Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 63
H MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 ídag: O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é 4 4 *4 R'9ning Y? Sk"rir i Sunpan, 2 vindstig. -jQ° Hitastig Vi 1 Vmdonn synir vind- 4*4*S|ydda V Slvdduél I stefnuogfjöðrin IJ Snjókoma UÉI J vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 4 4 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjart veður. Þó má búast við dálítilli snjókomu af og til við suðvesturströndina framan af degi. Hiti nálægt frostmarki við sjóinn sunnan til, en vægt frost annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg austlæg eða breytileg átt á morgun og dálítil él við austurstrðndina, en víða bjart veður annars staðar. Frost 0 til 8 stig, kaldast á Norðurlandi. Heldur vaxandi austanátt með vægu frosti á þriðjudag. Él austan til en bjart veður vestanlands. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag lítur úr fyrir allhvassa austanátt með slyddu eða rigningu austan til en þurru veðri vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru losnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök . 1 "3 spásvæði parf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit kl. 6.00 í gærmorgun: H H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægð við vesturströnd landsins hreyfist suðsuðaustur og hæð yfir Grænlandi hreyfist austur yfir island. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egiisstaöir Kirkjubæjarkl, °C Veður -1 alskýjað -2 ísnálar -7 skýjað -9 -2 snjókoma Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þorshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki -3 skýjað -6 0 þokaígrennd 1 snjóél 6 léttskýjað 0 snjðkoma 4 þokumóða 2 vantar Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Veður 6 súld 3 rigning 7 rigning 8 skýjað 9 rigning 13 skýjað 16 hálfskýjað 20 hálfskýjað 14 skýjað 15 hálfskýjað 14 hálfskýjað vantar Dublin Glasgow London París 6 hálfskýjað 5 skýjað 5 alskýjað 7 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlándo -17 heiðskírt -12 heiðskírt 2 skýjað -1 hálfskýjað 2 alskýjað 7 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 7. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar-upprás Sól i há-degisst. Sól-setur Tungl f suðri REYKJAVIK 3.18 0,8 9.24 3,7 15.31 0,8 21.44 3,6 8.12 13.35 18.59 5.10 ÍSAFJÖRÐUR 5.24 0,3 11.18 1,9 17.36 0,4 23.45 1,8 8.23 13.43 19.04 5.18 SIGLUFJORÐUR 1.38 1,2 7.33 0,2 13.53 1,2 19.56 0,3 8.03 13.23 18.43 4.57 DJUPIVOGUR 0.34 0,3 6.29 1,8 12.41 0,3 18.50 1,8 7.44 13.07 18.31 4.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöió/Sjómælingar slands í DAG er sunnudagur 7. mars 66. dagur ársins 1999. Æskulýðsdagurinn. Orð dagsins: Hvort er auðveldara að segja við lama manninn: Syndir þínar eru fyrirgefnar, eða segja: Statt upp, tak rekkju þína og gakk? Skipin Reykjavíkurhöfn: Mar- grét kemur í dag. Víðir, Baldvin Þorsteinsson og Þerney fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán fer í dag. Hrafn Svein- bjarnarson, Haraldur, Lagarfoss og Ýmir koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlíð 43. A morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaað- staða.(brids/ vist) Pútt- arar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, verður spiluð félagsvist k. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánudögum og fímmtudögum kl. 16.30- 18,sími554 1226 Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist fellur niður í dag vegna aðalfundar félags- ins í Ásgarði kl. 13.30. Félagsmenn munið fé- lagsskírteinin og takið með ykkur gesti. Snúður og Snælda sýna í Mögu- leikhúsinu Maðkur í mys- unni og Abrystir með kanel í dag 16. Miðapant- anir í s. 551 0730 og 562 5060 miðar seldir við (Markús, 2,9.) innganginn. Dansað í As- garði í kvöld kl. 20. Caprí tríó leikur. Brids mánud. kl. 19-22. Söngvaka mánud. kl. 20.30. Handav. þriðjud. kl. 9. Skák þriðjud. kl. 13. Syngjum og dönsum þriðjud. kl. 15. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 handavinna, bók- band, böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. almenn handavinna eftir hádegi, frá hádegi spila- salur opinn. Kl. 14 koma börn frá leikskólanum Hólaborg í heimsókn með leik og söng. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda (Ath. breyttur tími). Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfssemina á staðn- um og í síma 575 7720. (Ath. r.ýtt símanúmmer). Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14 og kl. 15.30, handavmnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13, skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 matur, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg., keramik, tau og silkimál- un, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 Mnudans kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handav. og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13.-16.45- hannyrðir. Fótaaðgerða- ' stofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 kaffi, ki. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfmg - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla f. byrjendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boccia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13.-16 hand- mennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá'ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. I,A,K. Iþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leik- fimi á þriðjud. kl. 11.20 í ^- s'afnaðarsal Digranes- kffkju. Félag harmonikuunn- enda, skemmtifundur í dag í Hreyfilshúsinu kl. 15. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um (þróttir aldraðra, Bláa salnum, Laugardal. Á morgun er Laugardals- höllin lokuð, mæting við Laugardalslaug kl. 9.30. 1: gönguferð um Laug- ardalinn, 2: sund í Laug- ardalslaug. Ath. hlýjan klæðnað. Kvenfélag Grensás- sðknar fundur verður mánudaginn 8. mars kl. 20. Fluttverður frásögn af ævi Ólafíu Jóhanns- dóttur. Allar konur vel- komnar. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum Háleitis- braut 58-60 mánudags- kvöldið 8. mars kl. 20.30^ Bjarni Gíslason sér úm fundarefnið. Allir karlar velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Hattafundur í safnaðarheimilinu mánud. 8. mars kl. 20 snyrtikynning og gam- anmál. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnar- firði, fundur verður þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30 að Hjallahrauni 9. Spilað verður bingó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaklkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hægfara, 8 slappir, 9 innhverfur, 10 spils, 11 geta neytt, 13 deila, 15 höfuðfata, 18 drengs, 21 fugl, 22 grasflötur, 23 púkinn, 24 skipshlið. LÓÐRÉTT: 2 heldur heit, 3 kroppa, 4 bárur, 5 fuglum, 6 feiti, 7 ósoðna, 12 op, 14 greinir, 15 beitarland, 16 nöidri, 17 gömul, 18 lítinn, 19 héldu, 20 fífl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 frami, 4 holur, 7 Kobbi, 8 ræðum, 9 nef, 11 næði, 13 ugla, 14 lútur, 15 þjöl, 17 græt, 20 þrá, 22 gýg- ur, 23 bútum. 24 rolla, 25 túnin. Lóðrétt: 1 fákæn, 2 afboð, 3 iðin, 4 horf, 5 liðug, 6 rýmka, 10 eitur, 12 ill, 13 urg, 15 þægur, 16 öngul, 18 rætin, 19 tóman, 20 þróa, 21 ábót. Fréttir á Netinu Veður og færö á Netinu ^Wit* vð^ mbl.is __A.LLTAf= &TTH\/A£> AfÝTJ----- m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.