Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 65
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 65 FOLK I FRETTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Föstudags- og laug- ardagskvöld verður diskótek. Stór á 300 kr. Opið virka daga frá kl. 20. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT í kvöld kl. 22 flytja Jóel Pálsson, Þórir Baldurs og Gulli Briem fönkskot- inn djass. Miðaverð 600 kr. Föstu- dags- og laugardagskvöld verður sveitaball með Súkkat og hljóm- sveit. Miðaverð 700 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur fóstu- dagskvöld kl. 21. Hljómsveitin Lúdó og Stefán leikur. Dansleikur sunnudagskvöld frá kl. 20. Hljóm- sveitin Capri-tríó leikur. ■ BÁRAN, Akranesi í kvöld, fimmtudag, skemmtir Óli Palli. Á föstudagskvöld sér Óli gleðigjafi um diskópöbbinn frá kl. 23-3. Á laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Á móti sól frá kl. 23-3. ■ BROADWAY er lokað fóstu- dagskvöld vegna einkasamkvæm- is. Á laugardagskvöld verður frumsýning á Prímadonnur ástar- söngvanna. Söngskemmtun þar sem 12 söngvarar syngja lög þekktustu söngkvenna heims og danssýning þar sem Elísabet Sif Haraldsdóttir og Rafick Hoosain frá Suður-Afríku sýna suður-am- eríska dansa. Hljómsveitin Stjórn- in leikur fyrir dansi í aðalsal og Lúdó Sextett. og Stefán í Ásbyrgi. Á sunnudagskvöld verður sýning- in Tíska 99 (Hár & Fegurð) og mun hljómsveitin Buttercup leika fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm- sveitin O.FL. leikur laugardags- lcvöld._ Hljómsveitina skipa Bald- vin Árnason, Guðmundur Karl Sigurdórsson, Helgi Valur Ás- geirsson, Leifur Viðarsson og Þórhallur Reynir Stefánsson. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljómsveitin Hersveitin leikur fóstudags- og laugardagskvöld kl. 23-3. Munið góugleðina. Snyrtileg- ur klæðnaður. ■ DÁTINN, Akureyri Hljómsveit- in Buttercup leikur laugardags- kv'öld. ■ ELDEY, Smiðjuvegi 13a Línu- dans verður fóstudagskvöld kl. 21. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moller leikm- rómantíska tónlist á píanó fyrir matargesti. Víkinga- sveitin kemur í heimsókn. Fjöru- garðurinn: Víkinga- og þorraveisl- ur fóstudags- og laugardagskvöld. Víkingasveitin skemmtir og leikur fyrir dansi. ■ FÓGETINN í kvöld kl. 22 verða fyrstu tónleikar Halla Reynis á þessu ári og mun hann leika gömul og ný lög en Halli er nú búsettur í Danmörku. Föstudags- og laugar- dagskvöld skemmtir Hermann Ingi. ■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtu- dagskvöld skemmtir hljómsveitin Skítamórall. Föstudags- og laug- ardagskvöld skemmtir hljómsveit- in Dead See Apple. Bjami galdra- karl sýnir töfrabrögð og Sveinn Waage stýrir bjórþambskeppni og verða úrslit á sunnudags- kvöldið kl. 22. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistar- dagskrá með hljómsveitinni Bítl- unum. I henni eru: Pétur Guð- mundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hót- elsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. All- ir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Hljómsvéitin Léttir sprettir leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HITT HUSIÐ Carpet spilar á síðdegistónleikum fóstudag kl. 17. Aðgangur er ókeypis. ■ HÓTEL HÚSAVÍK Hljóm- sveitin Buttercup leikur á föstu- dagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika listamennirnir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. í Súlnasal laugardags- kvöld verður 3. sýning á Sjúkra- sögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ INGHÓLL, Selfossi Laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall. Fyndnasti maður landsins Sveinn Waage og út- varpsstöðin Mono verður á staðn- um. Forsala aðgöngumiða í tísku- versluninni Maí frá og með fimmtudegi. ■ ÍÞRÓTTAHÖLLIN Akureyri Háskólaball verður fóstudags- kvöld. Hljómveisti Sóldögg leikur fyrir gesti. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Laugar- dagskvöld kl. 23 verður dansleikur með Möggu Stínu og og herra- hljómsveitinni Hr. Inga R. ■ KAFFI REYKJAVÍK Fimmtu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hálft í livoru og á föstudagskvöld hljómsveitin Sixties. Á sunnudags- og þriðju- dagskvöld Ieika Rut Reginalds og Magnús Kjartans. ■ KLÚBBURINN Dj-inn og skemmtanastjórinn Gummi Gonzalez verður í diskóbúrinu á aðaldansgólfinu en seiðandi RnB og swing í hliðarsal. Frítt inn föstudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN Fimmtu- dags- til sunnudagskvölds spilar hljómsveitin SÍN, þeir Guðmund- ur Símonarson og Guðlaugur Sig- urðsson létt lög. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Frá 1.-7. mars er boðið upp á góugleði. Boðið er til humar- veislu fyrir 5.900 kr. fyrir tvo og er hann matreiddur á margvísleg- an hátt. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Naust- kráin býður upp ómælt magn af kranabjór dagana 4.-7. mars frá kl. 18-23 2.000 kr. Þotuliðið frá Borgamesi leikur fimmtudag til sunnudags til kl. 1. Föstudag og laugardag til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveit Önnu Vilhjálms ásamt Hilmari og Gunnari.Opið kl. 22-3. Ath. lokað sunnudag. ■ ODD-VITINN, Akureyri Hljómsveitin Amingos spilar fyrir dansi á föstudagskvöld. Laugar- dagskvöld spilar hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar. ■ PÉTURS-PÖBB Rúnar Júl. heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Furstarnir ásamt Geir Ólafssyni leika á Góu- gleði á fimmtudagskvöld. Furst- arnir eru Árni Scheving, Guð- mundur Steingrímsson og Carl Möller. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Land & synir leikur föstu- dagskvöld. ■ THE DUBLINER Fimmtu- dagskvöld skemmtii- Ken & Dan. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Bjarni Tryggva. ■ VITINN, Sandgerði Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir tónlistarmaðurinn Torfi Ólafsson. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is ■ Prins Pcle XL Verð áður: 68 kr. Nú: /l O L 4ökr. Ir T* Vinnuvettlin^ár (fóðnzðir) itter Sport parmijntíO IVerðáður: 1 58 0 kr. “250 3 P (no&rsipiín eðn. pi I Verð áður: 1 170 kr. NÚ: 99kr | Frenjustaur | kr. Verðáður: Nú: 60 tr. 39 >r. I Tork þ urrkupáppír l'ffisr ~1 ~sm uppgrip Uppgríp eru & eftirteldum stédum: ■ Sæbrautvið Kleppsveg 6 Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi ■ Álfheimum við Suðurlandsbraut • Háaleitisbrautvið Lágmúla ■ Ánanaustum ■ Klöpp við Skúlagötu ® Hamraborg í Kópavogi ® Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ ® Vesturgötu í Hafnarfirði ® Langatanga í Mosfellsbæ ® Tryggvagötu á Akureyri Fréttagetraun á Netinu /g>mbl.is Rammadagar 40% afsláttur Rammadagar í dag, fimmtudag, föstudag og laugardag í Otrúlegu búðunum. Verðdæmi: 10-15 sm kr. 179 13-18 sm kr. 239 20-25 sm kr. 299 25x30 sm kr. 358 Kaffi- og tekönnur 800 ml. 6 bolla CORRINA kaffi- og tepressa. Þýsk gæðavara. VerS kr. 998 Takmarkað magn. búðin Kringlunni * Laugavegi 118* Keflavík ~ Sími 5114141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.