internet, Nettengd sögukennsla, Allir kennarar eru tölvukennarar, og Skipulag og forsendur nýrrar listnámsbrautar í margmiðlunar- hönnun. Verslun • Dalvegi 2 • Kópavogi • Sími 564 2000 Fatnaður - Frábær verð Mikið úrval af nýjum kvenfatnaði Bolir kr. 995,- Peysur kr. 1990,- Pils kr. 1290,- Buxur kr. 1290,- Dragtir kr. 9900,- Blússur kr. 1990,- Búsáhöld • Gæðastál • Tvöí. botn • Hert glerlok Einnig mikið úrval af öðrum tilboðum í búsáhöldum! Nýi Quelle-Iistinn t sérlistamir liggja fr; I verslun okkar o» bi Hárburstasett í Skartgnpaskrín 5 hluta Fínar strandtöskur og þúkvnnths • poka m/rennilás með spilverki töskusett bæjartöskur í úrvali I y per meira Kt.995 Kr.23B0 Kr. 3290 Kr. 1299 I Itomdu otj $etðu $óð kaup 5 hl. pottasettið komið aftur Kr. 6.890 8 hluta pottasett Kr. 3.900 Fjölnota- pottur Kr. 3.790 Pönnusett m/glerloki Kr. 4.890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.