Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 51 ^ Helgi Ass Grétarsson Islandsmeistari í atskák SKÁK Ríkissjónvarpið ÍSLANDSMÓTIÐ í ATSKÁK 1999 26. - 28. feb. 1999 HELGI Áss Grétarsson, stór- meistari, sigi'aði í úrslitakeppni Is- landsmótsins í atskák sem fram fór um síðustu helgi. Urslitaeinvígið milli stórmeistaranna Helga Ass og Jóhanns Hjartarsonar var sýnt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarp- inu og var mjög spennandi. Helgi Ass sigraði í einvíginu með tveimur vinningum gegn einum eftir bráða- bana. Hann hefur ekki áður orðið Islandsmeistari í atskák og bætti þarna enn einni rósinni í hnappa- gatið eftir frábæran árangur á skákmótum að undanförnu. Það voru VISA ísland og Síminn Internet sem gerðu þessa útsend- ingu mögulega með stuðningi sínum. Hermann Gunnarsson hélt um stjómvölinn í útsendingunni, en Helgi Ólafsson, stórmeistari, sá um skákskýringarnar. Fleiri góðir gest- ir komu í sjónvarpssal, þeirra á meðal Einar S. Einarsson, forstjóri VISA Island, Jón Torfason, skák- maður og fræðimaður og Áskell Öm Kárason, sem sér um kynningarmál Skáksambandsins. Einnig vora full- tráar Símans viðstaddir. Urslitakeppnin um Islandsmeist- aratitilinn var útsláttarkeppni sem hófst með sextán manna úrslitum. Þau voru tefld á föstudaginn og lyktaði viðureignunum sem hér seg- ir: Margeir Péturss. - Sigurður Ólafss. 2-0 Hannes H. Stefánss. - Gylfi Þórhallss. 2-0 Helgi Ólafsson - Ríkharður Sveinsson 2-0 Jóhann Hjartars. - Bergsteinn Einarss. 2-0 Þröstur Þórhallss. - Kristján Eðvarðss. Wtr'k Helgi Ass Grétarss. - Bragi Þorfinnss. 2-0 Jón V. Gunnarsson - Bragi Halldórsson 0-2 Davíð Ólafsson - Amar Gunnarsson 0-2 Átta manna úrslit og undanúrslit voru tefld á laugardaginn. Átta manna úrslitin fóru þannig: Margeir Péturss. - Amar Gunnarss. Wt-'k Hannes H. Stefánss. - Bragi Halldórss. 2-0 Helgi Ólafsson - Helgi Áss Grétarss. Jóhann Hjartars. - Þröstur Þórhallss. 2'k-l'k Undanúrslitin voru einnig tefld á laugardaginn, en þá voru einungis stórmeistarar eftir í keppninni: Margeir Péturss. - Jóhann Hjartarson 1-2 Hannes Stefánss. - Helgi Á Grétarss. 'k-Vk Hannes Hlífar Stefánsson hefur gengið til liðs við skákþátt Morgun- blaðsins og skýrt atskákir þeirra Helga Áss og Jóhanns. Helgi Á ss - Jóhann Hjartars. I fyrri skákinni nær Helgi Áss að koma Jóhanni á óvart og Jóhann á ekki möguleika eftir byrjunina. I.d4 RfB 2.c4 e6 3.Rf3 b6 4.Bf4 Bb7 5.e3 c5 Öraggari leikir era 5...Be7 eða 5...Bb4+. 6.d5!? exd5 7.Rc3 dxc4 8.Rb5 Ra6 9.Bxc4 d5? Fellur í gildr- una! Eftir textaleikinn á Jóhann sér ekki viðreisnar von. Betra var 8...Be7 eins og skák Helga Áss og Sævars Bjamasonar tefldist á íslandsmótinu í fyrra. 10.Da4! Rd7 ll.Bxd5 Bxd5 12.Dxa6 Þótt ótrálegt megi virðast er svarta staðan þegai’ töpuð! 12.. .Bxf3 Ef 12...Bc4 13.0-0-0 Bxb5 14. Dxb5 a6 15.Dc4! og við hótuninni Hxd7 og Re5 er ekkert svar. T.d. 15.. .Ha7 16.Re5 DfG 17.Rxd7 Hxd7 18.Hxd7 Kxd7 19.Hdl+. 13.Rc7+ Ke7 14.gxf3 Dc8 15.Da4 Einnig var 15. Dd3 sterkt. 15...Db7 16.0-0-0 b5 17.Rxb5 Rb6 18.Bd6+ Ke6 19.Df4 Að sjálfsögðu breytir þessi leikur ekki úrslitunum en Helgi gat unnið strax með 19.Rc7+ Dxc7 (19...KÍ6 20.DÍ4+ Kg6 21.Hhgl+ og svartur verður mát) 20.De4+. 19...f6 20.Rc7+ Kf7 21.Rxa8 Bxd6 22.Hxd6 Hxa8 23.De4 Dxe4 24.fxe4 He8 25.f3 f5 26.Hc6 fxe4 27.Hc7+ Kg8 28.Hgl g6 29.fxe4 Hxe4 30.Hdl He8 1-0 Jóhann Hjartars. - Helgi Áss l.c4 c6 2.e4 d5 3.exd5 cxd5 4.cxd5 Rf6 5.Rc3 Rxd5 6.Rf3 e6 7.d4 Be7 8.Bd3 Rc6 9.0-0 0-0 10.a3 Upp er komið svonefnt Tarrasch afbrigði. 10.. .BÍ6 ll.Dc2 h6 12.Hdl He8?! Röng áætlun. Beti’a var 12...Db6. 13.Bh7+! Kh8 14.Be4 Rxc3 15.bxc3 Bd7 16.Bf4 Hc8 17.Habl Ra5? Þessi leikur er byggður á misskiln- ingi. Helgi hélt að hann gæti svarað 18.Bxb7 Rxb7 19.Hxb7 með Bc6 en gleymdi að Jóhann gæti þá leikið 20. Hxf7. 18.Bxb7 Hc4! Besti mögu- leikinn. 19.Dd2 Ba4 20.Hel Kg8 21. Ba6 Sennilega var 21.Dd3! ná- kvæmast. 21...Hc6 22.Bd3 Rb3 23.De3 Hótar að leika De4. 23...Hxc3 24.Bh7+ Kxh7 25.Dxc3 Þó hvítur sé líklega með unnið tafl þá eru svona flóknar stöður gii'ðar- lega erfiðar með stuttum umhugs- unartíma. 25...Rxd4 26.Re5!? 26. Rxd4 Dxd4 (ekki 26...Bxd4 27. Dc4 Dd7 28.Hb4 og vinnur) 27.Dxd4 Bxd4 28.Hb7 með góðum vinningsmöguleikum. 26...Dd5! 27.Db4 27.Hb4 Bc6 28.f3 var annar möguleiki. 27...Bc2 28.Hbcl Kg8 29.Rg4 Be7 30.Db2! Ba4 31.He5 Dd7 32.He4 Rb3 33.Hcel Rc5 34.Hd4 Dc6 Þegar hér var komið sögu áttu keppendur minna en tvær mínútur eftir. 35.Bxh6! f6 35...gxh6 36.Rxh6+ Kh7 37.Rxf7 ætti að vinna þar sem kóngsstaða svarts er of opin. 36.Be3 Da6 37.Dbl e5 38.Dg6?? Missir af röktum vinn- ingi: 38.Rh6+! Kh8 (38...KÍ8 39.Dh7 Bb3 40.Dh8+) 39.Hh4. 38...exd4 Núna áttu keppendur örfáar sek- úndur eftir. 39.Bxd4 Rd3 Nú hefði 39...Dd3 leitt til jafnteflis 40.Rxf6+ Bxf6 41.Hxe8+ Bxe8 42.Dxe8+ Kh7 43.Dh5+ með þráskák. 40.He3 Ennþá gat Jóhann unnið! 40.Rh6+ Kh8 41.RÍ7+ Kg8 42.Rg5!! Bb3 (42...Dc4 43.Bxf6! og svartur er mát í 2 leikjum!) 43.He6! Bxe6 44.Bxf6 og svartur er mát í næsta leik! 40...Rf4! 41.Rh6+ Kh8 42.Rf7+ Kg8 43.Rh6+ Kh8 Þar sem Jóhann þurfti að vinna tekur hann að sjálf- sögðu ekki jafntefli. 44.Dg4 Dc4 45. h4 Bd6? Sjálfsagt var 45...Dxd4. 46. Rf5 Bf8 47.Dxf4 Dcl+ 48.Kh2 Hxe3 49.Bxe3 Dc8 50.Dxa4 Dxf5 51.Dxa7 og með 2 peð yfir náði Jó- hann að vinna og knýja fram bráða- bana. 1-0 Helgi Áss sigraði mjög örugglega í bráðabananum eftir að hafa náð að vinna peð í byrjuninni. Meistaramót Hellis 1999 Sigurbjörn Björnsson hefur for- ystu á Meistaramóti Hellis þegar ein umferð er eftir. Hann er með 5'Æ vinning, en Björn Þorfinnsson er í öðru sæti með 5 vinninga. Vig- fús Óðinn Vigfússon og Jón Viktor Gunnarsson era í 3.^4. sæti með 4'Æ vinning. Lokaumferðin var tefld í gærkvöldi. Skákkeppni stofnana Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja hefst þriðjudaginn 2. mars kl. 20 hjá Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu um- ferðir með 30 mínútna umhugsunar- tíma. Hver sveit skal skipuð þremur skákmönnum sem þurfa að vera starfsmenn viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar. Teflt er á þriðjudög- um og mótinu lýkur 23. mars. Þátt- tökugjald er kr. 6.000 fyrir hverja sveit. Sendi fyrirtæki fleiri en eina sveit er þátttökugjald kr. 4.000 fyrir hverja viðbótarsveit. Þátttöku má tilkynna í síma 568 1690 og 568 2990. Nánari upplýsing- ar um þátttökurétt og keppnisregl- ur má finna á vefsíðunni www.itn.is/rz/ Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Þ JÓNU5TA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. [■ BEIGI EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR TÓNUSMRSKÓU KÓPfNOGS Vortónleikar Vortónleikar píanónemenda verða haldnir í salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, miðvikudaginn 3. mars kl. 18.00. Fjölbreytt efnisskrá. Skólastjóri. Aðalfundur Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 8. mars nk. í Rósinni, Hverfisgötu 8—10, kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Lagabreytingar. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. STÓRSÝNING LAUGARDALSHÖLL 16,- 18. APRÍL 1999 FYRIR HEIMILIN I LANDINU Hefur þú áhuga á að ná til 20.000 húseigenda ^ á 3 dögum? SAMTÖK " IÐNAÐARINS Hallveigarstíg 1 • 101 Reykjavík Sími 511 5555 • Fax 511 5566 • www.si.is <§> ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Nóatúni 17 á 2. hæð u.þ.b. 340 fm skrifstofurými. Laust fljótlega. Möguleiki á öðrum 340 fm síðar á árinu í sama húsi. Upplýsingar gefur Einar í síma 893 8717. Færanlegar vinnubúðir óskast til kaups eða leigu 10 eins manns herbergi, 7 tveggja manna her- bergi, matsalur, snyrting og skrifstofur óskast til kaups eða leigu í 2 ár. Myndir og tilboð sendist fyrir 15. mars 1999 til: Vinnubúðir, pósthólf 5310, 125 Reykjavík. TIL SÖLU Fjallgryfjur lýðræðis eru sakamálarannsóknir fyrir luktum dyrum, samningar um refsingar, Hólmavíkurhótun og þögn og aðgerðarleysi embættis-, fjöl- miðla- og stjórnmálamanna. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF foo KFUM & KFUK KFUM og KFUK, aðalstöðvar við Holtaveg Hádegisverðarfundur kl. 12.10. Fyrstu vikur nýs leikskólastjóra KFUM og KFUK. Staða, væntingar og framtið. María Sighvatsdóttir, leik- skólastjóri, segir frá. Allir meira en velkomnir. Aðaldeíld KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Sr. Valgeir Ástráðsson sér um biblíulestur úr Fílimonsbréfinu. Allar konur eru hjartanlega velkomnar. I.O.O.F. Rb. 4 = 148328 - 8'/2 0. Konur athugið Fundur verður hjá Aglow í kvöld kl. 20.00 I Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58—60. Sheila Fitzgerald mun tala. Allar konur hjartanlega velkomnar. Landsstjóm Aglow á fslandi. □ EDDA 5999030219 III □ FJÖLNIR 5999030219 1 □ Hlín 5999030219 VI KENNSLA Nudd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.