Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 20.40 Uppfærsla Leikfélags Reykjavíkur á verki Jökuls Jakobssonar, Sumariö ‘37. Leikritiö gerist á heimili þar sem ástleysi, einmanaleiki og hatur býr undirglæstu yfirboröi. Jón Vlöar Jónsson flytur aöfaraorð um höfundinn og verkið. Svipmynd af hjónum Rás 2 10.00 Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir sér um nýjan spjallþátt á Rás 2 sem hefst í dag undir heitinu Svip- mynd. Brugðið verður upp svipmyndum af lífi viðmælenda en fyrstu gestir Áslaugar Dóru eru hjónin Sigurður Pálsson prestur í Hallgríms- kirkju og Jóhanna Möller söngvari. Þættirnir eru endur- fluttir á þriöjudagskvöldum. Rás 117.00 í dag verður út- varpað hljóðritun frá tónleik- um.Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Há- skólabíói síðastiið- inn fimmtudag. Rico Saccani er stjórn- andi hljómsveitarinn- ar sem flytur Sinfón- íu nr. 31 og Píanó- konsert nr. 27 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Sinfónfu nr. 3, „Skosku sinfóntuna" eftir Fel- ix Mendelssohn. Einleikari er Edda Erlendsdóttir píanóleik- ari. Sigríöur Stephensen ann- ast kynningu í útvarpi. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir Sýn 13.45 Manchester United og Chelsea mætast í stórleik 6. umferöar ensku bikarkeppninnar í Manchester í dag. Leik- urinn ætti að geta oröiö hin besta skemmtun en liðin berjast einnig hatrammri baráttu um sigurlaunin í úrvalsdeildinni. Sjónvarpið SÝN Bíórásin 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað börnum að 6-7 ára aldri. [746668] 10.30 ► Skjáleikur [72026] 11.30 ► Formúla 1 Sýnt frá kappakstrinum í nótt. [6723945] 13.50 ► Öldin okkar (9:26) (e) [5742303] 14.50 ► Bakherjinn Bandarisk unglingamynd. 1995. [5182823] > 16.25 ► Nýjasta tækni og vís- índi (e) [712465] 16.50 ► HM í frjálsum íþróttum innanhúss Samantekt. [5798084] 17.50 ► Táknmálsfréttir [8736991] | 18.00 ► Stundin okkar 18.00 ► Ævintýraheimur Grétu (e) (1:3) [80007] 19.00 ► Geimferðin (33:52) [42262] 19.50 ► Ljóð vikunnar Verald- arundur eftir Ingibjörgu Har- aldsdóttur, Ofbeldi ástarinnar Hf eftir Rristínu Ómai-sdóttur og Litla barnið á gólfinu eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdótt- ur.[5709378] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [64228] 20.40 ► Jökull Jakobsson og Sumarið '37 Aðfararorð Jóns Viðars Jónssonar. [1805668] I CIIÍDIT 20.50 ►Sunnu- LlIIVIIM dagsleikhúsið - Sumarið '37 Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. [94725755] 22.55 ► Helgarsportið [3631281] i; 23.05 ► Handboltakvöld Sýnt úr leikjum í næstsíðustu umferð efstu deildar karla. [7115674] 23.20 ► Nú eða aldrei (It’s Now or Never) Dönsk/írsk sjón- varpsmynd frá 1996 [676484] 00.05 ► Markaregn Mörkin úr síðustu umferð þýsku knatt- spyrnunnar. [3937885] 01.05 ► Útvarpsfréttir 16808330] 01.15 ► Skjáleikurinn 09.00 ► Fíllinn Nellí [74674] 09.05 ► Össi og Ylfa [9785674] 09.30 ► Krilli kroppur [3705668] 09.45 ► Sögur úr Broca stræti [8611755] 10.00 ► Donkí Kong [39533] 10.25 ► Skolalíf [8668262] 10.50 ► Dagbókin hans Dúa [3936129] 11.15 ► Heilbrigð sál í hraust- um líkama (6:13) (e) [4313858] 11.45 ► Frank og Jói [1582674] 12.10 ► Sjónvarpskrlnglan [6354692] 12.30 ► íþróttir á sunnudegi Bein útsending frá leik Fiorentina og Parma í ítalska boltanum kl. 13.55. [67591397] 16.00 ► DHL deildin í körfu- bolta Bein útsending. Valur-Skallagrímur. [3279823] 17.35 ► Listamannaskálinn Fjallað um kanadísku skáldkon- una Margaret Atwood. (e) [5403649] 18.30 ► Giæstar vonir [5736] 19.00 ► 19>20 [129] 19.30 ► Fréttir [86674] 20.05 ► Ástir og átök [447910] 20.35 ► 60 mínútur [7710804] 21.30 ► Sút og sæla (The Agony and the Ecstasy) Snemma á 16. öld fól Júlíus 2. páfi myndhöggvaranum Michelangelo Buonarroti að skreyta loftið í einkakapellu sinni. Michaelangelo leist ekki á blikuna og bar því við að hann væri alls ekki listmálari heldur myndhöggvari. En áður en yfir lauk hafði hann skapað ódauð- legt listaverk. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Rex Harrison og Diane Cilento. 1965. [11552] 23.30 ► Forfallin (Chasing the Dragon) Aðalhlutverk: Markie Post, Tom Dase og Nouh Fleirs. 1996. Bönnuð börnum. (e)[79552] 01.00 ► Dagskrárlok 13.45 ► Enski boltinn Bein út- sending. Manchester United-Chelsea. [4642991] 15.50 ► Enski boltinn Bein út- sending. Newcastle United - Everton. [68999910] ' 17.55 ► Golfmót í Evrópu [7107378] 18.55 ► 19. holan (e) [95552] 19.25 ► ítalski boltinn Bein út- sending. Sampdoria-Juventus. [7302200þ 21.30 ► ítölsku mörkin [36668] 21.50 ► Formúlan Aðalhlutverk: George C. Scott, Marlon Brando o.fl. [2020129] 23.45 ► Ráðgátur [5015842] 00.30 ► Naðran (Viper) Strang- lega bönnuð börnum. [7345175] 02.00 ► Dagskrárlok og skjá- leikur OMEGA 09.00 ► Barnadagskrá [23717674] 12.00 ► Blandað efni [945378] 14.00 ► Þetta er þinn dagur Benny Hinn. [229736] 14.30 ► Líf í Orðinu [237755] 15.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [238484] 15.30 ► Náð til þjóðanna 16.00 ► Frelsiskallið [232200] 16.30 ► Nýr sigurdagur [771129] 17.00 ► Samverustund [490769] 18.30 ► Elím [855755] 18.45 ► Believers Christian Feilowship [837939] 19.15 ► Blandað efni [6067151] 19.30 ► Náð til þjóðanna [520842] 20.00 ► 700 klúbburinn [527755] 20.30 ► Vonarljós Bein útsend- ing. [297754] 22.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [507991] 22.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Stjúpa mín er geim- vera Gamanmynd. 1988. [3949303] 08.00 ► Kramer gegn Kramer 1979. [3863939] 10.00 ► Rósaflóð (Bed Of Roses) Rómantísk bíómynd. 1996. [7365939] 12.00 ► Stjúpa mín er geim- vera (e)[928200] 14.00 ► Kramer gegn Kramer (e)[462674] 16.00 ► Rósaflóð (e) [379910] 18.00 ► Allt í grænum sjó (Blue Juice) [820674] 20.00 ► Voðaverk (Turbulence) 1997. Stranglega bönnuð börn- um. [23397] 22.00 ► Vélarbilun (Breakdown) 1997. Bönnuð börnum. [34543] 24.00 ► Allt í grænum sjó (e) [389953] 02.00 ► Voðaverk (e) Strang- lega bönnuð börnum. [8618088] 04.00 ► Vélarbiiun (e) Bönnuð börnum. [8698224] SKJÁR 1 12.00 ► Með hausverk um helgar [49086281] 16.00 ► Já forsætisráðherra (9) (e)[6114674] 16.35 ► Allt í hers höndum CAllo ‘Allo) (14) (e) [7142804] 17.05 ► Svarta naðran (4) (e) [45571] 17.35 ► Fóstbræður (9) (e) [7114668] 18.35 ► Bottom (6) (e) [44804] 19.05 ► Dagskrárhlé 20.30 ► Allt í hers höndum (15) [37378] 21.05 ► Eliott systur (6) [8306656] 22.05 ► Dýrin mín stór & smá (8)[7926533] 23.05 ► Dagskrárlok RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina. Næturtónar. Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 8.07 Saltfiskur með sultu. Þátt- ur fyrir böm og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (e) 9.03 Svipmynd. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Sunnudagslærið. Um- - sjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristján Þorvalds- son. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 ísnálin. Ásgeir Tómasson fjallar um íslenska tónlist 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.30 Hand- boltarásin. 22.10 Tengja. Heims- tónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. BYLGJAN FM 98,9 ? 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine sér um þáttinn. 11.00 Vikuúrvalið. fvar Guðmundsson. 12.15 Fréttavikan. 13.00 Helgar- stuð með Hemma. 15.00 ís- lensku tónlistarverðlaunin. Um- sjón: Steinar Viktorsson. 17.00 Pokahomið. Umsjón: Björn Jr. Friðbjömsson. 20.00 Embla. Þáttur um konur og kvennabar- áttu fyrir konur og karla. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son. 1.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 12 og 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Tónlist allan sólarhringinn. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundir kl. 10.30, 16.30 og 22.30. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tón- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 13.00 Bítlaþátturinn. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 18.00 Plata vikunnar. Umsjón Andrea Jóns- dóttir. Fréttir kl. 12. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-K) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 11.00 AuðurJóna . 14.00 Helgarsveiflan. 17.00 Bióboltar. Allt um nýjustu myndimar. 19.00 Topp 20. 21.00 Skrímsl. Rokk- þátturJenna og Adda. 24.00 Næturdagskrá. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 07.03 Fréttaauki. (e) 08.07 Séra Úlfar Guömundsson, prófastur á Eyrarbakka, flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Fantasía II í d-moll eftir Jan Kritiel Kuchar. Peter van Dijk leikur á orgel. Missa Solemnis í D-dúr. Monika Frimmer, Sylvia Schliiter, Harry van Beme og Tom Soi syngja með Alsfelder Vokalensemble og Barokksveitinni í Bremen; Wolfgang Helbich stjórnar. 09.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Horfinn heimur- Aldamótin 1900. Aldarfarslýsing landsmálablaðanna. Annar þáttur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari: HaraldurJónsson. (e) 11.00 Guðsþjónusta í Hallgnmskirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Jðhann Þor- steinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Öld í aðsigi. Umræðuþáttur um fram- tíðina. Fjórði þáttun Vióskipti og athafnalif á nýrri öld. Umsjón: Ragnar Helgi Ólafsson og Guðmundur Steingnmsson. 14.00 Útvarpsleikhúsið, Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Seinni hluti. Leikendur: Ragnheiður Amardóttir, Þór Túlínfus, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Guðlaug Mana Bjarnadótt- ir, Margrét Ólafsdóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. 15.00 Úr fómm fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Um- sjón: Kjartan Óskarsson og Kristján Þ. Stephensen. 16.08 Fimmtíu mínútur Umsjón: Anna Hildur Hildibrandsdóttir. 17.00 Sinfónfutónleikar. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ísiands í Há- skðlabfói sl. fimmtudag. Á efnísskrá: Sinfón- ía nr. 31 og. Píanókonsert nr. 27 eftirWolf- gang Amadeus Mozart. Sinfónía nr. 3, „Skoska sinfónfan" eftir Felix Mendelssohn. Einleikari: Edda Erlendsdóttir. Stjómandi: Rico Saccani. Umsjón: Signður Stephensen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál.(e) 20.00 Hljóðritasafnið. Svíta nr. 1 í G-dúr fyr- ir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach. Heinz Edelstein leikur. ítalskar antík- anur. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Smáverk eft- ir Chopin, Gianini og Magnús Blöndal Jó- hannsson sem leikur á píanó. Tvö íslensk sönglög. Eriing Blöndal Bengtson leikur á selló og Fritz Weisshappel á píanó. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson, Tinna Gunnlaugsdóttir les. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Máifríður Finnboga- dóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigrfður Stephen- sen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökuls- son. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTT1R OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL. 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, ÍB, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. Ymsar Stöðvar AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 7.00 It’s A Vet’s Life. 7.30 Dogs With Dunbar. 8.00 Animal House. 8.30 Hany’s Practice. 9.00 Hollywood Safari: Walking The Dog. 10.00 Animal Doctor. 11.00 Ring-Tailed Lemurs With Lisa Gould. 11.30 Mission Manatee. 12.00 Hum- an/Nature. 13.00 The Big Game Auction. 14.00 The Giraffe Of Etosha. 15.00 Horse Tales: Arabian Knights. 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Khao Sok, Thailand. 16.00 The Blue Beyond: The Lost Ocean. 17.00 Hollywood Safari: Dinosaur Bones. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Pet Rescue. 19.00 Life With Big Cats. 20.00 Hollywood Animal Stars (Part One). 21.00 Tiger Hunt: The Elusive Sumatran. 22.00 Emergency Vets.23.00 Crocodile Hunter Sharks Down Under. 24.00 Red- iscovery OfThe World: Australia - Pt 3 (Tasmania). COMPUTER CHANNEL 17.00 Blue Chip. 18.00St@art up. 18.30 Global Village. 19.00 Dagskrárlok . THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Oceania. 12.30 Reel World. 13.00 Adventure Travels. 13.30 The Fla- vours of Italy. 14.00 Gatherings and Celebrations. 14.30 Wild Ireland. 15.00 An Aerial Tour of Britain. 16.00 The Mag- ic of Africa.. 17.00 Oceania. 17.30 Holi- day Maker. 17.45 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Wild Ireland. 19.00 Destinations. 20.00 Go 2. 20.30 Adventure Travels. 21.00 The Magic of Africa.. 22.00 The Flavours of France. 22.30 Holiday Maker. 22.45 Holiday Ma- ker. 23.00 Secrets of India. 23.30 Reel World. 24.00 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Pop-Up Vid- eo. 10.00 Something for the Weekend. 12.00 Ten of the Best. 13.00 Greatest Hits Of.... 13.30 Pop-Up Video. 14.00 The Clare Grogan Show. 15.00 Talk Music. 15.30 VHl to 1. 16.00 Number Ones Weekend. 20.00 The VHl Album Chart Show. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Behind the Music. 23.00 Around & Around. 24.00 Soul Vibration. 2.00 VHl Late Shift. EUROSPORT 6.30 Fijálsar íþróttir innanhúss. 9.30 Alpagreinar. 10.30 Skíðaskotfimi. 11.00 Skíðastökk. 13.00 Skíðaganga. 14.00 Listhlaup á skautum. 16.00 Fijálsar íþróttir innanhúss. 17.30 Skíðastökk. 18.30 Tennis. 21.30 Listhlaup á skaut- um. 22.00 íþróttafréttir. 22.15 Fijálsar íþróttir innanhúss. 23.15 Skíðastökk. 0.30 Dagskrárlok. CNBC 5.00 Asia in Crisis. 5.30 Working with the Euro. 6.00 Europe This Week. 7.00 Hour of Power. 8.00 Cottonwood Christi- an Centre. 8.30 Randy Morrison. 9.00 US Squawk Box. 9.30 Europe This Week. 10.30 Working with the Euro. 11.00 Sports. 15.00 US Squawk Box. 15.30 Asia This Week. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show with Jay Leno. 21.00 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 Sports. 24.00 Squawk Box. 1.30 US Squawk Box. 2.00 Trading Day. 4.00 Working with the Euro. 4.30 Lunch Money. HALLMARK 6.40 Change of Heart. 8.15 Coded Hostile. 9.35 Gunsmoke: The Long Ride. 11.10 The Old Man and the Sea. 12.45 Santa Fe Trail. 14.40 Father. 16.20 The Westing Game. 18.00 Joe Torre: Cur- veballs Along the Way. 19.25 Streets of Laredo. 20.50 My Own Country. 22.40 Stuck With Each other. 0.15 Harlequin Romance: Magic Moments. 1.55 Impolite. 3.20 Lady lce. 4.55 It Nearly Wasn’t Christmas. CARTOON NETWORK 8.00 The Powerpuff Girls. 8.30 Animani- acs. 9.00 Dexter’s Laboratory. 10.00 Cow and Chicken. 10.30 I am Weasel. 11.00 Beetlejuice. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 The Powerpuff Girls Marathon. 21.00 2 Stupid Dogs. 21.30 Johnny Bravo. BBC PRIME 5.30 Developing World: the Poverty Complex. 6.00 On Your Marks. 6.15 Cambeiwick Green. 6.30 Monty the Dog. 6.35 Playdays. 6.55 Playdays. 7.15 Blue Peter. 7.40 Smart. 8.05 Run the Risk. 8.30 Top of the Pops. 9.00 Songs of Pra- ise. 9.30 Style Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook. 10.30 Gardeners’ World. 11.00 Ground Force. 11.30 Gardening from Scratch. 12.00 Style Challenge. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Life in the Freezer. 13.30 Classic Eastenders Omnibus. 14.30 Message from Africa. 15.30 Mortimer and Arabel. 15.45 Run the Risk. 16.05 Smart. 16.30 Top of the Pops 2.17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Bergerac. 19.00 Doctor to Be. 20.00 Club Expat. 21.00 Ground Force. 21.30 Suddenly Last Summer. 23.00 The Lifeboat. 24.00 The Leaming Zone: The Great Picture Chase. 0.30 Look Ahead. I. 00 Buongioma Italia. 1.30 Buongioma Italia. 2.00 The Small Business. 2.30 The Small Business. 3.00 Empire & Nation - the Re-fashioning of Literature. 3.25 The Authentik & Ironicall Historie of Henry v. 4.15 What Was Modemism? 4.45 Master Photographers: Alfred Eisenstadt. NATIONAL GEOGRAPHIC II. 00 Extreme Earth: after the Hurricane. 11.30 Extreme Earth: Landslide! 12.00 Nature’s Nightmares: Little Creatures Who Run the World. 13.00 Survivors: Paying for the Piper. 14.00 Channel 4 Originals: Caveman Spaceman. 15.00 Natural Bom Killers: Komodo Dragons. 16.00 Skis Against the Bomb. 16.30 Nile, Above the Falls. 17.00 Nature’s Nightmares: Little Creatures Who Run the World. 18.00 Channel 4 Originalsxaveman Spaceman. 19.00 Dolphins: the Spinner Dolphins. 20.00 Dolphins: Hunts of the Dolphin King. 20.30 Dolphins: Island of Dolphins. 21.00 Dolphins: a World with Dolphins. 22.00 Mysterious World: the Secret Und- erworld. 23.00 A Natural Passion. 24.00 Explorer. 1.00 A Worid with Dolphins. 2.00 Mysterious World: the Secret Und- erworld. 3.00 A Natural Passion. 4.00 Explorer. 5.00 Dagskrárlok. DISCOVERY 8.00 Walker’s World. 9.00 Ghosthunters. 10.00 Flights of Courage. 11.00 State of Alert. 11.30 Top Guns. 12.00 Rogue’s Gallery. 13.00 Air Power. 14.00 The Specialists. 15.00 Weapons of War. 16.00 Wings. 17.00 Flightline. 17.30 Coltrane’s Planes and Automobiles. 18.00 Shipwreck! 19.00 The Super- natural. 19.30 Creatures Fantastic. 20.00 Searching for Lost Worids. 21.00 Ancient Inventions. 24.00 Discover Magazine. 1.00 Justice Files. 2.00 Dagskrárlok. MTV 5.00 Kickstart. 9.00 European Top 20. 10.00 Videos Uncovered. 12.00 Most Expensive Videos. 13.30 Videos Uncover- ed. 15.00 Nordictop 40. 17.00 News. 17.30 Say What. 18.00 So 90’s. 19.00 Most Selected. 20.00 MTV Data. 20.30 Fanatic. 21.00 MTV Live. 21.30 Celebrity Deathmatch. 22.00 Amour. 23.00 Base. 24.00 Music Mix. 3.00 Night Videos. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 News. 5.30 News Update/Global View. 6.00 News. 6.30 World Business This Week. 7.00 News. 7.30 Sport. 8.00 News. 8.30 World Beat. 9.00 News. 9.30 News Update/The Artclub. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30 Earth Matters. 12.00 News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Upda- te/Worid Report. 13.30 World Report. 14.00 News. 14.30 Inside Europe. 15.00 News. 15.30 Sport 16.00 News. 16.30 ShowbizThis Weekend. 17.00 La- te Edition. 17.30 Late Edition. 18.00 News. 18.30 Business Unusual. 19.00 Perspectives. 19.30 Inside Europe. 20.00 News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 News. 21.30 Best of Insight. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 World View. 23.30 Style. 24.00 The Worid Today. 0.30 World Beat. 1.00 News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Science & Technology. 2.00 The World Today. 2.30 The Artclub. 3.00 NewsStand: CNN & Time. 4.00 News. 4.30 Pinnacle Europe. TNT 5.00 The Green Helmet. 6.45 The Alp- habet Murders. 8.15 Intemational Vel- vet. 10.15 Don’t Go Near the Water. 12.00 Dark Passage. 14.00 Grand Prix. 17.00 Hot Millions. 19.00 The Prisoner of Zenda. 21.00 Hearts of the West. 23.00 36 Hours. 1.15 The Last Run. 3.00 Hearts of the West. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery M7V, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnar. ARD: þýska rik- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.