Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 5
h
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 5
Við kynnum vörur í hæsta gæðaflokki, úr náttúrulegum efnum, frá
heimsþekktum framleiðendum í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Hjá
okkur færðu á einum stað allt sem þarf til að skapa glæsilegt
heimili, s.s. flísar, parket, hurðir, vegg- og loftaþiljur o.fl.
Gegnheilt og spónlagt parket:
Fjölmargar gerðir af gegnheilu parketi eru til
sýnis í búðinni og þar kynnum við nýjar
viðartegundir eins og:
Scuppira frá Suður-Ameríku,
Mutenye frá Afríku,
Jarrah frá Ástralíu o.fl.
Þá má nefna nýjungar frá Junkhárs
eins og plankagólf úr eik og merbau.
Sænska gæðaparketið frá Kahrs sem allir þekkja,
fæst nú í fleiri viðartegundum en áður, og nú er
hægt að fá allar tegundirnar olíubornar eða lakkaðar.
I^BááJJjLiJk
JLWl
Borðleggjandi gæði
-•'.MRAÐGREIÐSLUR
TH. 36 MÁIMAOA
i.ism r*ma,DPit.. rnw jotcui» Ahthci.aittImi
TERHURNE
Vegg- og loftaþiljur
Flísar og mósaik á gólf og veggi
Við bjóðum meira úrval en nokkru sinni fyrr
í flísadeildinni okkar, margar nýjar gerðir af
innbrenndum flísum og mósaiki á veggi og gólf,
fyrir baðherbergi, eldhús og stofur frá
AGROB BuCHTAL auk þess sem við kynnum
nú glæsilegar gólfflísar úr náttúrusteini á verði
sem kemur þægilega á óvart.
térhUrne vegg- og loftaþiljur
Hinar sívinsælu TERHURNE vegg- og
loftaþiljur fást nú í nýjum stærðum. Þær eru
háþróuð framleiðsluvara þar sem frábær
hönnun og þýskt handverk fer saman.
Og ekki sakar að nefna að við bjóðum upp
á gott úrval halogen loftljósa til að
fella inn í loftaþiljurnar. jf|
Hurðir frá nngo
O
Hinar gullfallegu innihurðir frá ringo eru
gott dæmi um þýskt hugvit. Þær eru yfir-
felldar með samlokukörmum sem tryggja
hljóðeinangrun og bruna-vörn sérstaklega
vel. Þær fást bæði spónlagðar í miklu úrvali
og sprautu-lakkaðar. Úrval af hurðarhúnum
frá bæði þýskum ogítölskum.
Agrob Buchtal '
Vandaðar flísar á gólf og veggi
ringo
raðgreiðtluT [
—? lll atll *4 ^BÍn.í.
Opið: Laugardag frá 10 - 14
Egill
Arnason hf
Ármúli 8
Pósthólf 740
108 Reykjavík
Sími: 581 2111
Fax: 568 0311
Veffang: www.isholf.is/earnason
Umboðsmenn Egils Árnasonar hf:
Akranes - Skagaver S. 431-1775 ' Akureyri - Teppahúsið S. 462-5055 ¦ Blönduós - Kaupf. Húnvetninga S. 452-4200 ¦ Borgarnes - Kaupf. Borgfirðinga S. 437-1200 • Húsavík
Kaupfélag Þingeyinga S. 464-0440 ¦ Höfn í Hornafirði - K.A.S.K. S. 478-1200 ' (safjörður - Núpur S. 456-3114 • Keflavík - Dropinn S. 421-4790 < Neskaupstaður - Verslunin Vík
S. 477-1900 ' Ólafsvík - Litabúðin S. 436-1313 • Sauðárkrókur - Kaupf. Skagfirðinga S. 455-4612 : Selfoss - S.G. Búðin S. 482-2277 i Vestmannaeyjar - Brimnes hf. S. 481-1220