Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 65
FOLK I FRETTUM
■ ALABAMA, Dalshrauni 13,
Hafnarfirði. Föstudags- og laug-
ardagskvöld verður diskótek. Stór
á 300 kr. Opið virka daga frá kl.
20.
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT í kvöld
kl. 22 flytja Jóel Pálsson, Þórir
Baldurs og Gulli Briem fönkskot-
inn djass. Miðaverð 600 kr. Föstu-
dags- og laugardagskvöld verður
sveitaball með Súkkat og hljóm-
sveit. Miðaverð 700 kr.
■ ÁSGARÐUR Dansleikur fóstu-
dagskvöld kl. 21. Hljómsveitin
Lúdó og Stefán leikur. Dansleikur
sunnudagskvöld frá kl. 20. Hljóm-
sveitin Capri-tríó leikur.
■ BÁRAN, Akranesi í kvöld,
fimmtudag, skemmtir Óli Palli. Á
föstudagskvöld sér Óli gleðigjafi
um diskópöbbinn frá kl. 23-3. Á
laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin Á móti sól frá kl. 23-3.
■ BROADWAY er lokað fóstu-
dagskvöld vegna einkasamkvæm-
is. Á laugardagskvöld verður
frumsýning á Prímadonnur ástar-
söngvanna. Söngskemmtun þar
sem 12 söngvarar syngja lög
þekktustu söngkvenna heims og
danssýning þar sem Elísabet Sif
Haraldsdóttir og Rafick Hoosain
frá Suður-Afríku sýna suður-am-
eríska dansa. Hljómsveitin Stjórn-
in leikur fyrir dansi í aðalsal og
Lúdó Sextett. og Stefán í Ásbyrgi.
Á sunnudagskvöld verður sýning-
in Tíska 99 (Hár & Fegurð) og
mun hljómsveitin Buttercup leika
fyrir dansi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm-
sveitin O.FL. leikur laugardags-
lcvöld._ Hljómsveitina skipa Bald-
vin Árnason, Guðmundur Karl
Sigurdórsson, Helgi Valur Ás-
geirsson, Leifur Viðarsson og
Þórhallur Reynir Stefánsson.
■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar-
inn og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum. Jafnframt mun
Glen spila fyrir matargesti Café
Óperu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg
Hljómsveitin Hersveitin leikur
fóstudags- og laugardagskvöld kl.
23-3. Munið góugleðina. Snyrtileg-
ur klæðnaður.
■ DÁTINN, Akureyri Hljómsveit-
in Buttercup leikur laugardags-
kv'öld.
■ ELDEY, Smiðjuvegi 13a Línu-
dans verður fóstudagskvöld kl. 21.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón
Moller leikm- rómantíska tónlist á
píanó fyrir matargesti. Víkinga-
sveitin kemur í heimsókn. Fjöru-
garðurinn: Víkinga- og þorraveisl-
ur fóstudags- og laugardagskvöld.
Víkingasveitin skemmtir og leikur
fyrir dansi.
■ FÓGETINN í kvöld kl. 22 verða
fyrstu tónleikar Halla Reynis á
þessu ári og mun hann leika gömul
og ný lög en Halli er nú búsettur í
Danmörku. Föstudags- og laugar-
dagskvöld skemmtir Hermann
Ingi.
■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtu-
dagskvöld skemmtir hljómsveitin
Skítamórall. Föstudags- og laug-
ardagskvöld skemmtir hljómsveit-
in Dead See Apple. Bjami galdra-
karl sýnir töfrabrögð og Sveinn
Waage stýrir bjórþambskeppni
og verða úrslit á sunnudags-
kvöldið kl. 22.
■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í
vetur er uppistand og tónlistar-
dagskrá með hljómsveitinni Bítl-
unum. I henni eru: Pétur Guð-
mundsson, Bergur Geirsson, Karl
Olgeirsson og Vilhjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún
Gunnar Páll leikur og syngur
dægurlagaperlur fyrir gesti hót-
elsins fimmtudags-, föstudags- og
laugardagskvöld frá kl. 19-23. All-
ir velkomnir.
■ GULLÖLDIN Hljómsvéitin
Léttir sprettir leikur föstudags-
og laugardagskvöld.
■ HITT HUSIÐ Carpet spilar á
síðdegistónleikum fóstudag kl. 17.
Aðgangur er ókeypis.
■ HÓTEL HÚSAVÍK Hljóm-
sveitin Buttercup leikur á föstu-
dagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar
leika listamennirnir Ragnar
Bjarnason og Stefán Jökulsson
föstudags- og laugardagskvöld frá
kl. 19-3. í Súlnasal laugardags-
kvöld verður 3. sýning á Sjúkra-
sögu þar sem fram koma m.a.
Helga Braga, Steinn Ármann,
Halli og Laddi. Dansleikur á eftir
með hljómsveitinni Saga Klass frá
kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850
kr.
■ INGHÓLL, Selfossi Laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin
Skítamórall. Fyndnasti maður
landsins Sveinn Waage og út-
varpsstöðin Mono verður á staðn-
um. Forsala aðgöngumiða í tísku-
versluninni Maí frá og með
fimmtudegi.
■ ÍÞRÓTTAHÖLLIN Akureyri
Háskólaball verður fóstudags-
kvöld. Hljómveisti Sóldögg leikur
fyrir gesti.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Laugar-
dagskvöld kl. 23 verður dansleikur
með Möggu Stínu og og herra-
hljómsveitinni Hr. Inga R.
■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtu-
dags- og laugardagskvöld leikur
hljómsveitin Hálft í livoru og á
föstudagskvöld hljómsveitin
Sixties. Á sunnudags- og þriðju-
dagskvöld Ieika Rut Reginalds og
Magnús Kjartans.
■ KLÚBBURINN Dj-inn og
skemmtanastjórinn Gummi
Gonzalez verður í diskóbúrinu á
aðaldansgólfinu en seiðandi RnB
og swing í hliðarsal. Frítt inn
föstudagskvöld.
■ KRINGLUKRÁIN Fimmtu-
dags- til sunnudagskvölds spilar
hljómsveitin SÍN, þeir Guðmund-
ur Símonarson og Guðlaugur Sig-
urðsson létt lög. I Leikstofunni
föstudags- og laugardagskvöld
leikur Viðar Jónsson.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Frá 1.-7. mars er boðið upp
á góugleði. Boðið er til humar-
veislu fyrir 5.900 kr. fyrir tvo og
er hann matreiddur á margvísleg-
an hátt. Reykjavíkurstofa er opin
frá kl. 18.
■ NAUSTKJALLARINN Naust-
kráin býður upp ómælt magn af
kranabjór dagana 4.-7. mars frá
kl. 18-23 2.000 kr. Þotuliðið frá
Borgamesi leikur fimmtudag til
sunnudags til kl. 1. Föstudag og
laugardag til kl. 3.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld skemmtir
hljómsveit Önnu Vilhjálms ásamt
Hilmari og Gunnari.Opið kl. 22-3.
Ath. lokað sunnudag.
■ ODD-VITINN, Akureyri
Hljómsveitin Amingos spilar fyrir
dansi á föstudagskvöld. Laugar-
dagskvöld spilar hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar.
■ PÉTURS-PÖBB Rúnar Júl.
heldur uppi fjörinu föstudags- og
laugardagskvöld til kl. 3.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Furstarnir
ásamt Geir Ólafssyni leika á Góu-
gleði á fimmtudagskvöld. Furst-
arnir eru Árni Scheving, Guð-
mundur Steingrímsson og Carl
Möller.
■ SJALLINN, Akureyri Hljóm-
sveitin Land & synir leikur föstu-
dagskvöld.
■ THE DUBLINER Fimmtu-
dagskvöld skemmtii- Ken & Dan.
Föstudags- og laugardagskvöld
skemmtir Bjarni Tryggva.
■ VITINN, Sandgerði Föstu-
dags- og laugardagskvöld
skemmtir tónlistarmaðurinn Torfi
Ólafsson.
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síð-
asta lagi á þriðjudögum. Skila
skal tilkynningum til Kolbrúnar í
bréfsíma 569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is
■
Prins Pcle XL
Verð áður: 68 kr. Nú: /l O L 4ökr. Ir
T*
Vinnuvettlin^ár (fóðnzðir) itter Sport parmijntíO
IVerðáður: 1 58 0 kr. “250 3
P (no&rsipiín eðn. pi
I Verð áður: 1 170 kr. NÚ: 99kr |
Frenjustaur | kr.
Verðáður: Nú:
60 tr.
39 >r. I
Tork þ urrkupáppír
l'ffisr ~1
~sm
uppgrip
Uppgríp eru & eftirteldum stédum:
■ Sæbrautvið Kleppsveg 6 Mjódd í Breiðholti
• Gullinbrú í Grafarvogi
■ Álfheimum við Suðurlandsbraut
• Háaleitisbrautvið Lágmúla
■ Ánanaustum
■ Klöpp við Skúlagötu
® Hamraborg í Kópavogi
® Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ
® Vesturgötu í Hafnarfirði
® Langatanga í Mosfellsbæ
® Tryggvagötu á Akureyri
Fréttagetraun á Netinu
/g>mbl.is
Rammadagar 40% afsláttur
Rammadagar í dag, fimmtudag, föstudag og laugardag
í Otrúlegu búðunum.
Verðdæmi:
10-15 sm kr. 179 13-18 sm kr. 239
20-25 sm kr. 299 25x30 sm kr. 358
Kaffi- og tekönnur
800 ml. 6 bolla CORRINA
kaffi- og tepressa.
Þýsk gæðavara.
VerS kr. 998
Takmarkað magn.
búðin
Kringlunni * Laugavegi 118* Keflavík
~ Sími 5114141