Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 31
MENNTUN
Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál
Rammaáætl-
anirESB
Upplýsingatækni-
samfélagið
Kynningarmiðstöð
Evrópurannsókna,
MIDAS-NET-skrifstofan
og EUROMAP-skrifstof-
an standa fyrir kynning-
arfundi á þemaáætlun-
inni um upplýsinga-
tæknisamfélagið innan
fimmtu rammaáætlunar-
innar fimmtudaginn 4.
mars nk. kl. 8:15-12 í
Borgartúni 6. Auk al-
mennrar kynningar
verður fjallað um um-
sóknartækni og verkefn-
ishugmyndir þátttak-
enda ræddar og skil-
greingdar. Kynningar-
fundurinn er ætlaður bæði þeim
sem áður hafa sótt um í ramma-
áætlanir ESB og þeim sem huga
að fyrstu umsókn. Aðgangur er
ókeypis og öllum opinn en nauð-
synlegt er að skrá sig fyrirfram
ísíma 562 1320.
Menningarstyrkir
Fyrsti og eini skilafrestur
RAPHAEL-áætlunar Evrópu-
sambandsins varðandi menning-
ararfleifð fyrir árið 1999 er 26.
mars nk. Fyrsti og eini skila-
frestur ARIANE, bókmenntaá-
ætlunar Evrópusambandsins,
fyrir árið 1999 er 7. maí nk.
Umsóknargögn og nánari
upplýsingar fást á skrif-
stofu upplýsingaþjónust-
unnar, Hallveigarstöð-
um, Túngötu 14, 101
Reykjavík, s. 562 6388,
fax 562 7171, netfang:
culturalcontact-
points@centrum.is
{-» j«j Háskólanám erlendis
iLrjuT SÓKRATES/
ERASMUS veitir stúd-
entum á háskólastigi
tækifæri til að sækja
nám við erlendan há-
skóla í eina til tvær ann-
ir og fá það að fullu met-
ið við sinn háskóla. Um-
sóknarfrestur rennur út
15. mars. Fræðslufundir
eru á Neshaga 16 á
fimmtudögum kl. 16.
Nánari upplýsingar veitir Björg
Eysteinsdóttir, s. 525 5851, net-
fang bey@hi.is.
SÓKRATES/LINGUA styrkir
tungumálakennara á grunn- og
framhaldsskólastigi til að sækja
endurmenntunarnámskeið í 2-4
vikur í einhverju ESB-Iandi.
SÓKRATES/LINGUA styrkir
nemendaferðir 14 ára og eldri,
ekki færri en 10 í hóp. Um
gagnkvæmar heimsóknir er að
ræða og byggjast ferðir á sam-
starfsverkefnum skólanna. Allar
nánari upplýsingar og umsókn-
areyðublöð fást á Neshaga 16, s.
525 5813, netfang rz@hi.is
Sérstök fyrirtæki
Heildverslun með innfl. á sérstökum fatnaði og er einnig með
þrjár fallegar verslanir. Mikil söluaukning er á öllum stöðum
enda um vandaðan fatnað að ræða. Gotttækifæri fyrir ungt
fólk sem vill eignast arðvænlegt, skemmtilegt og gróið fyrirtæki
til framtíðar.
2. Barnafatabúð í stórri verslunarmiðstöð þar sem mikið er að
gera. Selur mjög góðar vörur og þekkt merki. Er einnig með
kvennfatnað. Mikil aukning, góð afkoma.
3. Einstakt fyrirtæki í framköllun, stækkanir og innrömmun, Ijós-
myndastúdíó. Þarf ekki sérþekkingu. Mikið af tækjum fylgja.
10 ára gamaltfyrirtæki. Miklirtekjumöguleikar. Kristján, þetta
er gott dæmi fyrir þig.
4. Gistiheimili með 48 rúmum til sölu, reksturinn. Er á besta stað
í borginni. Allur búnaður fylgir með. Skipti á fasteign möguleg.
Miklar pantanir fram í tímann.
5. Gömul og þekkt heildverslun með fatnað. Sömu eigendur í ára-
tugi. Selur mest út á land. Góð viðskiptasambönd fylgja, bæði
innlend og erlend. Gott verð.
6. Ein þekktasta og elsta snyrtivörubúð landsins. Selur einnig
skartgripi, sokkabuxur og slæður. Verslun sem allir þekkja.
Tveireigendur í 60 ár.
7. Fiskvinnslufyrirtæki til sölu. Er með ferskfisk, saltfisk og frystileyfi
Laust strax. Selst vegn sérstakra ástæðna.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
[Aáiiiii^^frpTiTwi
SUOURVE Rl
SÍMAR581 2040 OG 581 4755. REYNIRÞORGRÍMSSON.
FYRIR FERMINGUNA
Mikið úrval af kjólum
og drögtum í öllum stærðum
Ótrúlegt verð!
Freemans., Bæjarhrauni 14, sími 565 3900
Tölvur og tækni á Netinu
^mbl.is
\LLTM/= elTTHV^a fMYTT-
Hvernig má efla og
auðga skólastarfíð?
A ráðstefnunni UT99
hittust skólamenn og
ræddu hvernig beita
megi upplýsingatækni
til að bæta skólastarf-
ið.Fyrirlestrar, sýning
ogkennslustofa fram-
tíðarinnar var meðal
þess sem fram fór
í Kópavogi.
RAÐSTEFNAN UT99 var um
helgina en að henni stóðu mennta-
málaráðuneytið og Skýrslutæknifé-
lag íslands. Hún var um notkun
upplýsingatækni í skólastarfi og var
haídin í Menntaskólanum í Kópa-
vogi dagana 26. og 27. febrúar.
Ráðstefnan er sögð hafa gengið
vel og var þátttakan góð. 420 gestir
voru á henni en þeir höfðu áður
skráð sig til leiks og borgað 1.500-
2.000 krónur í þátttökugjald. Erindi
fluttu 93 í 47 málstofum. „Þessi
mikli fjöldi ber vott um áhuga og
metnað skólafólks á sviði upplýs-
ingatækni og sýnir hve mikil þörf
var á þyí að kalla fólk saman," segir
Pétur Asgeirsson, deildarstjóri þró-
unardéildar menntamálaráðuneytis,
„það vakti einnig athygli hvað ráð-
stefnugestir tóku viðfangsefnið al-
varlega og hve einbeittir menn voru
í fróðleiksleit sinni."
Morgunblaðið/Halldór
KENNSLUSTOFA framtíðarinnar: „Unglingar í öðrum heimi" hét
verkefni barna í 8. til 10. bekk Árbæjarskóla í Reykjavík. Þeim veittist
innsýn í norræna enskukennsludiskinn A-Files.
Dagskráin var þannig sett upp að
lítið hlé var á milli málstofa og ekk-
ert hlé gert fyrir mat eða kaffi. Ráð-
stefnugestir völdu margir að taka
sér ekki hlé heldur sækja málstofur
allan daginn.
Kennslustofa framtíðarinnar var
meðal verkefna á ráðstefnunni og
var þar hægt að fylgjast með nem-
endum og kennurum að störfum.
Kennaraháskóli íslands hafði um-
sjón með verkefninu í samvinnu við
Námsgagnastofnun, Arbæjarskóla
og Fjölbrautaskólann við Ármúla. í
„kennslustofuna" lá straumur fólks
báða dagana en í því tóku þátt um
80 kennarar og nemendur.
Á sýningu ráðstefnunnar kynntu
18 fyrirtæki og stofnanir þjónustu
sína og var hún sögð fjölbreytileg
og athyglisverð.
Meðal málstofa sem voru á laug-
ardaginn má nefna: Kennsla í forrit-
un á grunn- og framhaldsskólastigi,
Er upplýsingatækni hluti af framtíð
leikskóla?, Tungumál á tímamótum,
Notkun rafrænna upplýsingalinda á
Internet, Nettengd sögukennsla,
Allir kennarar eru tölvukennarar,
og Skipulag og forsendur nýrrar
listnámsbrautar í margmiðlunar-
hönnun.
wm
uelle
Verslun * Dalvegi 2 • Kópavogi • Sími 564 2000
Fatnaður - Frábær verð
Mikið úrval afnýjum kvenfatnaði
Bolir kr. 995,- Peysur kr. 1990,-
Pils kr. 1290,- Buxur kr. 1290,-
Dragtir kr. 9900,- Blússur kr. 1990,-
Búsáhöltí • Gæðastál • Tvöf. botn • Hert glerlok
Einnig mikið úrval al öðrum tilboðum í búsáhöldum!
35
5 hl. pottasettið
komið aftur
Kr. 6.890
8 hluta Fjölnota- Pönnusett
pottasett pottur m/glerloki
Kr. 3.900 Kr. 3.790 Kr. 4.890
tfWlne
? m<&
5 hluta
ttoui
Harburstasett 1 Skartgnpaskrin
poka m/rennilás með spilverki töskusett bæjartöskur í úrv
Kr. 995 Kr. 2300 Kr. 3290 Kr. 1290
Fínar strandtöskur og
bæjartöskur í úrvali
NýiQuelIe-IistinnogaJlir.
sérlistarnirligg,aframmif
vmlunokJcarogþargetur
Þ"kynntþérmeiradrval
e" þú átt að venjast.
IÍohxÖu o<§ qeiðu $ó& kaup