Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 21 NEYTENDUR Ráðstefnu um Cook-Chill-kerfíð nýlokið Morgunblaðið/Kristinn ROBERT A. Croft, til vinstri, og Gunnar Guðsveinsson til hægri, eru ráðgjafar hjá International Foodservice Consultants. Þeir framkvæma hagkvæmnisathuganir hjá aðilum sem vilja hagræða í mötuneytum sínuiii og finna út hvort Cook-ChiIl-kerfið henti þeim. Hagræðing í matreiðslu með kælingu máltíða RAÐSTEFNA um notkun Cook- Chill-kerfisins var haldin í vikunni en kerfið hefur reynst vel víða um heim og getur falið í sér hagræð- ingu fyrir sjúkrahús, hótel og veit- ingahús, mötuneyti og skóla. Upphaf Cook-Chill-kerfisins má rekja til Svíþjóðar á sjöunda ára- tugnum og felst í að kæla máltíðina strax eftir að hún er elduð. Við eld- un er þess vel gætt að hitastig mál- tíðarinnar nái 80°C. Er hún síðan kæld þar til hitastig hennar nær 3°C, en það verður að gerast á inn- an við 90 mínútum. Kælingin fer ýmist fram í sérhönnuðum kæli- búnaði eða í ísvatni, ef matvælin eru innpökkuð. Með þessu móti má geyma matvælin í fimm daga við 0-3°C, að meðtöldum framleiðslu- og neysludegi, án þess að hætta sé á skemmdum. Við eldun skal jafn- framt vera tryggt að 70°C sé náð í kjarna matarins í a.m.k. tvær mín- útur til að tryggja eyðingu hættu- legra baktería. Komið í veg fyrir bakteríumyndun Dreifing matarins skal fara fram á eins stuttum tíma og mögulegt er og má upphitun til dæmis aldrei hefjast seinna en 30 mínútum eftir að maturinn er tekinn úr kælingu. Matinn verður að framreiða innan 15 mínútna frá upphitun, og verður hann að hafa náð a.m.k. 70°C hita og má aldrei fara niður fyrir 63°C. Öllum upphituðum mat sem ekki er neytt innan tveggja klukku- stunda frá upphitun skal fleygt. Með þessari aðferð, sé henni fylgt nákvæmlega, er komið í veg fyrir bakteríumyndun og þar með sýkingarhættu af hennar völdum, þar sem unnt sé að stjórna bakter- íuvexti með aðferðum Cook-Chill. Verið notað á Islandi í 15 ár Cook-Chill-kerfið getur haft mikla hagræðingu í fór með sér, eins og reynslan sýnir meðal fyrirtækja Augnaskol KOMIÐ er á markað sænskt augnaskol. Það er Austnes ehf. sem sér um innflutning. Að sögn Gunnars Guðmundssonar hjá Austnesi er ekki nóg að hreinsa augu úr vatni þegar óæskileg efni eins og sýra berast í þau heldur þarf að nota sérstök hreinsiefni. Hann segir nauðsynlegt að heimili og vinnustaðir eigi slíkt efni. „Sænska vinnueftirlitið hefur viðurkennt Sterisol- augnaskolið og farið fram á að þeir sem eiga á hættu að óæskileg efni berist í augu verði sér úti um augnaskol. Auk þess hefur verið sett sérstök reglugerð um augnaskolið í Svíþjóð og það víða um heim sem hafa tekið upp notkun kerfisins. Með þessu móti er hægt að undirbúa máltíðir fyrir- fram; elda máltíðir á einum stað og bera þær fram annars staðar. Að sögn Robert A. Croft, ráðgjafa hjá International Foodservice Consult- ants, notar fjöldi fyrirtækja og stofnana um heim allan Cook-Chill. Víða í Evrópu, Asíu og Bandaríkjun- um er það notað, þar á meðal á ís- landi. Flugleiðir hafa notað kerfið í u.þ.b. 15 ár og ÍSAL í 5 ár og fleiri hafa tekið það upp á undanfórnum árum. I dag er kerfið mest notað í einingum sem anna á milli 1.000 og 2.000 skömmtum á dag, en er jafn- framt notað þar sem allt að 32.000 skammtar eru framreiddar á dag. Minna álag við undirbúning stórra matarveislna Gunnar Guðsveinsson er ráðgjafi hjá International Foodservice Consultants og veitir ráðgjöf um Cook-Chill-kerfið, meðal annars hér á landi. Fyrirtæki og stofnanir geta snúið sér til ráðgjafa sem hans, þegar þau leita leiða til hag- ræðingar í mötuneyti. Ráðgjafar gera þá hagkvæmnisathugun og meta hvort henti þeim að taka upp kerfið. Ef svo fer eru framreiðslu- mönnum kennd undirstöðuatriði kerfisins sem tekur u.þ.b. viku. Croft leggur áherslu á að Cook- Chill sé ekki leiðbeinandi kerfi um hvaða matur er eldaður, heldur um meðferð máltíðarinnar eftir að hún er elduð og þar til hún er fram- reidd. „Gæði máltíðarinnar sjálfrar fer eftir gæðum kokksins. En með því að notast við þetta kerfi geta kokkar skipulagt tíma sinn betur, eldað í ró og næði og borið matinn fram síðar," segir Croft. DAVID Warnberg sem kom hingað til lands á vegum fyrirtækisins Snowclean AB kynnti augnaskolið. verið samþykkt af sænska Iyfjaeftirlitinu. Augnaskolið er með CE-merkingu og uppfyllir alla evrópska staðla." S UJ Uí meoganga og brjóstagjöf... Úfagnacare. hylkin innihalda VgnOCm öfluaa blöndu af vitamínum og steinefnum <& VITABIOTICS - þar sem náttúran og vísindin vinna saman Fæst (flestum lyfjaverslunum »***¦..... ,^^p ¦ miHtæ Hafnarfiarðar Handverk í Hafnarfirði Kjarni handverksfólks mun standa fyrir handverbmarkaði í Firði - miðbæ Hafnarfjarðar alla laugardaga í mars. Þema handverksins verða páskarnir. Sjáumst á laugardögum í mars! -ENNOGAFTUR- HANDVERK í HAFNARFIRÐI 1/2 líter 250 kr. cL flöskur 210 kr Rauða ljonið cr cngu líkt___________ Eiðistorgi BECKS Pilsner London frá kr. 16.645 í sumar með Heimsferðum Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug vikulega til London í sumar, en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Nú getur þú valið um að kaupa fiugsæti eingöngu, flug og bíl eða valið um eitthvert ágætis hótel Heimsferða í hjarta London. Brottför alla miðviku- daga í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér lága verðið. Verð kr. 16.645 M.v. hjón raeð 2 börn, 2-11 ára, flugsæti og skattar. Verð kr. 19.990 Flug og skattur. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is Fréttagetraun á Netinu HmbUs \LLiy\f= GITTHVÍHÐ MYTT-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.