Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Lóðum úthlutað við Astjörn Hunda- og kattahald bannað 148 LÓÐUM í blandaðri byggð 1. áfanga nýs íbúðahverfis í Aslandi, við fólkvanginn við Astjörn í Hafn- arfirði, verður úthlutað á næstunni. Uthlutað verður 40 lóðum fyrir einbýlishús á einni hæð, 20 par- húsa- og 16 raðhúsalóðum fyrir hús á tveimur hæðum og lóðum fyrir 72 íbúðir í 12 sex íbúða fjölbýlishús- um. Einnig er gert ráð fyrir sambýli fatlaðra, leikskóla, náttúrustofu og fólkvangsmiðstöð á svæðinu, sem er ofan og norðan við fólkvanginn við Astjörn en við friðlýsta tjömina er eini árvissi varpstaður flórgoð- ans hér á landi. Gert er ráð fyrir 3-4.000 manna byggð í fullbyggðu hverfínu í Aslandi. í frétt frá Hafnarfjarðarbæ seg- ir að lögð verði mikil áhersla á að laga byggðina að landslagi svæðis- ins. „Vegna nálægðar byggðarinn- ar við friðlandið og hið einstaka fuglalíf er bæjaryfirvöldum í Hafn- arfírði mjög í mun að stuðla að verndun þess. Með það í huga að hunda- og kattahald getur skaðað fuglalíf á svæðinu verður ekki leyfilegt að halda slík gæludýr þar,“ segir í fréttinni. ------♦-♦♦------ Framboðslisti framsóknarmanna á Vestfjörðum Kristinn H. Gunnarsson í efsta sæti FRAMBOÐSLISTI framsóknar- manna á Vestfjörðum var sam- þykktur á kjördæmisþingi flokks- ins sl. laugardag. Að sögn Agnesar Láru Magnúsdóttur, framkvæmda- stjóra kjördæmasambands fram- sóknarmanna á Vestfjörðum, kom tillaga frá minnihluta uppstillinga- nefndar um að Magnús Reynir Guðmundsson tæki 1. sætið. Greiddi kjördæmisþingið atkvæði um fyrsta sætið og hlaut Magnús Reynir 21 atkvæði en Kristinn H. Gunnarsson 51 atkvæði. Gunnlaugur Simundsson skipaði efsta sæti Framsóknarflokksins á Vestfjörðum við síðustu alþingis- kosningar, en gaf ekki kost á sér til þingmennsku áfram. Kristinn H. Gunnarsson skipaði efsta sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995, en gekk til til liðs við Framsóknar- flokkinn fyrir nokkru. Tillaga meirihluta uppstillinga- nefndar var samþykkt óbreytt og er listinn eftirfarandi: 1. Kristinn H. Gunnarsson 2. Ólöf Valdimarsdóttir 3. Björgmundur Guðmundsson 4. Anna Jensdóttir 5. Svava Friðgeirsdóttir 6. Jóhannes Hai-aldsson 7. Agnes Lára Magnúsdóttir 8. Haraldur Jónsson 9. Þórunn Guðmundsdóttir 10. Sigurður Sveinsson ---------------- Eldur í bifreið ELDUR kviknaði í bifreið fyrir framan íbúðarhús í Fannafold í gærmorgun. Ökumaðurinn var að ræsa bifreiðina þegar hann fékk ábendingu frá íbúa í húsinu um að kviknað væri í henni. Reyndist eldurinn hafa komið upp í aftursæti hennar. Slökkvilið Reykjavíkur kom á vettvang og slökkti eldinn. Engin slys urðu á fólki en bifreiðin skemmdist nokk- uð. Ný sending af gluggatjaldaefnum Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Skipholti 17a, símí 551 2323 Franskir bómullarbolir meö síðum og stuttum ermum. Verð frá kr. 2.800. TESS Neðst við Dunhoga, sími 562 2230 Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og leigubíl Skraðu þia /• ÖKU SKOMNN tW/ 1 MJOÐÐ anœsta , námskeio Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í Sl'MA 567-0-300 abecita Einn söluhæsti brjóstahaldari hjó abecita. Fæst í svörtu, fílabeinslit og hvítu. Verð frá kr. 2.300. Laugavegi 4, sími 551 4473. 1969 - Jinlfurlþú&mt. 1999 Við erum 30 ára Allt að 30% afsláttur á silfurhúðun á gömlum munum. J§tífurí|ú& mx Opið þriðjud., miðvikud. og fímmtud. frá kl. 16—18 Álfhólsvegi 67, sími 554 5820 NYJAR • • V0RUR TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI, SÍMI 553 3300 Ný sending Silkibolir ferminguna Bænahringir og krossar í úrvali Boutiqe V á horni Laugavegs og Klapparstígs, s. 552 2515 Góður vinnufatnaður þarf ekki að kosta mikið Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 L0KAÐ LAUGARDAGINN 6. MARS VEGNA ÁRSHÁTÍÐAR STARFSFÓLKS Köflóttar vinnuskyrtur Skyrtur úr bómull, verð frá 990- Vinnuskór með stáltá og stálbotni Leðurskór í st. 41-47. NOKKUR DÆMI: Hjálmur Verð 1.440- (úrval af öryggisbúnaði) Norskar ullarpeysur Þessi heitir Svalbard úr 100% ull og kostar 9.537-. Aðrar ullarpeysur kosta frá 3.177- Gallabuxur og belti Buxur frá 2.388-. Leðurbelti frá 929 PANTAÐU FERMINGARVHSLUNA HEIMIST0FU Verö frá 1.690 á mann. VeSLUSMIÐJAN Þórarinn Guömundsson matreiöslumeistari. Garöatorgi, Garöabæ, sími 565-9518 og 588-7400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.