Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 5 7 I DAG Árnað heilla Ljósmynd: Signý Lind Heimisdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. janúar sl. í Þorláks- kirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Guðrún Ingibj. Ámunda- dóttir og Bjarki Sveinn Smárason. Heimili þeirra er í Sam- byggð 8, Þorlákshöfn. BRIDS (Jmsjóii Guðmundur l'.lll A I'ilil i-miii ÚTSPILIN segja oft mikla sögu. Hér er suður sagnhafi í fjórum hjörtum og fær út spaðagosa. Suður gefur; AV á hættu. Norður *ÁK4 V 76532 ? 65 *D43 Suður ? 965 V KDG1098 ? ÁD9 *7 Hvernig er best að spila? Spaðagosinn neitar drottningunni, auðvitað, en hér má draga mun víðtæk- ari ályktanir af útspilinu. Til að byrja rneð virðist vestur ekki eiga ÁK í laufi, því þá hefði hann frekar lyft ásn- um. Og ef hann á hvorki spaðadrottningu né tvo efstu í laufi, verður að telj- ast líklegt að hann sé með hjartaás og tígulkóng til að eiga fyrir innákomu á hætt- unni. Sem þýðir að það er vonlítið að svína tíguldrottn- ingu. Er annar möguleiki til vinnings? Norður *ÁK4 V 76532 ? 65 *D43 Austur Vestur *G102 »Á ? K82 * KG9862 * D973 ¥4 ? G10743 *Á105 Suður *965 V KDG1098 ? ÁD9 *7 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 2 lauf 4 hjörtu Pass Pass Pass Vissulega. Austur gæti verið með GIO í tígli. í öðr- um slag spilar sagnhafi því tígli á níuna. Þegar hún kostar vestur kónginn, verður hægt að henda spaða niður í tígul og vörnin fær þá aðeins þrjá slagi. 10/0" Þú tryllist úr hlátri þegar þú heyrir hvað óhapp henti mig í dag. SKAK llinsjiín Margeir Pctursson STAÐAN kom upp á opna mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi í febrúar. Tyrkinn Suat Atalik (2.590) hafði hvítt og átti leik gegn P. Blehm (2.425). 19. Dd8H - Rf6 20. e5! - Dxa3 21. exf6 - Hxd8 22. Hxd8+ - Bf8 23. Bd4 - h5 24. Hel - Kh7 25. He7+! og svartur gafst upp. Glæsileg lok hjá öflug- asta skákmanni Tyrkja fyrr og síðar! mnrm ~TJ éHFW .....mJL.^mm wm öwlil K |P * «§ a 'wm. ''wm, x b JliÁllAlll^ B '¦ mÁmim i 2^ HVITUR leikur og vinnur £>/\ARA afmæli. I dag, Ol/þriðjudaginn 2. mars, verður sextugur Sigurður Gizurarson, hæstaréttar- lögmaður, Víkurströnd 6, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er Guðrún Þóra Magnúsdóttir. Þau taka á móti gestum að Austur- strönd 3, 3. hæð, Seltjarn- arnesi, milli kl. 18 og 20. Ég kemst ekki með brauð- ið hcini fyrr en á morgun ASTER... Sameiginlegir draumar COSPER ir.T-TT-r- EINN bolla af jurtaseyði og fjölkorna brauðsneið með fítusnauðu viðbiti HÖGNI HREKKVÍSI ^ I Oh^ TFÖ0RAI STJÖRMJSPA eftir Franccs Drakc FISKARNIR Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákveðinn og vinnur hart að starfsframa þínum en þarft að gæta þess að ekki gilda sömu reglurþegar einkamálin eru annars vegar. Hrútur (21. mars -19. aprfl) *#» Þér finnst lítið miða áfram og það er ekki á þínu valdi að breyta því. Hafðu ekki áhyggjur af því og reyndu bara að slaka á og njóta lifs- ins. Naui (20. apríl - 20. maí) &^ Þú þarft að stíga skrefið til fulls ef þú vilt að hjólin fari að snúast þér í hag. Vertu óhræddur því að tímasetning- in er rétt. Tvíburar ^^ (21. maí - 20. júm') M Arangurinn er sumum allt en sjálfum finnst þér mestu varða hvernig þeim árangri er náð. Hafðu skipulagninguna í þarruzr LéJc hctruv á. ohdcur. Krabbi (21.júní-22.júlí) *WZ Þú kannt að njóta lífsins og menn treysta á þig til skemmtilegra hluta. Mundu bara að öllu gamni fylgir nokkur alvara. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ?W Þér kann að finnast þú vam- arlaus í hinum stóra heimi og þarft þá að Ieita skjóls hjá ein- hverjum sem veitt getur þér vörn. Farðu vel með þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) oBSL Þótt verkefni þitt virðist lítil- fjörlegt þá mun nú lausn þess samt færa þér frama. Sinntu því þessvegna af kostgæfni. Vog m (23. sept. - 22. oktober) 4U & Þótt mörgu sé hægt að breyta er sumt ekki í mannlegu valdi. Láttu það þó ekki draga úr þér kjark heldur efla þig til frekari dáða. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vilt sjá árangur erfiðis þíns og þá er ekki við neinn annan að tala en sjálfan þig. Brettu upp ermarnar og taktu til starfa. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) S& Þú þarft að snúa þér að þeim verkefnum sem þú hefur látið dragast. Lausn þeirra á að vera forgangsmál hjá þér í Steingeit (22. des. -19. janúar) «&? Það getur verið ósköp gaman að fara eftir eigin duttlungum en einkum á það þó við þegar um einkalífið er að ræða. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) sSk Það er nauðsynlegt að þú gef- ir þig allan í að leysa höfuð- verkefni dagsins. Láttu minni- háttar hluti ekki dreifa athygli þinni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það skiptir sköpum að sam- skiptaleiðir séu greiðar þegar vandasöm störf eru í húfi. Gefðu þér því tíma til þess að ræða málin við rétta aðila. Stjörnuspána á að Jesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindálegra staðreynda. L0GSUÐU- SLÖNGUR ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 L0GSUDUTÆKI ARVIK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Nlýj'XR. VÖKUK STVTTKKVVK FXLUQXK ÚLPVK KA\CKOKK?VK M/HGITU HXTIXPv Opið laugardag frákl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 551S Bílastæði við búc' . inn Prjónabíaðíð frá Rowan er komíð Geríst áskrífendur DElfGNERS Kafle tffstetí Kiin Hárgrt'aves Lo^Ésa Harding Marlin Storey Sharon Poake Jae M.illor ¦ Brandon MaJ)Jv Helen DawM»n - ovt;it THiirA"-; ttKSKAS FttQ búð af rtýjií sttmargarni. Rowankíúfabfclagar vinsamlegast vítjíð blaðsins í verslunínní. STORKURI Laugavegi 59, sími 551 8258 gawumUuri NN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.