Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.03.1999, Qupperneq 5
RITA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 5 Gott handverk Glæsileg honnun Við kynnum vörur í hæsta gæðaflokki, úr náttúrulegum efnum, frá heimsþekktum framleiðendum í meira úrvali en nokkru sinni fyrr. Hjá okkur færðu á einum stað allt sem þarf til að skapa glæsilegt heimili, s.s. flísar, parket, hurðir, vegg- og loftaþiIjur o.fl. Flísar og mósaik á gólf og veggi Við bjóðum meira úrval en nokkru sinni fyrr í flísadeildinni okkar, margar nýjar gerðir af innbrenndum flísum og mósaiki á veggi og gólf, fyrir baðherbergi, eldhús og stofur frá AgROB BuCHTAL auk þess sem við kynnum nú glæsilegar gólfflísar úr náttúrusteini á verði sem kemur þægilega á óvart. terhurne vegg- og loftaþiljur Hinar sívinsælu TERHtÍRNE vegg-og loftaþiljur fást nú í nýjum stærðum. Þær eru háþróuð framleiðsluvara þar sem frábær hönnun og þýskt handverk fer saman. Og ekki sakar að nefna að við þjóðum upp á gott úrval halogen loftljósa til að fella inn í loftaþiljurnar. Gegnheilt og spónlagt parket: Fjölmargar gerðir af gegnheilu parketi eru til sýnis í búðinni og þar kynnum við nýjar viðartegundir eins og: Scuppira frá Suður-Ameríku, Mutenye frá Afríku, Jarrah frá Ástralíu o.fl. Þá má nefna nýjungar frá Junkhárs eins og plankagólf úr eik og merbau. Sænska gæðaparketið frá Kahrs sem allir þekkja, fæst nú í fleiri viðartegundum en áður, og nú er hægt að fá allar tegundirnar olíubornar eða lakkaðar. © TERHURNE Vegg- og loftaþiljur Agrob Buchtal Vandaðar flísar á gólf og veggi o rmgo RAÐGREIÐSL UR TIL 36 MAAÍAÐA i.*iNKAvr«mc<;iNG - fkahiju<cui:r ÍMKciuirrlm ■éiy.w-M.d E « Opið: Laugardag frá 10 - 14 Hurðir frá nngo Hinar gullfallegu innihurðir frá rihgo eru gott dæmi um þýskt hugvit. Þær eru yfir- felldar með samlokukörmum sem tryggja hljóðeinangrun og bruna-vörn sérstaklega vel. Þærfást bæði spónlagðar í miklu úrvali og sprautu-lakkaðar. Úrval af hurðarhúnum frá bæði þýskum ogítölskum. Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Sími: 581 2111 Fax: 568 0311 Veffang: www.isholf.is/earnason Umboðsmenn Egils Árnasonar hf: Akranes - Skagaver S. 431-1775 • Akureyri - Teppahúsið S. 462-5055 • Blönduós - Kaupf. Húnvetninga S. 452-4200 • Borgarnes - Kaupf. Borgfirðinga S. 437-1200 • Húsavik Kaupfélag Þingeyinga S. 464-0440 ' Höfn í Hornafirði - K.A.S.K. S. 478-1200 ■ Isafjörður - Núpur S. 456-3114 • Keflavik - Dropinn S. 421-4790 1 Neskaupstaður - Verslunin Vík S. 477-1900 • Ólafsvík - Litabúðin S. 436-1313 ' Sauðárkrókur - Kaupf. Skagfirðinga S. 455-4612 ■ Selfoss - S.G. Búðin S. 482-2277 • Vestmannaeyjar - Brimnes hf. S. 481-1220
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.