Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
APOTEK____________________
SÓLARHRINGSÞJONUSTA apðtekanna: Háalcitis Apðtek,
Austurveri við Háaleitishraut, er opið aiian sóiarhringinn
alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar-
_ þjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvírkur símsvari um
» ^ læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._____________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.___________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
fiistud. 9-18.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmiíla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.___________________________________________
APÓTEKIÐ LYPJA, Setbergi, Hafnarfirðl: Opið virka
dagakl. 10-10. Laugard. 12-18.____________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kápavogi: Opið virka
daga M. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurstrónd 2. Opið mán.-
fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgidaga._____________________
APÓTEKID SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610._________________________
^ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og iaugardaga frá
kl. 11-15.____________________________________
BOBGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14._________
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið mán.-mið. kl. 9-18,
flmmt.-flistd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.__________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsvcg, s.
668-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19._____________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚD: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6116, brófs.
563-5076, læknas. 568-2510.______________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þvcrholti 2, Mosfellsbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 666-
7123; læknasfmi 566-6640, bréfsimi 566-7346.________
HOLTS APÓTEK, Glæslbæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.______________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.____________________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
simi 511-5071.________________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medlca: Opið virka daga kl.
9-19.________________________________________
INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunni: Opið mád.-fld. 9-18.30,
<"r föstud. 9-10oglaugard, 10-16.____________________
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 0-18. Slmi 553-8331._______________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._____________________
NESAPOTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, iaugard. kl. 10-14. Simi 651-7234. Læknasfmi
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/IIofsvallagötu s. 562-2190,
læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
APÓTEK KÓPAVOGS: Oplð virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 10-14._________________________________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 8-18. S: 644-
5250. Læknas: 644-5252.________________________
GARÐABÆR: Ileiisugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
v, Apðtekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föslud. 9-19. Laugar-
"^ daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapðtek, s. 665-6650,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3066, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.__________
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800,
læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._________________
KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím-
þjðnusta 422-0500._____________________________
APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 1618, almenna frídaga kl. 10-
12. Slml: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6666.
SELFOSS: Selfoss Apðtck opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apðtek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Otibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22,____________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapðtek,
Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga
10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14.
Heimsðknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 10-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Slmi 481-1116.____________________
" AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akurcyrar apótek skiptast á
að hafa vakt cina viku 1 scnn. í vaktapóteki er opið frá kl.
9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 tii 17 bæði laugardag
og sunnudag. Þcgar helgidagar eru þá sér það apótck sem
á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17.
Uppl. um lækna og apðtek 462-2444 og 462-3718._______
LÆKNAVAKTIR________________
BARNALÆKNIR cr til viðtals á stofu I Domus Medica A
kvötdin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar f síma 563-1010.________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Mðttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 819 og föstud, kl. 8-12. Slmi 560-2020.___________
LÆKNAVAKT miösvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarncsi, Kópavogi, Garðabæ og Ilafn-
arflrði, I Smáratorgi 1, Kðpavogi. Mðtttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um hclgar og frldaga. Vitjanir og
slmaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um hclgar
og frldaga. Nánari upplýsingar I slma 1770.__________
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráðamðttaka f
Fossvogi cr opin allan solarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð cða 525-1700 beinn simi.
TANNLÆKNAVAKT - ncyðarvakt um helgar og stðrhá-
tíðir. Simsvari 568-1041.________________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
*- BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ckki hafa hcimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sðlar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.________________
EITRUNABUPPLYSINGASTÖÐ er opin allan sðlarhring-
inn. Sfmi 525-1111 eða 625-1000.__________________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið cr á mðti beiðnum allan sðlar-
hringinn. Slmi 525-1710 cða 525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra dága kl. 17-20.________________________
AA-8AMT0KTN, Hafnartlrðl, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 651-9282._____________
ALNÆMI: Læknir cða hjúkrunarfra;ðingur vcitir uppl. á
miðvikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekki þarf að gcía upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjuka og að-
.standendur þeirra I s. 552-8586. Mótefnamælingar
/ vegna IIIV smits fást að kostnaðarlausu í Ilúð- og kyn-
^ sjúkdðmadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
*" Sjúkrahúss Reykjavfkur 1 Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á hellsugæslu-
stoðvum og hjá heimilislæknum.__________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Slmatlmi og ráögjöfkl. 13-17 alla
v.d. I sfma 552-8586. Trúnaðarslmi þriðjudagskvöld frá
kl. 20-22 I slma 552-8586.________________________
ALZHEIMERSFÉLAGID, pðsthðlf 5389, 125 Rvík. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar I síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsími cr 587-8333.
AFENGIÍ OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudcild
Landspltalans, s. 560-1770. Viðtalstlmi hjá hjlikr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ____________
"ÍBkSTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. Suðurgötu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Slmi 552-2163.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjðstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
slma 564-4650.________________________________
BARNAHEILL. Foreldrasfminn, uppeidis og iögtræðíráð-
gjöf. Simsvari allan sðlarhringinn, Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fðlks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn's
sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth.
6388, 126, Rcykjavik. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVTKUR. Lögfræði-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virkadaga.______________________
FAG, Fclag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavfk._______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohðlista, pðsthðlf
1121, 121 Rcykjavik. Fundir í guia húsinu f Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bu-
staðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á llúsavfk fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 I Kirkjubæ.__________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aöstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pösth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfslmi 587-8333._____________________________
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16,
þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfslmi 562-8270._____________________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stlg 7. Skrifstofa opin flmmtudaga kl. 16-18._________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pðsthðlf 5307,125 Reykjavlk.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hatuni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi
661-2200., hjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sfmi
564 1045.____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrifstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._____________
FÉLAGIÐ (SLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 651-
4280. Aðstoð við ættlciðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Tfmapantanir cftir.þörfum.______________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-6090. Aðstandendur gcð-
sjúkra svara simanum.__________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN-
EIGNIR, pðsthðlf 7226, 127 Rvlk. Mðttaka og slmaráð-
gjöf fyrir nngt fðik f Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl.
16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. ðskum.
S. 551-5353.__________________________________
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og
fræðsluþjðnusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin
alla virka dagakl. 14-16. Slmi 581-1110, bréfs. 581-1111.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjðkra og aðstandenda, Tryggva-
gótu 0, Iivk., s. 562-5990, bréfs. 552-6029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016.________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhðp-
ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vcfjagigt og sfþreytu,
slmatlmi á flmmtudögum kl. 17-19 f slma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-fost kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, iaug og
sun. kl. 12-20. „Western Union" hraðsendingaþjónusta
með peninga & öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
(SLENSKA DYSLEXfUFÉLAGIÐ: Símatfmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í sfma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag I mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (f
htisi Skðgræktarfélags íslands).___________________
KARLAR TIL ÁBYRGDAR: Meðferð fyrir karla scm beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppi. 1 síma
670 4000 fr4 kl. 9-16 alla virka daga._____________
KRABBAMEINSRAÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040._______
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b. Þjðnustumið-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráögjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
562-3509.____________________________________
KVENNAATHVARF. Allan sðlarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur scm beittar hafa verið
ofbcldi eða nauðgun.___________________________
KVENNARÁDGJÖFIN. Slmi 552-1600/996215. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan cr opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og
¦ ráðgjof s. 562-5744 og 552-5744._________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2.
hæð. Skrifstofa opin allav.d. kl. 13-17. Sími 552-0218.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogavciki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-fðst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÓD HEIMILANNA, Tungötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.__________________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverfísgðtu 8-
10. Slmar 552-3266 og 561-3266.__________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. í Hafnarflrði 1. og 3. fímmt. í mánuði
ki. 17-19. Tlmap. I s. 655-1295. 1 Reykjavlk alla þrið. kl.
16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. I s. 668-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskcið. S: 552-8271.
MIGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3035,123 Reykjavfk. Sfma-
tfmi mánud. kl. 18-20 896-7300.___________________
MND-FÉLAG (SLANDS, Höfðatúnl 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._________________________
MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjysjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfs: 568-8688. Tólvupðstur msfclag@islandla.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3.
Skrifstofan cr opin þriðjud. og fðstud. frá kl. 14-16.
Pðstglrð 36600-5. S. 561-4349.____________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Pðstglrð 66900-8.
NEISTINN, styrkarfclag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, I'.O. Box 830,121, Rvfk.
S: 561-6678, fax 661-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almcnnir fundir mánud. kl. 20.30 f turn-
herbergi Landakirkju I Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
I safnaöarheimilinu ilávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 I
safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________
ORATOR, félag iagancma veitir ðkeypis lögfræðiaöstoð
flmmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012._________________
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í ncykjavík, Skrifstofan,
Hverflsgötu 69, slmi 551-2617.____________________
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara
fram í ÍIeilsuv.stöð Svfkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafi
mcð sér ónæmissklrteini._________________1^_.
PARKINSONSAMTOKIN, Laugavcgi 26, Rvík. Skrifstofa op-
in miðvd. kl. 17-19. S: 5524440. A oðrum timum 566-6830.
RAUDAKROSSHÚSIB Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið
alian sólarhringinn, ætiað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hös að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151._________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislcgir flklar,
Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Nctfang:
saais@isholf.is________________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fcngið
hafa brjðstakrabbamein þriðjudaga ki. 13-17 I Skógar-
hlið 8, s. 562-1414._____________________________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavcgi 3 er opin
allav.d.kl. 11-12. _____________________'
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 0-13. S: 562-5605._____________
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning-
armiðst. Gerðubcrgi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18-
20, slmi 861-6750, simsvarl.______________________
SAMVIST, Fjólskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Iteykjavíkur-
borgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þvcrholti 3, Mosfeils-
bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðfcrð
fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sermenntaðra aðila fyrir
fjölskyldur eða forcliiri með bðrn á aldrinum 0-18 ára.
SAÁ Samtók áhugafðlks um áfcngis- og vímuefnavandann,
Slðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._________________________
SILFUBLÍNAN. Sfma- og vjðvikaþjðnusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 I s. 588-2120.________________
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Ilcilsuverndarstöð
Rvk., Barðnstlg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdfs
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur I
umhvcrfinu f sfma 562-4460 cða 652-2400, Bréfsfmi
5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.____________
AFMÆLI
ÞORSTEINN
DAVÍÐSSON
Á þessari öld hefur
ísland hafist úr fátækt
og komist í röð efnð-
ustu þjóða heimsins.
Bændasamfélag hefur
á einni öld breyst í iðn-
aðar- og þjónustusam-
félag, sem eru nú að
taka á sig mynd upp-
lýsinga- og hátækni-
samfélags. Þessi hraða
þróun hefur gengið
áfallalítið. I næsta ná-
grenni við okkur búa
þjóðir sem enn hafa
ekki náð því að ganga í
gegn um þetta þróun-
arferli án verulegra skakkafalla.
Það er því ekki sjálfgefin, sú braut,
sem okkur hefur tekist að feta.
Þorsteinn Davíðsson, fyrrver-
andi verksmiðjustjóri á Akureyri,
er á margan hátt ímynd þeirra ís-
lendinga, sem lögðu grunninn að
því velferðarríki, sem við búum nú
í og skipar okkur í flokk efnuðustu
þjóða heimsins. Hann fæddist á
Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 7.
mars 1899, fyrir réttum hundrað
árum. Þar í dalnum var þriflegur
búskapur og menningarlegt um-
hverfi.
Þorsteinn hlaut fjölbreytilega
menntun og athyglisverða. Hann
varð búfræðingur frá Hvanneyri
1919. Auk þess varð hann sér úti um
mikla fagþekkingu á sútun og
skinnavinnslu. Naut hann til þess
stuðnings forystumanna Sambands
íslenskra samvinnufélaga. Sýnir það
framsýni Sambandsins á þessum ár-
um að styrkja með þessum hætti
efnilegt ungt fólk til
náms í útlöndum.
Þorsteinn var við
nám í skinnaiðnaði í
Bandaríkjunum og
Þýskalandi, og kynnti
sér síðan skógerð í Sví-
þjóð. Eftir að hann
kom heim frá Banda-
ríkjunum, kynnti hann
sér skógrækt í Noregi
og vann um tíma við
skógrækt að Vöglum í
Fnjóskadal. Má segja
að Þorsteinn hafi viðað
að sér þekkingu á mjög
breiðum grunni. En líf-
starf hans var í verksmiðjum Sam-
bandsins á Akureyri. Þorsteinn hóf
störf við ullariðnaðinn 1923 og yeitti
forstöðu Gæruverksmiðju SÍS á
Akureyrh Hann var verksmiðju-
stjóri Skinnaverksmiðju Iðunnar er
tók til starfa 1934. Hann starfaði
óslitið að skinnaiðnaði og skógerð til
ársins 1981.
I frístundum sínum ræktaði Þor-
steinn tré. Hann á myndarlegan
lund að Hróarsstöðum í Fnjóskadal,
sem ber natni hans og dugnaði fag-
urt vitni. Ósjaldan arkaði Þorsteinn
af stað frá Akureyri og lét sér ekki
muna um að ganga til Hróarsstaða,
ef honum bauðst ekki far á leiðinni.
Vissi ég til þess að vegfarendur,
sem buðu Þorsteini far, urðu nokk-
uð hvumsa þegar þeir áttuðu sig á
áfangastað skógræktarmannsins og
aldri. Þorsteinn var mjög virkur fé-
lagsmaður í Skógræktarfélagi Ey-
firðinga. Þegar hann var um nírætt
fór hann með útivistarfólki langa
gönguferð um bæjarland Akureyrar
og gekk í broddi fylkingar alla leið-
ina.
Fáum mönnum hef ég kynnst
hófsamari en Þorsteini Davíðssyni
og prúðari í fasi. Nægjusemi hans,
dugnaður og háttprýði ásamt trú
hans á land og þjóð er táknræn fyr-
ir lífsviðhorf og hugsjónir, sem við
eigum mikið að þakka. Sá iðnaður,
sem hann vann ötullega við að
byggja upp, hefur gengið í gegn um
þrengingar. Skinnaiðnaðurinn er
enn kraftmikill á Akureyri og rek-
inn af miklum dugnaði í harðri sam-
keppni og talsverðum sviptingum.
Það, sem lífsstarf Þorsteins skilur
þó öðru fremur eftir -og hefur nú
meiri þýðingu en nokkru sinni fyrr,
er trú hans á gildi fagþekkingar og
menntunar. Þau skilaboð eru skýr:
Atvinnulífið nærist á þekkingu og
menntun, nú í enn meiri mæli en
nokkru sinni áður. Og uppgræðsla
landsins er ekki síður brýnt verk-
efni nú en það var þegar Þorsteinn
tók fyrst til hendinni. Þannig á lífs-
ferill hans fullt erindi við nútímann.
Þrátt fyrir háan aldur, er Þor-
steinn Davíðsson við góða heilsu.
Við þessi tímamót í lífi þessa mæta
frænda míns vil ég árna honum og
fjölskyldu hans allra heilla og þakka
honum ánægjuleg kynni og sam-
starf.
Tómas Ingi Olrich.
Þegar stjórn SÍS fór að hugsa til
þess, um 1920, að auka mætti verð-
mæti íslenskra skinna og skapa um
leið atvinnu með því að verka þau að
einhverju leyti hér innanlands, vildi
svo til að Ingólfur Bjarnason stjórn-
armaður í SIS, hafði mjög dugmik-
inn vinnumann heima hjá sér í
Fjósatungu, Þorstein Davíðsson að
nafni. Það varð að ráði að Þorsteinn
STÍGAMÚT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfslmi:
562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._______________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594._______________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pðsth.
8687, 128 Rvik. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd-
riti: 588 7272._________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími flmmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbamcins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.______________________
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STðÐIN.Flðkagötu 29-31. Slmi 560-2890. Viðtalspant-
anir frá kl. 8-16._______________________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 7, Rvík. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.Q. box 3128 123 Rvik.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætiaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-6161._________________________________
UMHYGGJA, félag tii stuðnings langveikum börnum, Lauga-
vegi 7, Ileykjavfk. Slmi 5624242, Myndbréf: 552-2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526._______________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga ki. 10-14 til
14. mal. S: 562-3045, bréfs. 562-3057._______________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossalcyni 17,
uppl. og ráðgjiif s. 567-8055.______________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grcnsásvegi 16 s.
681-1817, bréfs. 581-1819, veitir forcldrum og forcldra-
fél. uppl. alia v.d. kl. 9-16. Forcldraslminn, 581-1799, cr
opinn allan sólarhringinn._______________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og cldri sem þarf einhvcrn
til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Krjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadcild er frjáls heimsóknartími e. sam-
k). Heimsóknartíml barnadcildar er frá 15-16 og frjáls
viðvera foreidra allan sólarhringinn. Hcimsóknartimi á
geðdeild er frjáls.______________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-foslud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._______________
LANDAKOT: Á ðldrunarsviði er frjáls hcimsóknartlmi.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir I s.
625-1914.____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesl: Frjáls hcimsðknartlml,
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- 0G UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.____________________
BARNASP(TALI HRINGSINS: Kl. 15-16 cða c. samkl,
GEÐDEILD LANDSPfTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjðra.___________________________
GEDDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstoðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjðra.______________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ommur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPtTALI: Kl. 18.30-20.________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______________
ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Hcimsðknar-
tlmi a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á störháttðum kl.
14-21. Slmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöövar
Suðurnesja cr 422-0500._________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: lleimsðknartlmi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadcild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA, Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 tll kl. 8. Sami slmi á helgi-
dögum. Rafmagnsvcitan bilanavakt 668-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar biianavakt 565-2936_________________
SÖFN_________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. scptember til 31. mai er safnið
iokað. Boðið cr upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hðpum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarlslma 677-1111.__________________________
ASMUNDARSAFN ( SIGTÚNI: Qpið a.d. 13-16.________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
fðstud. kl. 11-19.______________________________
BORGARBOKASAFNIÐ ( GERÐUBERGI3-6, s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bðstaðakirkju, s. 553-6270.__________
SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
grcind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 0-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__________
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-fost. kl. 13-19.___________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 662-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19._______________________
SEUASAFN, Hðlmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fostud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, fðst. kl. 11-15.______________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðsvegar um
borgina._____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____________
BÓKASAFN KEFLAVTKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.___________________
BÓKASAPN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. mal) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-16. mal) kl. 13-17._______________________
BORGARSKJALASAPN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög-
umkl. 13-16. Slmi 563-2370._____________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágdstloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11265.___________
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á mðti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._________________________________
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði,
slmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og cftir samkoinulagi.________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargðtu 46, Reykjavlk. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud.
og laugard. kl. 15-18. Slmi 551-6061. Fax: 562-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.____________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið cftir samkomulagi. S. 482-2703._______________
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17.________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið dagiega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-Í6. Bðkasafn: Opið
þriöjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskra á intcrnctinu:
http//vvww.natgail.is___________.________________
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
ki. 12-18 nemamánud.__________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni I. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2630.______________
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Nestrðð, Seltjarnarncsi. f sumar
vcrður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.______________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Rcykjavíkur v/rafstoð-
ina v/El!iðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða cftir sam-
komulagi. S. 667-9009.__________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gcrðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum
tlmum I slma 422-7253._________________________
MINJASAFNIÐ K AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað f
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
vcrður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI vcrður opið framvcgis á
sunnudögum kl. 14-10 í vctur. Aö auki geta gestahópar og
bekkjardcildir skóla haft samband við safnvörð I sfma 462-
3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, slmi 569-9964. Opið virka daga ki. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.______________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________
NESSTOFUSAFN, Yfír vctrartimann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, llafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 5554321.
SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stcndur tii marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, cr
opið iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 6654251._______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frákl. 13-17. S. 5814677. ______________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443._____________________
STOFNUN ÁRNA MAGNUSSONAR: Ilandritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 tii
14. mal.________________________________
STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Simi 431-5566.______________
SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands,
Garðinnm: Opið um helgar frá kl. 13-16.____________
ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.____________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fðstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.___________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá ki.
14-18. Lokað mánudaga.________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur
nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.____________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl. 11-17._______________________________
ORÐ PAGSINS_________________
Rcykjavik sími 551-0000.________________________
Aknreyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVfK: Sundhollin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, hclgar kl. 8-10. Opið I bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Brciðholtslaug cr opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 0.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri., mið. og fostud. kl. 17-21._____________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og
sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.___________
GARÐABÆR: Sundlaugin npin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Solu hætt hálftfma fyrir lokun._________
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fðst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fðst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.________________
VARMARLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. llm helgar kl. 9-18.__________
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um hclgar. Slmi 420-7555.___
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVfKUR: Opin mánud.-ftistud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____________
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mín.-fðst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.________________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______________
JAÐARSBAKKALAUG, AKBANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLAA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG IIUSDYRAGARDURINN cr opinn alla
daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á
sama tfma. Sfml 5757-800._______________________
SORPA________________________
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en.lokaðar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.