Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 45 , KIRKJUSTARF , j ... ! i I I 4 Safnaðarstarf Æskulýðsdagur- inn í Hallgríms- kirkju I DAG, sunnudaginn 7. mars, er Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. I Hallgrímskirkju verður dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Kl. 10.00 verður Fræðsluerindi um „Upprisu hinna fátæku", Trú á endurholdgun í póstmódernísku samfélagi sem dr. Pétur Pétursson prófessor annast. Kl. 11 er messa og barnastarf. Jó- hann Porsteinsson æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju prédikar, Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Unglingar að- stoða við messuflutninginn og báðir prestar safnaðarins þjóna fyrir alt- ari. - Eftir messu verður Æskulýðs- félag Hallgrímskirkju með köku- bassar og eftir hádegið verður dag- skrá fyrir unglingana. Kl. 20.30 verður kvöldmessa með einföldu formi. Laufey G. Geir- laugsdóttir syngur einsöng við und- irleik Douglas A. Brotchie. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur hugleið- ingu og þjónar fyrir altari með sr. Erni Bárði Jónssyni. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- deginu á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Passíusálmalestur og orgelleikur mánudag kl. 12.15. Langholtskirkja. Passíusálmalestur og bænastund mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mánudagur: kl. 20, 12 spora hópurinn í safnaðar- heimilinu. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Passíusálmalestur mánudag kl. 12.30. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17-18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og samvera. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20- 22. Mánudagur: Biblíuleshópur kl. 18-19, farið verður í texta píslarsög- unnar næstu þrjá mánudaga. 1. Getsemanegarðurinn. 2. Handtakan og yfirheyrslur. 3. Á Golgata - hvað gerðist á krossinum? Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. KFUK fund- ir á mánudögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsféiagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 sunnudagaskólinn. Krakkar úr TTT koma í heimsókn með söng og fjör. Pað er alltaf mikið um dýrðir í morgunstundinni. Foreldrar og börn, komið og verðið reynslunni ríkari. Kl. 14 æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Það verður þrumandi poppmessa á æskulýðsdaginn. Prelátar sjá um tónlist, Æskulýðs- félag Landakirkju undirbýr og tek- ur þátt í helgihaldinu ásamt skát- um, undir stjórn séra Báru Frið- riksdóttur. Æskulýðsleiðtogarnir Gylfi Sigurðsson og Skapti Örn Ólafsson prédika. Þess utan verða óvæntar uppákomur með ungum og ferskum blæ. Ungar í KFUM og K selja kaffi og með því til styrktar starfinu eftir messuna. Vestmann- eyingar eru boðnir velkomnir en op- inn hugur og eftirvænting þarf að fljóta með inn í helgi stundarinnar. Kl. 20.30 æskulýðsfundur á æsku- lýðsdegi. Hvernig getur verið annað en skemmtilegt að mæta? Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19. 10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Ester Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur, ræðumaður Vörður L. Trausta- son forstöðumaður. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Turid Gamst. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Katrín Eyj- ólfsdóttir talar. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænir. Heilög kvöldmáltíð. Kvöld- samkoma kl. 20. Unglingasamkoma fóstudaginn 12. mars kl. 20.30. Allir unglingar hjartanlega velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Æskulýðsfélagið kl. 20 mánudag. Útskálakirkja. Barnastarf kl. 13.30. Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnu- daginn 14. mars nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sóknarnefnd. Fjárfestar — gott tækifæri! Vorum að fá í einkasölu 1.800 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem hefur nýlega verið standsett. Húsið getur allt verið í útleigu til næstu ára. Leigutekjur á mánuði eru um kr. 800.000. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölu- menn á Hóli. Verð kr. 80 millj. kOLl Atvinnuhúsnæði ^5112900 hOLl ALLTAF RÍFANDI SALA Skipasund - Hæð og TÍS Gullfalleg og mikið endurnýjuð 144 fm hæð ásamt 36 fm bflskúrs m. gryfju. 3 svefnherb., 3 stofur.Verð 12,2 millj. Áhv. 3 millj. (5555) Hamratangi - MOS. Glæsilegt 150fmraðhúsmeðbílskúrauk 50 fm millilofts. 5 svefnh. Parket. Glæsilegar sérsm. innr. Verð 13,2 millj. Áhv. 6,2 millj. 5% húsbr. (729) Ljósheimar - Laus Falleg 99 fm íbúð á 1. hæð í ný- klæddu lyftuhúsi. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. Stutt í alla þjónustu. Ingvar stórsölumaður verður á staðnum milli kl 13-15. Bjalla merkt Sigurður (495) ^S. LYNGVIK Fasteignasala - Síðumúla 33 Sími 5889490 Félag II Fasteignasala OPIÐ SUNNUDAG 13-15 opið í GSM. 896-7090 til kl. 21.00 SELJENDUR VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ LANGAGERÐI EINBÝLI Nýkomiö í sölu mjög fallegt u.þ.b. 140 fm hús á tveimur hæðum. Nýlegur og sérbyggður 32 fm bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, stigahol, eldhús með borðkrók, þvottaher- þergi, tvær stofur, þaðherþergi og tvö svefnherþergi. Á efri hæð er sjónvarpshol, tvö góð svefnherþergi og stórt þaðherþergi. Verðhugmynd 15 -16 m. Tilþoð óskast. (91018) GRENIBYGGÐ RAÐHÚS Vorum að fá í sölu í Mosfellsþæ, nýlegt 110 fm raðhús með verönd og skjólveggjum. Tvö góð svefnher- þergi. Fráþær staðsetning. Áhv. 6,0 m. (húsþréf með 5,0% vöxt- um)V. 11,5 m. (81006) GULLSMÁRI 3JA Nýkomin í sölu nýleg og mjög falleg 88 fm íþúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.Mikið og fallegt útsýni. Áhv. 5,0 m. (hús- þréf með 5,1 % vöxtum) V. 8,8 m. Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskíptafr. og löggiltur fasteignasali. Breiðholtshverfi Ný ónotuð glæsileg íþúð á 1. hæð. 3ja herbergja 94 fm. Stofa og svefnherþergi parketlagt. Bað og forstofa flísalagt. Vönduð eld- húsinnrétting og skápar. Gengið úr stofu út á sólpall og grasþlett sem snýr í suður. Öll íbúöin er innréttuð með vönduðustu efnum. Ásett verð 8,7 millj. Áhvílandi langtímalán ca 3,7 millj. |E| EIGNAMIÐLOMN _ Startsmenn: Sverrir Krlstinsson lögg. (asteignasali, sölustjórl, Þorleifur St GuÖmundsson.B.Sc sölum., Guðmundur Sigurjóíisson logfr. og lögg.fasleignasalt, skjalagerö. Stetán Hratn Stefánsson logfr,. sölum., Magnea S Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaöur, StefánÁmiAuöoltsson.solumaöur, Jóhanna Valdimarsdóttir anpivíinnar niaMkpri mp» Hap"" símavarsla og ritari, Ólðf Steinarsdóttir. öllun skjala og gagna Jóhanm Olotsöóttít skrihlolustorl Sími 555« 9090 • Fax 5íi« 9095 • Síðtimúln 21 Opið ídag, sunnudag, kl. 12-15. Laufásvegur 5 - OPIÐ HUS - sérinng. 3ja herb. mjög falleg og mikið end- unýjuð risíbúð í gamla stílnum. íbúðin sem er samtals um 100 fm skiptist m.a. í stórar stofur, stórt herb., eld- hús og borðstofu (möguleiki á herb.) Glæsilegt útsýni. Nýtt þak, nýjar lagir, baðherb. o.fl. Ákv. sala. l'búðin verður til sýnis í dag sunnudag milli kl. 13 og 16. V. 9,0 m. 8507 Laugarnesvegur - sérhæð með bflskÚr. Snyrtileg 106 fm hæð meö sérinngangi og bílskúr. íb. skiptist m.a. í hol, eldh., baö, 3 herb. og stofu meö svölum út af. Húsið er i góðu standi. Vönduð eign á góð- um stað. V. 10,5 m. 8523 Þinghólsbraut - efri hæð. vor- um aö fá í einkasölu snyrtilega u.þ.b. 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegt parket á gólfum. Nýtt baðherbergi o.fl. Stór gróin lóð. Utlar suðursval- ir. V. 8,5 m. 8510 4RA-6 HERB. Fiskakvísl - skipti á sérbýli. Vorum að fá f sölu glæsilega 120 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm bílskúrs. íb. skiptist í stórar stof- ur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Fæst í skiptum fyrir sér- býli.V. 12,0 m. 8518 Engjase - bflag. 4ra heit>. tbuð á i, hæð í góðu húsi. (búðin er 96 fm og skiptist m.a. í hol, eldh., baðh., 3 svefnherb. og stofu með mikiu útsýni og svölum út af. Sameign er snyrtil. og innangengt í bílageymslu. V. 8,7 m. 8522 Kleppsvegur - gott verð. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 111 fm íbúð á 2. hæð. íbúðln er með góðum suðursvölum og þarfnast lagfæringar. Laus eftir 1-2 mánuði. 8515 3JA HERB. Víðimelur m. bflskúr. 3ja he*. falleg um 70 fm efri hæö í þrtbýlishúsi ásamt 33 fm bílsk. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eldhúsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Engjasel - útstýni og bflag. Góð 3ja-4ra herb. íbúö á 3. hæð í vel staðsettri blokk. ibúðin er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í hol, stofu, bcrðst., eldh., bað og tvö herb., sem eru á palli. Svalir til s.v. og mikið og fallegt útsýni úr fb. Vönduð sameign og innan- gengt í bílageymslu. V. 7,9 m. 8521 Bugðulækur - fjórbýli. vorum að fá í einkasðlu 3ja herb. 76 fm fbúð við Bugðulæk í fjórbyli. (búðin skiptist m.a. f tvð svefnherbergi, rúmgóða stofu, nýstandsett baðherb. og eldhús. Góður garður. Leikvöllur spölkom frá. Glæsilegt hús. V. 7,6 m. 8460 Furugrund - 3 herb. og aukaherb. Vorum að fá (einkasölu 66 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjölbýli. 10 fm aukaherb. og sérgeymsla I kjallara. Sameign er snyrtileg og nýlega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERE Berjarimi - tilb. tif innr. imm meö i einkasöiu 58 fm 2ja herb. íbúö ásamt stæði í bílageymslu. fbúðin er ö!t glerjuð og hita- lagnir eru komnar. V. 6,2 m. 8361 BergþÓrugata. Erum með í einkasölu 48 fm 2ja herb. ibúð á eftirsóttum stað miðsvæðis. Aukaherbergi eða geymsla er í kjall- ara. íbúðin þarfnast lagfæringar. Nýtt rafmagn. V. 4,3 m. 8466 fz t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.