Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.03.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 61 I DAG Arnað heilla 7 ÁRA afmæli. í dag, I U fimmtudaginn 4. mars, verður sjötíu og fimm ára Jónsteinn Haraldsson, framkvæmdasljdri, Sævið- arsundi 28, Reykjavík. Eig- inkona hans er Halldóra H. Kristjánsdóttir, sjúkraliði. Þau hjón hafa heitt á könn- unni á heimili sínu í dag. BRIDS Umsjón Guðiniinilur l'áll Arnarson A að setja þrýsting á vöm- ina strax eða fara rólega í spilið og leita eftir tækni- lega betri úrræðum? Þetta er sú spuming sem suður þarf fyrst að svara, en hann heldur um stjórntaumana í sex spöðum: Norður gefur; allir á hættu. Norður & 72 ¥ KDG106 ♦ 32 + G1092 Vcstur Austur * 853 + 64 ¥ Á74 ¥ 982 ♦ 10987 ♦ DG654 + D53EP +764 Suður ♦ ÁKDG109 ¥53 ♦ ÁK + ÁK8EP VesUu* Norður Auslur Suður - Pass Pass 2 lauf* Pass 21\jörtu Pass 2spaðar Pass 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 4spaðar Pass 4grönd Pass 51auf Pass 6spaðar Útspil: Tígultía. Hvernig myndi lesand- inn spila? Þótt lesandinn sjái allar hendur er ómaksins vert að reyna að átta sig á bestu leiðinni. Einn möguleiki er að spila hjarta í öðram slag. Ef vestur á ásinn er ekki vist að hann þori að dúkka af ótta við að suður sé með einspil. Ef sagnhafi tekur trompin fyrst gæti austur lengdarmerkt hjart- að þegar þriðja trompinu er spilað og létt makker sínum þannig lífið. Þetta er þó gölluð leið, því jafnvel þótt vestur rjúki upp með ásinn gæti hann gert sagn- hafa erfitt fyrir með því að spila hjarta um hæl. Er þá betra að taka þrisvar tromp og spila svo hjarta? Vestur dúkkar ör- ugglega og þá verður að svína fyrir laufdrottningu, sem misheppnast, eins og legan er. Þetta er hin eðli- lega spilamennska, en þó má bæta hana svolítið með því að spila öllum trompun- um. Vafalaust má treysta afköstum varnarinnar og ef sagnhafi les stöðuna rétt getur hann alltaf unnið spilið eins og það liggur. Vestur verður að vera á þremur laufum og tveimur hjörtum og þar með aðeins einum tígli. Sagnhafi tekur 4 þá síðari tígulslaginn áður | en hann spilar hjarta. Vest- | ur dúkkar, en fær næsta ' slag á hjartaás og verður þá að spila laufi frá drottn- ingunni. SKAK Umsjón Margcir l'étursson STAÐAN kom upp á ís- landsmeistaramótinu í at- skák um síðustu helgi. Bragi Halldórsson (2.250) hafði hvítt og átti leik gegn Jdni Viktori Gunnarssyni (2.445). 23. Hxg6+H - fxg6 24. Dxg6+ - Kf8 25. f5! - Dxd4 26. Bh6+ - Ke7 27. Dg7+ - Ke8 28. fxe6 - De4+ 29. Kfl - Dhl+ 30. Ke2 - Dh5+ 31. f3 - Df5 32. Hxb6 - Be7 33. Dg8+ - Bf8 34. Bxf8 - DxfS 35. Dg6+ - Kd8 36. Hd6+ - Kc7 37. Rxd5+ - Kb7 38. e7 og svartur gafst upp. Mjög glæsi- leg atlaga og ekki er annað að sjá en að hróksfórnin standist fyllilega. Þess má geta að út er að koma bók eftir þá Braga Halldórsson, Jón Torfason og Helga Olafsson, stór- meistara, um Benóný heit- inn Benediktsson, einn okk- ar frumlegasta skákmeist- ara fyrr og síðar. Það er greinilegt að Bragi hefur lært sitthvað af því að skoða skákir Benónýs! HVÍTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu Ast er... ... kvöldverður við kertaljós og rósabúnt. SÆLL elskan! Ég er að gera kjötbollur eftir uppskriftinni hennar mömmu þinnar. HÚN er að missa vitið, hún HVERNIG vogaðrðu þér að heldur að hún sé trúlofuð tala svona við hana mömmu fuglaeftirlitsmanninum. þína? Ég voga mér það ekki. KALT! ÞAÐ verður sífellt erfíðara að vera reykingamaður. COSPER STJÖRAUSPA eftir Franees llrakc VIÐ þurftum að selja bílinn svo maðurinn minn verður að læra að ganga. FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert kappsí'ullur og það svo að þú átt erfítt með að halda aftur af þér þegar betur færi á því. En áhugi þinn virkar smitandi á aðra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er til lítils að þvæla um hlutina fram og aftur enda- laust. Orðum verða að fylgja athafnir svo það er eins gott að þú brettir upp ermarnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Láttu ekki smáatriðin villa þér sýn varðandi heildar- lausn mála. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) CA Þér hrýtur af munni hvert spakmælið á fætur öðra en gættu þess að þú sért ekki bara að tala fyrir eigin eyra heldur leggðu eitthvað raun- hæft til málanna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu þér tíma til þess að meta allar aðstæður. Þeir sem nálægt þér standa munu virða það að þú dragir þig í hlé um sinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er eitt og annað sem þú átt ógert. Það er ekki eftir neinu að bíða með að hefjast handa svo drífðu þig af stað. Meyja (23. ágúst - 22. september) <BSL Þú ert góður í að hlusta á aðra og vera öxlin sem þeir geta grátið við. Gleymdu samt ekki sjálfum þér því þú átt líka við þín vandamál að stríða. 'T'TX (23. sept. - 22. október) LU Leggðu þig fram um að fá sem mest út úr þeim tæki- færam sem gefast. Þau era mörg og vandinn er að velja rétt og vinna svo úr því öllu saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér væri nær að líta í eigin barm í stað þess að reyna að skella skuldinni á aðra. Að- eins með því að gera hreint í eigin ranni getur þú haldið áfram. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) áíSf Það getur oft reynt á þolin- mæðina að vera í samstarfi við aðra en sýndu lipurð og líttu á björtu hliðar málanna. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4NE’ Það er ekki rétt að taka þýð- ingarmiklar ákvarðanir án þess að afla allra staðreynda og gera sér grein fyrir afleið- ingunum. Gefðu þér tíma til þessa. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar) sáal Stundarhrifning getur dreg- ið dilk á eftir sér þegar hún er innihaldslaust hjóm. Forðastu slíka reynslu með því að gefa þér nægan tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þeir era mai'gir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess- vegna. Gættu þess að misnota ekki þessi forréttindi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Fyrirlestur um rannsókn- ir á tréætum í A-Afríku FÖSTUDAGSFYRIRLESTUR Líffræðistofnunar Háskóla íslands heldur að þessu sinni Jörundur Svavarsson prófessor og greinir hann frá rannsóknum sem hann vann að í Austur-Afríku. Fyrirlesturinn verður haldinn á Grensásvegi 12, stofu G-6 á morg- un, fostudag kl. 12.20. Rannsókn- imar vora styrktar af UNESCO og era á tréætum sem lifa í rótum leiraviðartrjáa. Erindið nefnir Jör- undur Úr myrkviðum Afríku. Tréætur lifa inni í rótum nokk- urra tegunda leiraviðar. Þetta era krabbadýr, sem nýta kröftuga út- limi til að bora sér göng inn í ræt- urnar. I Austur-Afríku borar jafn- fætlan Sphaeroma terebrans sér göng inn í rætur leiraviðarins Rhizophora mucronata Sphaeroma en étur þó ekki viðinn. Dýrin era síarar og nýta holurnar til að halda sér rökum á fjöru. Þá sitja dýrin innarlega í holunum og hreyfa sig lítið. Á flóði sitja þau nærri opi ganganna, mynda vatnsstraum yf- ir búkinn og sía agnir úr sjónum. S ERSLUNIN v/Bústaðcveg Sími 588 8488 20% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-15 UTSÖLULOK - STORLÆKKAÐ VERÐ Úrval í litlum og stórum númerum með dúndurafslætti. Stórlækkað verð á barnaskóm. THl GLUGGINN I Reykjavíkurvegi 50 « sími 565 4275 Útsölu lýkur á laugardag Yfirbreiðslur á sófa Nýkomin sending af glæsilegum yfirbreiðslum LIST Glæsibæ, sími 568 7133 —CCCLcbj&té'— Stretchgallabuxur 8 litir Opið laugardag 10-16 éZfacfcuírU tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 ÍOO'; spgs^ baönHill.irn.i rlot ip'■ Fást í öllum bctri vcrslunum ÍBHÉ; um land allt r WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsimi: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is. BETRA ÚILIT flUKIN VELLÍDAN SNYRTISTOFAN Gueklain Óðinsgata 1 • Sími: 562 3220 íjm} mbl.is \LUTAf= e/TTH\SAÐ NYTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.