Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 71 VEÐUR VEÐURHORFIIR í DAG Spá: Norðan kaldi, en stinningskaldi eða all- hvasst austantil. Él norðan- og norðaustanlands, en áfram nokkuð bjart veður á Suður- og Vestur- landi. Frost 2 til 7 stig, en um frostmark sunnan- lands yfir hádaginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og víða bjart veður á morgun, en suðaustan kaldi og éljagangur vestantil seinna um daginn. Norðaustan gola eða kaldi á laugardag, dálítil él austantil en annars létt- skýjað. Frá sunnudegi til þriðjudags má búast við nokkuð stífri norðaustanátt með éljacjangi austantil, en björtu veðri vestanlands. Afram fremur svalt í veðri næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit L Lægð H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samski Yfirlit: Yfir Skotlandi og Norðursjó er viðáttumikið 974 mb lægðasvæði sem þokast suðaustur, en 1037 mb hæð eryfir N-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tíma Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður -2 léttskýjað -4 hálfskýjað -2 snjóél -2 vantar 1 skýjað Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki -2 alskýjað -5 vantar -9 alskýjað 4 úrkoma í grennd 2 snjókoma -2 snjókoma 7 skýjað -2 vantar -4 léttskýjað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin Glasgow London París 8 skúr á sið. klst. 7 úrkoma í grennd 10 skýjað 10 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Veður skúr á sið. klst. skýjað alskýjað skúr á sið. klst. skýjað skýjað mistur léttskýjað alskýjað skýjað skýjað þokumóða heiðskírt léttskýjað léttskýjað skýjað skýjað skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 4. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.40 0,3 7.49 4,2 13.59 0,4 20.07 4,0 8.22 13.35 18.50 2.59 ÍSAFJÖRÐUR 3.43 0,1 9.38 2,2 16.05 0,2 22.01 2,0 8.35 13.43 18.53 3.08 SIGLUFJÖRÐUR 0.01 1,2 5.47 0,1 12.07 1,3 18.18 0,1 8.15 13.23 18.33 2.47 DJÚPIVOGUR 4.59 2,1 11.08 0,2 17.12 2,0 23.25 0,1 7.54 13.07 18.22 2.31 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöaj Morgunblaöið/Sjómælingar slands Rigning Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í JlfanrgtssiMa&ifc Krossgátan LÁRÉTT: 1 greip, 4 feysknar, 7 krap, 8 þjálfun, 9 lík, 11 blæs, 13 forboð, 14 stend- ur við, 15 sjávardýr, 17 kappsöm, 20 knæpa, 22 gægjast, 23 óframfærni maðurinn, 24 trjágróður, 25 undin. LÓÐRÉTT: 1 sveitarfélag, 2 skap- rauna, 3 gamall, 4 skor- dýr, 5 hafna, 6 goð, 10 óskar, 12 drif, 13 augn- hár, 15 hestar, 16 afbrot- ið, 18 málmur, 19 búpen- ing, 20 lítið tréflát, 21 huldumanns. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 handaband, 8 mærin, 9 ólmar, 10 dýr, 11 rekja, 13 súrar, 15 hokra, 18 öflug, 21 fet, 22 strút, 23 urðar, 24 Frakkland. Lóðrétt: 2 afrek, 3 dunda, 4 bjórs, 5 nemur, 6 ómur, 7 þrár, 12 jór, 14 úlf, 15 húsi, 16 kærir, 17 aftek, 18 ötull, 19 liðin, 20 garn. * I dag er mánudagur 4. mars, 63. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. (Sakaría 10,1.) Skípin Reykjavíkurhöfn: Freyja, Faxi, Hanse Duo og Guðrún Hlín komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli kom í gær. Green Ice, Hvítanes og Hanse Duo fóru í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýrra félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fi’æðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9.30- 16 almenn handa- vinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13-16 myndlist, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. „Opið hús“ í dag kl. 14. Vinabandið frá félags- miðstöðinni Gerðubergi skemmtir með söng og hljóðfæraslætti. Upp- lestm-: Ester Klausdótt- ir. Ljóðalestur; Anna Jóna Krístjánsdóttir flytur ljóð efth- fóður sinn Kristján Hannes- son. Kaffiveitingai’. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofa opin frá kl. 10-13 kaffi, blöðin, matur í hádegi. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45. Góðir vinning- ar. Allir velkomnir. Aðal- íundur félagsins verður í Ásgarði sunnudaginn 7. mars kl. 13.30. Furugerði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 12 matur, kl. 13. handav., kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Hattaball í kvöld kl. 19. Húnar leika fyrir dansi, veitingar, allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi vinnu- stofur og spilasalur op- inn. Myndlistarsýning Ástu Erlingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. ATH! nýtt símanúmer. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl. 9-15, nám- skeið í gler- og postulín- málun kl. 9.30, námskeið í málm- og silfursmíði kl. 13, boccia kl. 14. Handverksmarkaður í dag á milli kl. 13-17. Gullsmári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: Glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fónd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13-16.45 frjáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, ld. 13-14.30 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 handmennt al- menn, kl. 13-16.30 brids - frjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag kennara á eftir- launum. í dag í Kennara- húsinu við Laufásveg kl. 14 bókmenntahópur, kl. 16 kór. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Kristniboðsfélag kvenna. Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur kl. 17 í dag í umsjón Benedikts Arnkelssonar. MG-félag íslands heldur ráðstefnu föstud. 5. mars kl. 13.30 á Hótel Sögu A-sal. Taugasál- fræðingur og MG-sjúk- lingur frá Finnlandi segja frá endurhæfingu MG-sjúkra í Finnlandi. Finnbogi Jakobsson læknir flytur inngang um Myasthenia gravis- sjúkdóminn. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Tafl kl. 19.20 í kvöld. All- ir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavikurapóteki, Vesturbæjarapóteki, , Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- ogA kreditkortagi’eiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeild Landspítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gú’óseðils. Félag MND sjúklinga, selur minningakort á' skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,j sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.