Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 35 * FRÉTTIR Dregið í jólaleik Everest DREGIÐ hefur verið um verð- laun í jólaleik Everest, útivistar- verslunar í Skeifunni 6. Vinning- ar voru afhentir á dögunum. Jólagjafakort frá Everest var jafnframt happdrættismiði þar sem handhafar kortanna gátu unnið til verðlauna, skíðaferðir innanlands með Flugfélagi fs- lands eða Islandsflugi. A myndinni er Arnar Barðdal hjá Everest að afhenda Aslaugu Traustadóttur, jólakoi-thafa, skíðaferð innanlands, flug og gist- ingu með morgunmat. Everest selur skíða- og snjóbrettabúnað ■ AÐALFUNDUR félagsins ís- land-Palestína verður haldinn í veitingahúsinu Lækjarbrekka við Bankastræti sunnudaginn 7. mars kl. 15. Auk venjulegra aðalfundarstarfa segir Jóhanna K. Eyjólfsdóttir mannfræðingur frá ferð sinni til Jerúsalem, Ramallah, Gaz og Tel Aviv og frá starfi palestínskra og ísraelskra mannréttindasamtaka. Heldur þú að | E-vítamíri sé nóg ? - NATEN I -ernógl $ mbl.is KIRKJU BÆJARSTOFA Ráðstefna Kirkjubæjarstofu og Skaftafellsprófastsdæmis um kristni- og klaustursögu 13. og 14. mars 1999 Dagana 13. og 14. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna á Kirkju- bæjarklaustri sem ber yfirskriftina: „Kristni- og klaustursaga Skaftafell- sprófastsdæmis". Ráðstefnan er haldin á vegum Kirkjubæjarstofu sem er menningar- og fræðasetur Skaftfellinga í samstarfi við Kristnihátíðar- nefnd. Fjölmargir áhugaverðir fyrirlesarar flytja erindi sín sem bæði eru fróðleg og skemmtileg og snerta menningar- og söguarfleifð kirkju og kristni. Kirkjubæjarstofa markar með þessari ráðstefnu upphaf hátiðar- halda í Skaftafellsprófastsdæmi í tilefni 1000 ára kristnitökuafmælis. Ráðstefnugjaldið er 2000 kr. en allar frekari upplýsingar varðandi skrán- ingu, gistingu, sætaferðir frá Reykjavík og fleira veitir Kirkjubæjarstofa í síma 487 4645 / 487 4618 eða notist við netfang Kirkjubæjarstofu: kb- stofa@simnet.is Dagskrá: 13. mars 1999 13:00 Setning ráðstefnunnar Herra Karl Sigurbjömsson, biskup íslands 13:15 Staða Kirkjubæjar á kristnitökutfmanum Sr. Hjalti Hugason, prófessor 14:00 Brandur ábóti Jónsson í Þykkvabæ Hermann Pálsson, sagnfræðingur 14:45 -kaffi- 15:00 Þorlákur helgi í sögu og samtíð Gunnar Friðrik Guðmundsson, sagnfræðingur 15:45 Gissur Einarsson biskup Sr. Sigurjón Einarsson, prestur 16:30 - vettvangsferð - helgistund í Kapellunni 20:00 Kvöldverður 14. mars 1999 09:30 Var sögu íslensku klaustranna lokið með siðaskiptunum? Loftur Guttormsson, prófessor 10:15 Kirkjubær og klaustur - umhverfi og mannvistarleifar Sigurjón Páll ísaksson, mælingamaður Þorgeir S. Helgason, jarðfræðingur 11:00 Konumar í Kirkjubæ og vemleiki klausturlffsins Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur 11:45 - matarhlé - 13:00 Þorláks saga og Lilja. Tvö tímamótaverk Ásdís Egilsdóttir, dósent 13:45 Heimildir í handritum Guðrún Ása Grímsdóttir, handritafræðingur 14:30 Svipmyndir af eldklerki. Um séra Jón Steingrímsson Sr. Gunnar Kristjánsson, dr.theol. 15.15 Ráðstefnuslit Jón Helgason, forseti Kirkjuþings Páskar á Fosshótel Akureyri Gisting í tveggja manna herbergi í þrjár nætur. Morgunverður innifalinn. Verð frá kr. 6.800,-* Gisting í tveggja manna herbergi í fjórar nætur. Morgunverður innifalinn. Verð frá kr. 7.800,-* Gisting í tveggja manna herbergi í fimm nætur. Morgunverður innifalinn. Verð frá kr. 8.800,-* * Verð á mann. Frítt fyrir börn yngri en 15 ára og páskaegg fylgja Takmarkaður herbergjaf jöldí. wflfa Afþreying þín - okkar ánægja Bókanir og nánari upplýsingar: Sími: 460 2000 • Fax: 460 2060 • Email: kea@fosshotel.i$ Stökktu til Benidorm um páskana í I2daga frá kr. 29.955 —flðeinsi5sæti 1 Heimsferðir bjóða nú þetta * ótrúlega tilboð til Benidorm þann 31. mars. Þú bókar núna og tryggir þér sæti í páskaferðina og fjórum dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér á hvaða gististað þú gistir í fríinu. Á Benidorm er komið yndislegt veður um páskana og þú nýtur þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.955 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 12 nætur, 31. mars, skattar innifaldir. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í herbergi/íbúð, 12 nætur, 31. mars, skattar innifaldir. / ; „tú \ HEI/ MS FERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is <L> U 27.02. - 11.04. Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrímur Jónsson, Jón Stefáns- son og Jóhannes S. Kjarval eru hver með sínum hætti fúlltrúar þeirrar kynslóðar sem leiddi ísland úr kyrrstöðu sveitasam- félagsins yftr í umbyltingu borgarsamfélagsins með nýrri sýn á náttúrtt og sögu lands og þjóðar. Þau verk sem sýnd eru eftir þessa fjóra ffumherja eru öll í eigu Listasafnsins. LISTASAFN fSLANDS Fríkirkjuvcgi 7 • Sími 562 1000 Opiðalla daga nema mánudaga kl. 11 - 17 LANDS SÍMINN LANDSSíM INN STYRKIR LISTÁSAFN ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.