Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 5 7
I DAG
Árnað heilla
Ljósmynd: Signý Lind Heimisdóttir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. janúar sl. í Þorláks-
kirkju af sr. Baldri Kristjánssyni Guðrún Ingibj. Ámunda-
dóttir og Bjarki Sveinn Smárason. Heimili þeirra er í Sam-
byggð 8, Þorlákshöfn.
BRIDS
(Jmsjóii Guðmundur
l'.lll A I'ilil i-miii
ÚTSPILIN segja oft
mikla sögu. Hér er suður
sagnhafi í fjórum hjörtum
og fær út spaðagosa.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
*ÁK4
V 76532
? 65
*D43
Suður
? 965
V KDG1098
? ÁD9
*7
Hvernig er best að spila?
Spaðagosinn neitar
drottningunni, auðvitað, en
hér má draga mun víðtæk-
ari ályktanir af útspilinu. Til
að byrja rneð virðist vestur
ekki eiga ÁK í laufi, því þá
hefði hann frekar lyft ásn-
um. Og ef hann á hvorki
spaðadrottningu né tvo
efstu í laufi, verður að telj-
ast líklegt að hann sé með
hjartaás og tígulkóng til að
eiga fyrir innákomu á hætt-
unni. Sem þýðir að það er
vonlítið að svína tíguldrottn-
ingu.
Er annar möguleiki til
vinnings?
Norður
*ÁK4
V 76532
? 65
*D43
Austur
Vestur
*G102
»Á
? K82
* KG9862
* D973
¥4
? G10743
*Á105
Suður
*965
V KDG1098
? ÁD9
*7
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
2 lauf 4 hjörtu Pass Pass
Pass
Vissulega. Austur gæti
verið með GIO í tígli. í öðr-
um slag spilar sagnhafi því
tígli á níuna. Þegar hún
kostar vestur kónginn,
verður hægt að henda spaða
niður í tígul og vörnin fær
þá aðeins þrjá slagi.
10/0"
Þú tryllist úr hlátri þegar
þú heyrir hvað óhapp
henti mig í dag.
SKAK
llinsjiín Margeir
Pctursson
STAÐAN kom upp á
opna mótinu í Cappelle la
Grande í Frakklandi í
febrúar. Tyrkinn Suat
Atalik (2.590) hafði hvítt
og átti leik gegn P. Blehm
(2.425).
19. Dd8H - Rf6 20. e5! -
Dxa3 21. exf6 - Hxd8 22.
Hxd8+ - Bf8 23. Bd4 - h5
24. Hel - Kh7 25. He7+!
og svartur gafst upp.
Glæsileg lok hjá öflug-
asta skákmanni Tyrkja
fyrr og síðar!
mnrm
~TJ
éHFW
.....mJL.^mm wm
öwlil K |P *
«§ a 'wm. ''wm, x b
JliÁllAlll^ B
'¦ mÁmim
i 2^
HVITUR leikur
og vinnur
£>/\ARA afmæli. I dag,
Ol/þriðjudaginn 2. mars,
verður sextugur Sigurður
Gizurarson, hæstaréttar-
lögmaður, Víkurströnd 6,
Seltjarnarnesi. Eiginkona
hans er Guðrún Þóra
Magnúsdóttir. Þau taka á
móti gestum að Austur-
strönd 3, 3. hæð, Seltjarn-
arnesi, milli kl. 18 og 20.
Ég kemst ekki með brauð-
ið hcini fyrr en á morgun
ASTER...
Sameiginlegir
draumar
COSPER
ir.T-TT-r-
EINN bolla af jurtaseyði og fjölkorna brauðsneið
með fítusnauðu viðbiti
HÖGNI HREKKVÍSI
^ I
Oh^ TFÖ0RAI
STJÖRMJSPA
eftir Franccs Drakc
FISKARNIR
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
ákveðinn og vinnur hart að
starfsframa þínum en þarft að
gæta þess að ekki gilda sömu
reglurþegar einkamálin eru
annars vegar.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl) *#»
Þér finnst lítið miða áfram og
það er ekki á þínu valdi að
breyta því. Hafðu ekki
áhyggjur af því og reyndu
bara að slaka á og njóta lifs-
ins.
Naui
(20. apríl - 20. maí) &^
Þú þarft að stíga skrefið til
fulls ef þú vilt að hjólin fari að
snúast þér í hag. Vertu
óhræddur því að tímasetning-
in er rétt.
Tvíburar ^^
(21. maí - 20. júm') M
Arangurinn er sumum allt en
sjálfum finnst þér mestu
varða hvernig þeim árangri er
náð. Hafðu skipulagninguna í
þarruzr LéJc hctruv á. ohdcur.
Krabbi
(21.júní-22.júlí) *WZ
Þú kannt að njóta lífsins og
menn treysta á þig til
skemmtilegra hluta. Mundu
bara að öllu gamni fylgir
nokkur alvara.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ?W
Þér kann að finnast þú vam-
arlaus í hinum stóra heimi og
þarft þá að Ieita skjóls hjá ein-
hverjum sem veitt getur þér
vörn. Farðu vel með þig.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) oBSL
Þótt verkefni þitt virðist lítil-
fjörlegt þá mun nú lausn þess
samt færa þér frama. Sinntu
því þessvegna af kostgæfni.
Vog m
(23. sept. - 22. oktober) 4U &
Þótt mörgu sé hægt að breyta
er sumt ekki í mannlegu valdi.
Láttu það þó ekki draga úr
þér kjark heldur efla þig til
frekari dáða.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú vilt sjá árangur erfiðis þíns
og þá er ekki við neinn annan
að tala en sjálfan þig. Brettu
upp ermarnar og taktu til
starfa.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) S&
Þú þarft að snúa þér að þeim
verkefnum sem þú hefur látið
dragast. Lausn þeirra á að
vera forgangsmál hjá þér í
Steingeit
(22. des. -19. janúar) «&?
Það getur verið ósköp gaman
að fara eftir eigin duttlungum
en einkum á það þó við þegar
um einkalífið er að ræða.
Vatnsberi
(20.janúar-18.febrúar) sSk
Það er nauðsynlegt að þú gef-
ir þig allan í að leysa höfuð-
verkefni dagsins. Láttu minni-
háttar hluti ekki dreifa athygli
þinni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það skiptir sköpum að sam-
skiptaleiðir séu greiðar þegar
vandasöm störf eru í húfi.
Gefðu þér því tíma til þess að
ræða málin við rétta aðila.
Stjörnuspána á að Jesa sem
dægradvöl. Spár afþessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindálegra staðreynda.
L0GSUÐU-
SLÖNGUR
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
L0GSUDUTÆKI
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
Nlýj'XR. VÖKUK
STVTTKKVVK
FXLUQXK ÚLPVK
KA\CKOKK?VK
M/HGITU
HXTIXPv
Opið laugardag
frákl. 10-16
Mörkinni 6, sími 588 551S
Bílastæði við búc' . inn
Prjónabíaðíð frá Rowan er komíð
Geríst áskrífendur
DElfGNERS
Kafle tffstetí
Kiin Hárgrt'aves
Lo^Ésa Harding
Marlin Storey
Sharon Poake
Jae M.illor ¦
Brandon MaJ)Jv
Helen DawM»n -
ovt;it THiirA"-;
ttKSKAS
FttQ búð af rtýjií sttmargarni. Rowankíúfabfclagar
vinsamlegast vítjíð blaðsins í verslunínní.
STORKURI
Laugavegi 59,
sími 551 8258
gawumUuri
NN