Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.03.1999, Blaðsíða 50
'i 50 PRIÐJUDAGUR 2. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSIIMGAR lU q ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Yfirmaður upplýsinga- deildar Orkustofnunar Ákveðið hefur verið að sameina starfsemi skjalasafns, bókasafns, teiknistofu og útgáfu Orkustofnunar í nýrri einingu á þjónustusviði stofnunarinnar sem hefur vinnuheitið upplýs- ingadeild. Leitað er að yfirmanni fyrir þessa nýju deild. Á Orkustofnun hefur verið tekið upp GoPro skjalavistunarkerfi. Starfsmanninum er því jafn- framt falið að vinna við skjalastjóm og taka þátt í áframhaldandi þróunarstarfi á því sviði. Starfs- maðurinn mun fá 6 til 9 mánuði til að móta skjalavistunarmál stofnunarinnarog undirbúa starf hinnar nýju einingar. Helstu verkefni starfsmanna verða: • Umsjón með rekstri skjaia- og bókasafns. • Umsjón með GoPro skjalastjórnar- og verkferlakerfi. • Umsjón með vistun bóka og tímarita. • Umsjón með skjalaáætlun Orkustofnunar. • Leiðbeiningar við notkun skjalalykils og uppbygging hans. • Samvinna, ráðgjöf og leiðbeiningar um skjalamál Orkustofnunar. Kröfur sem gerðar er til umsækjanda: • Háskólamenntun á sviði bókasafns- og upplýsingafræði með þekkingu eða reynslu á sviði skjalastjórnunar. • Skipulagshæfileikar. • Frumkvæði og metnaðurtil að ná árangri í starfi. • Færni í tölvuvinnslu. Orkustofnun stefnir að því að fjölga konum og yngra fólki hlutfallslega í starfsliði sínu. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur Þorkell Helgason, orkumálastjóri, í síma 569 6000, netfang thh@os.is. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendisttil Guðnýjar Þórsdóttur starfsmannastjóra Orku- stofnunar, Grensásvegi 9, fyrir 15. mars 1999. Matreiðslumaður óskast Okkur vantar reglusaman og sjálfstæðan mat- reiðslumann nú þegar í framtíðarstarf. Við bjóðum upp á góð laun, líflegt umhverfi og þægilegan matseðil. Upplýsingar gefur Jakob í síma 551 3340. Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15. ^H Raftæknistofan hf. ersérhæfð verkfræöistofa á rafmagnssviðinu sem starfar við hönnun raflagna og sérkerfa í byggingar ásamt hönnun rafkerfa, stýrikerfa og skjákerfa fyrir iðnaðinn og fiskimjölsverksmiðjur. Raftæknistofan varstofnuð árið 1988 og starfa um tuttugu manns hjá fyrirtækinu. VERKFRÆÐINGAR TÆKNIFRÆÐINGAR Raftæknistofan óskar eftir að ráða tvo verk- eða tæknifræðinga til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi. Fyrra starfið felst í raflagnahönnun og hönnun sérkerfa í byggingar. Seinna starfið felst í hönnun rafkerfa, stýrikerfa og skjákerfa fyrir iðnaðinn. Menntunar og hæfniskröfur • Verk- eða tæknifræðimenntun. • Starfsreynsla kostur en ekki skilyrði. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góðir samskiptahæfileikar. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Klara B. Gunnlaugsdóttir og Magnús Haraldsson hjá Ráðgarði hf.frá kl. 9-12 ísíma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknirtil Ráðgarðs fyrir 8. mars nk. merktar: „Raftæknistofan" l RAFTÆKNISTOFAN íSunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Starfsmenn óskast í eftirtaldar stöður: * Hjúkrunarfræðingar á kvöld- og næturvaktir. • Sjúkraliðar eða starfsfólk í aðhlynningarstörf nú þegar og í sumarafleysingar. Vaktavinna. Upplýsingar veitirÁslaug Björnsdóttir, hjúkr- unarforstjóri, sími 560 4163. Felagsþ/onustan Lögfræðingur Laus er til umsóknar 50% staða lögfræðings á lögfræðisviði Félagsþjónustunnar. Starfið felst í lögfræðilegri ráðgjöf við yfir- menn og starfsmenn stofnunarinnar, einkum á sviði barnaverndar. Starfsreynsla æskileg. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar og Stéttarfélags lögfræðinga. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Finnsdóttir, yfir- maður lögfræðisviðs, í síma 535 3000 frá kl. 9—13 næstu daga. Félagsþjónustan er tjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á ðllum aWrl fjðlbreytta bjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fraeðslu og símenntun fyrír starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Ailir nýir starfsmenn fá sérstaka frœðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerflð og fréttabréf reglulega um slarfsemi stofnunannnar. Pélagsþjónustan í Fieykjavtk hét áður Félagsmálastofnun Reykjavfkurborgar. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirfarandi störf. Einungis réttindamenn með reynslu í faginu og meðmæli koma til greina: • Plötusmiði. • Stálskipasmiði. • Vélvirkja. • Rafsuðumenn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu í Kaplahrauni 17. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 555 4199 milli kl. 9.00 og 17.00. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. —$ Vélsmiðja ORMS & VÍGLUNDAR ehf. Vélsmiðja Orms og Víglundar var stofnuð árið 1973. Hún hefur sér- hæft sig í nýsmiði á tækjum og vélbúnaði fyrir iðnað og virkjanir. Fyrirtækið er einnig í viðhaldi og þjónustu á skipum og bátum, þar sem lögð er rík áhersla á vönduð vinnubrögð. Grunneiningar þess eru plötuverkstæði, renniverkstæði, trésmíðaverkstæði, slippur og flotkvíar. Tveir smiðir geta bætt við sig verkef num. Tilboð, tímavinna eða mæling. Meistararéttindi. Upplýsingar í símum 897 1210 og 698 2261._______________________________ Rafvirki óskast Unnið við uppsetningu, viðhald og eftir- litsstörf. Framtíðarvinna. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. mars, merktar: „R — 1753". Trúnaði heitið. RABAUGLYSIIMGAR YMISLEGT Einstakt tækifæri — Veitingarekstur til leigu Þekktur veitingastaður á besta stað, þar sem faglegur metnaður er í fyrirrúmi. Áhugasamir leggi nöfn, heimilisfang og síma- númer inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Ferða- mannavertíð — 7711", fyrir 5. mars nk. Öllum fyrirspurnum verður svarað skriflega. Fullum trúnaði heitið. FJÁRFESTING - TÆKIFÆRI Bandarískur aðili leitar að fjárfesti eða aðila með áhuga á hlutabréfaeign í bandan'skum „concept food" söluturni. Ekki skyndibiti, ekki eldaður matur. Helst í miðbæ Reykja- víkur eða á Keflavlkurvelli. Aðeins raunverulega áhuga- samir hafi samband við: johnpaul@johnwpaul.com TILBOÐ/UTBDÐ Útboð - Sökklar og botnplata Gámaþjónustan hf. óskar eftir tilboðum í sökkla og botnplötu fyrir iðnaðarhús að Berg- hellu 31 Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: Mót um 2.000 m2 Járn um 40.000 kg Steypa um 550 m3 Gögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 2. mars kl. 13.00 hjá Verkfræðiþjónustunni Strendingi ehf., Reykjavíkurvegi 68, Hafnar- firði, sími 565 5640. Tilboð verða opnuð kl. 11.00 fimmtudaginn 11. mars. nk. hjá Gámaþjónustunni hf, Súðar- vogi 2, Reykjavík. Strendingur ehf. HUSNÆBI í BOBI Ísland/Þýskaland (slenskfjölskylda, sem býrá fallegum og frið- sælum stað í Wuppertal í Þýskalandi, óskar eftir íbúðaskiptum frá 25. maí til 5 júlí. Nánari upplýsingar gefur Ómar í síma 552 5203. Raðhús á Seltjarnarnesi Til leigu rúmgott raðhús (6 svefnherb., 2 bað- herb.) á Seltjarnarnesi. Leigutími 1 ár, hugsan- lega lengur. Farið erfram á tryggingafé, sem nemur 3ja mánaða leigu ásamt tryggingavíxli fyrir sömu upphæð. Vinsamlega sendið tilboð ásamt skilmerkileg- um upplýsingum um tilboðsgjafa (meðmælendur) til afgreiðslu Mbl., merkt: „Raðhús - 7712", fyrir kl. 17 föstud. 5. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.