Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
VERÐKÖNNUN Á FISKI í FEBRUAR 1999: SAMANBURÐUR VERSLANA
_ 3 -g'§> s! «o E • >2 •alS =o <2*o é
Stórlúöa Isnelðum 5 Iffi co-c 73 *o 55 </> Í 5 |1 11 -ic 92 ■O fc II sri *i Ýsyflök reykt 3 Karfaflök, nýmeðro .oo c: $••§ -S ^ 3 s Kinnar, nýjar Kinnar, saltaðar Gellur, nýjar Gellur, s altaðar Fiskhakk, ýsa Steinbitur ísneiðum Steinbítsf með roði <D c/> 8-1 «o _ IS {D *o S -2C cc^ c o> 1 á
Fiskbúð Einars, Háteigsv. 2, Rvík 850 830 290 650 650 690 650 650 380 380 630 630 580 390 580 650 150
Fiskbúð Hafliða, Hverfisg. 123, Rvík 850 620 900 350 630 630 650 690 550 650 650 390 390 630 630 650 400 550 390 650 630 100
Fiskbúðin Arnarbakka 4-6, Rvík 950 850 370 630 630 750 730 490 580 350 350 610 610 660 520 590 390 590 630* 0
Fiskbúðin Álfhólsvegi 32, Kópav. 630 890 380 650 650 720 490 620 390 390 650 650 620 620 410 640 650* 0
Fiskbúðin Árbjörg, Hringbraut 119a, Rvík 1090 1090 380 650 690 690 700 695 395 395 620 620 690 380 595 650 75
Fiskbúðin Freyjugötu 1, Rvík 980 750 890 380 650 650 740 630 630 350 350 650 650 590 550 420 690 650 190
Fiskbúðin Hafrún, Skipholti 70, Rvík 895 590 950 390 640 640 750 360 650 650 390 390 650 650 650 400 680 650* 0
Fiskbúðin Hófgerði, Kópavogi 980 350 650 650 690 680 350 350 620 620 650 380 680 620* 0
Fiskbúðin Nethyl 2, Rvík 997 997 997 375 695 599 699 799 739 690 748 748 375 375 699 699 598 550 690 425 698 699
Fiskbúðin Okkar, Álfheimum 6, Rvík 990 990 390 695 695 870 730 760 760 450 450 750 750 850 695 890 690* 200
Fiskbúðin Okkar, Smiðjuv. 6, Kópavogi 980 980 340 695 695 790 695 750 750 350 350 695 695 850 340 750 590* Ó
Fiskbúðin Okkar, Vegamótum v/Nesveg 990 995 990 390 695 695 875 730 580 750 350 350 750 750 850 650 450 850 650
Fiskbúðin Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf. 365 665 665 665 695 475 755 395 395 595 595 665 365 635 555* 0
Fiskbúðin Skaftahlíð 24, Rvík 980 790 980 370 650 650 680 680 570 650 650 350 350 650 650 680 480 580 470 650 650 150
Fiskbúðin Sæbjörg, Dunhaga 18, Rvík 1050 745 940 365 598 598 590 670 365 580 580 365 365 590 590 550 450 460 365 590 550 150
Fjarðarkaup, Hólshrauni 1b, Hafnarf. 898 998 365 675 675 615 689 529 318 318 565 565 579 498 560 579
Hafkaup, Sundiaugavegi 12, Rvík 995 600 995 395 670 675 750 690 550 620 550 375 375 620 620 675 450 550 400 690 670* 150
Nýkaup, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi 899 1199 299 689 498 689 619 698 689 299 299 628 628 589 598 285 649 589 149
Nýkaup, Garðatorgi, Garðabæ 979 299 689 699 699 698 498 689 285 285 628 628 589 598 279 649
Nýkaup, Kringlunni, Rvík 998 979 329 689 498 699 699 698 598 285 285 628 628 589 279 649 589 149
Nýkaup, Lóuhólum 2-6, Rvík 998 1199 299 689 498 699 699 698 598 285 285 628 628 589 279 649 589 149
Nýkaup, Mosfellsbæ 998 979 299 698 498 699 699 698 689 285 285 628 628 589 279 649 349 149
Melabúðin, Hagamel 39, Rvfk 990 926 698 617 698 780 727 359 360 626 574 626 596 250
Nóatún, Austurveri, Háaleitisbr. 68, Rvik 998 1149 349 695 630 695 669 798 498 670 349 349 639 639 598 498 345 698 698 179
Nóatún, Furugrund 3, Kópavogi 980 269 695 619 784 799 598 319 319 639 639 519 333 578 598 70
Nóatún, Nóatúni 17, Rvík 899 854 359 695 785 695 719 795 498 598 285 639 598 398 598 699 179
Nóatún, Hringbraut 119, Rvík 998 899 1089 329 698 498 698 619 698 498 598 285 285 649 649 598 498 498 699 780 120
Samkaup, Miðvangi 41, Hafnarfirði 398 669 529 669 659 698 698 318 318 587 587 598 598 98
Stjörnufiskbúðin, Þverholti 9, Mosfellsbæ 590 950 360 670 670 750 715 450 690 590 280 280 680 680 750 470 330 610 670
Stjörnufiskur, Háaleitisbr. 58, Rvík 650 1050 380 680 680 690 690 495 690 650 350 350 650 650 690 490 580 750 680* 170
Lægsta verð 850 590 830 269 598 498 598 590 670 360 529 550 280 280 565 565 519 400 460 279 560 349 0
Hæsta verð 1090 997 1199 398 698 785 699 875 799 690 760 760 450 450 750 750 850 550 695 470 890 780 250
Mism.á lægsta og hæsta verði í % 28% 69% 44% 48% 17% 58% 17% 48% 19% 92% 44% 38% 61% 61% 33% 33% 64% 38% 51% 68% 59% 123%
Meðalverð 1999 968 738 986 352 671 574 672 714 715 504 659 658 346 344 641 639 644 483 579 366 664 623
* Ef keypl t eru hrogn, fylgir lifur með. |
Leyfðutijartanu
aðráða!
111,5%
1 Sólblóma er hátt
hlutfall fjölómett-
aðrar fitu og lítið
af mettaðri. Með því
að velja Sólblóma á
brauðið dregur þú úr
hættu á aukinni
blóðfitu (kólesteróli).
Fita í 100 g
Verðkönnun Samkeppnisstofnimar á físki
Ýsuflök hafa hækkað
um 20% á einu ári
Verðkönnun á físki
Þann 26. febrúar sl. kannaði Samkeppnisstofnun verð á fiski í 18 fiskbúðum og 12
matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Sambærileg könnun fór fram á sama tima í fyrra.
Sem dæmi um verðbreytingar á einstökum tegundum má nefna að ýsuflök hafa hækkað
um 20% á tímabilinu, nætursöltuð ýsuflök um 19% en verð á lúðu hefur hækkað um 13-
15%. Meðalverðbreyting á nokkrum fisktegundum á þessu tímabili er sem hér segir:
- —w i ■ ■ ' ‘"’V Meðalverð Meðalverð
febrúar'98 febrúar '99 Breyting
Stórlúða í sneiðum 857 968 13%
Smálúðuflök 859 986 15%
Ýsa, heil, hausuð og slægð 335 352 5%
Ýsuflök með roði 560 671 20%
Ýsuflök, nætursöltuð 564 672 19%
Ýsuflök, reykt 632 714 13%
Ýsa í sósu 643 715 11%
Karfaflök, ný með roði 457 504 10%
Saltfiskflök, útvötnuð 589 659 12%
Saltfiskur, útvatnaður í bitum 591 658 11%
Kinnar, saltaðar 331 344 4%
Gellur, nýjar 600 641 7%
Fiskhakk, ýsuhakk 578 644 11%
Steinbítsflök með roði 495 579 17%
Rauðspretta, heil, hausuð 351 366 4%
Rauðsprettuflök 585 664 14%
VERÐ á ýsuflökum hefur hækkað
um 20% frá því á sama tíma í fyrra og
verð á nætursöltuðum ýsuflökum um
19%. Meðalverð á ýsuflökum með roði
er 671 króna kílóið. Þetta kemur fram
í verðkönnun á flski sem Samkeppnis-
stofnun gerði íyrir skömmu. Þá hefur
verð á steinbítsflökum með roði
hækkað um 17% og verð á smálúðu
um 13-15%.
123% verðmunur á hæsta og
lægsta verði
Athyglisvert er að verðmunur er
þónokkur milli verslana á nokkrum
fisktegundum. Alls var 123% verð-
munur á hæsta og lægsta verði
hrogna og verðmunurinn nam 92% á
hæsta og lægsta verði karfaflaka með
roði. Þá var einnig 69% verðmunur á
hæsta og lægsta verði smálúðu og
68% verðmunur á hæsta og lægsta
verði hausaðrar rauðsprettu.
Barist um stóra línuýsu
„Verð á ýsu hækkaði um 20-30%
síðastliðið haust og það hefur lítið
breyst síðan,“ segir Óm Smárason,
skrifstofústjóri hjá Faxamarkaði.
,Astæðan fyrir þessari verðhækkun
er sú að við erum að fá meira en áður
fyrir fiskinn erlendis eða sem nemur
þessari verðhækkun. Framboð hefúr
verið minna en eftirspum sérstaklega
þegar stór línuýsa er annars vegar.
Kaupendur í Bandaríkjunum og Bret-
landi eru tilbúnir að borga þetta hátt
verð fyrir ýsuna og íslenskir fisksalar
þurfa að fylgja verðinu á fiskmörkuð-
unum hveiju sinni. Aðrar fisktegundir
hafa hækkað í verði líka, eins og
þorskur og lúða.“ Hann segir að aukið
framboð vegna góðra gæfta geti hnik-
að verðinu niður á við en eins og stað-
an er segir hann að ekkert bendi til að
verð á ýsu lækki á næstunni.“
„Við höfum lagt áherslu á að kaupa
besta fáanlega fiskinn og höfum því
þurft að keppa við það verð sem
breskir og bandarískir fiskkaupendur
borga fyrir ýsuna,“ segir Ami Ingv-
arsson, innkaupastjóri hjá Nýkaupi.
Hann segir að ef fram fari sem horfi
verði fiskur munaðarvara á borðum
íslendinga. „Víða erlendis er fiskur
munaðarvara sem er borðuð á tylli-
dögum og allt stefnir í að þannig verði
það hérlendis líka.“
Ámi segir að hingað til hafi verið
lögð áhersla á það í Nýkaupi að halda
verði á ýsu stöðugu. Hann segir að
verði þróunin sú á næstu mánuðum að
verð hækki enn frekar muni forsvars-
menn lijá Nýkaupi skoða þann mögu-
leika að vera með mismunandi verð á
fiski dag hvem og fylgja þannig því
verði sem er á fiskmörkuðunum
hveiju sinni.
Þorkell Hjaltason hjá Fiskbúð Haf-
liða segir að áhersla hafi verið lögð á
að halda ýsuverði stöðugu til neyt-
enda enda hafi hækkunin á síðast-
liðnu hausti haldist svotil óbreytt.
Hann segir þó óvíst hvernig tekið
verði á þeim málum ef verð hækkar
frekar.
„Viðskiptavinir okkar em sér með-
vitandi um verðhækkanimar en ýsan
er allsráðandi hér á landi og fólk læt-
ur sig hafa það að borga meira fyrir
hana en áður.“ Þá bendir hann á að
verð á öðram fisktegundum hafi
hækkað líka eins og á lúðu, steinbít,
karfa og þorski. Þorkell segist jafnvel
búast við enn frekari verðhækkunum
á næstunni. „Meðan söluhorfurnar
era góðar erlendis og öll ýsa selst
hvort sem hún er fersk eða frosin er
ekki ólíklegt að verðið hækki enn
frekar."