Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 58
. t58 SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Argentínskur Byrjendanámskeið hefst 10. mars. Kennarar Bryndís og Hany. f0m*%*%A! ifi^ rlu árrf S*^ Góugleðin í fullum gangi. Tilboð á mat og drykk alla vikuna. Lifandi tónlist öll kvöld, alla vikuna. í kvöld: Guðmundur Símonarson og Guðlaugur Sigurðsson. Dagskráin þín er komin út 3.-16. mars Strandverðir teknir upp í Ástralíu. Kíkt Bak við tjöldin til Völu Matt. Beinar útsendingar frá Formula 1. í Dagskrárblaðinu þínu. íallri sinni mynd! FOLK I FRETTUM Góð myndbönd „U.S. Marshals" ••1/2 Algjör formúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frábær að vanda, miMll hasar og mikil læti. Hinn mikii Lebowski (The Big Lebowski) •k-k-kVz Bráðfyndin og vel gerð gamanmynd frá Coen-bræðrum sem einkennist af hugmyndaauðgi og einstakri næmni fyrir sérbrigðum mannlífsins. Farðu núna (Go Now) ••• Ahrifaríkt breskt drama sem sviðsett er í verkamannabænum Bristol. Leik- stjórinn Winterbottom gefur mynd- inni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Endurskin (Afterglow) ••• Fáguð mynd um öngstræti ástarsam- banda prýdd merkingarhlöðnum og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hreinasta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ••y2 Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vin- áttu og mannkosti. Skemmtileg til- breyting, einkum fyrir yngri kyn- slóðina. ANTHONY Hopkins, Catherine Zeta-Jones og Antonio Banderas í Grímu Zorrós. A niðurleið (Down Time) -k-kVz Bresk hasarmynd að bandarískri fyr- irmynd þar sem ferskt sjónarhorn á Hollywoodlummur nýtur sln vel. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden og Good and Evil) -k-kVz Um margt framúrskarandi kvik- mynd sem miðlar töfrum Suðurríkj- anna. Líður fyrir gríðarlegt umfang I Rýmum íyrír nýjum varum Allt að 40% afsl. af undirfötum, náttfötum og fleiru. DEWE og COTTON CLUB Korsilett frá 1.500 kr. og satin skór á 1.000 kr. ^rúðarkjólafeiga, Qftúru Faxafeni9 • Simi 568 2560 I Fjölskyldtipakkar: fyrírtvo kr. 1.150,- ÍYiirþrjá kr. 1.650,- fyrír fjóra kr.2,150,- fyrírsex kr. 2.950,- Komdu og njóttu þess að gæða þér á safaríkum kjúklingabitum. Kjúklingurinn og kryddið erokkarvörumerki. SOUTHERN Borðað FRIED á staðnum eða CHICKEN tefcíðmeðheím Við hliðina á Svörtu Pönnunni v/Tryggvagötu • s. 551 6480 skáldsögunnar sem hún er byggð á. Mafía ••'/2 Allar helstu mafíumyndir leikstjóra á borð við Coppola og Scorsese eru teknar fyrir og skopstældar í prýði- legri gamanmynd í vitlausari kantin- um. Koss eða morð (Kiss Or Kill) ••• Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstár- leg, spennandi og skemmtileg þjóð- vegamynd frá Astralíu sem veitir ómetanlegt mótvægi við einsleita sauðhjörðina frá Hollywood. Fullkomið morð (A Perfect Murder) •*I/2 Aferðarfalleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar „Dial M For Murder". Leikarar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Þveröfugt við kynlíf (Tho Opposite of Sex) ••• Ahugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvisandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. Bambi ••• Eitt frægasta meistaraverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ••• Fyrsta framlag Grænlendinga til norrænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum viðfangsefnum af einlægni og festu. Björt og fögur lýgi (A Bright and Shining Lie) ••V2 Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) ••* Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You've Been Gone) ••'/2 Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjamótsmynd sem vinur- inn David Schwimmer leikstýrir hreint ágætlega. Af nógu að taka (Hav Plenty) ••• Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leik- stýrir, semur, klippir og leikur - og tekst vel til. Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ••• Sígild hetjusaga í glæsilegum bún- ingi sem þó hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jo- nes bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ••• Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta'm E Guilass) ••• Sterk og einfóld mynd íranska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innri baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshorni. Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.