Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ # # r ^ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.í. ie. jarta borgarinnar er svín með stórt hjarta. Baddi er kominn aftur og nú heldur hann til borgarinnar þar sem hann hittir aragrúa dýra af öllum stærðum og gerðum. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. OHT Rás2 Ástfangin Shakespeare •kiM l ?*••• OHT Rás 2 Shakespeare In Love L^^ebSn fa6 Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. I Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14. I Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. www.samfilm.is 1 NAMUSTYRKIR Landsbanki íslands auglýsir nú tiunda árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 8 styrkir. Einungis þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsþanka íslands, fyrir 14. mars 1999 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur. Styrkirnir verða afhentir NÁMU-félögum í apríl 1999 og verða þeir veittir samkvæmt eftirfarandi flokkun: • 2 styrkir til háskólanáms á (slandi, • 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á íslandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms, • 1 styrkur til náms í einhverjum ofangreindra flokka skv. ákvörðun dómnefndar. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal skilað til Landsbanka íslands eigi síðar en 14. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbanki íslands, „NÁMUSTYRKIR" Markaðssvið Austurstrœtl 11, 101 Reykjavik namu8tyrkur@lals.fs ¦í Veitingastaðurinn Rex Hönnunin vekur athygli erlendis LJÓSMYNDIR frá veitinga- staðnum Rex hafábirst í er- lendum tímaritum að undan- fðrnu. Það var hðnnuðurinn Sir Terence Conran sem fékk það verkefni að hanna staðinn sem er til husa i Austurstræti 9 í miðbæ Reykjavíkur. „Eigendurnir vildu eitthvað nýtt og virkilega flott," sagði James Soane er tók þátt í hönnunarvinnunni og ber mðrgum saman um að það hafi gengið eftír. Rex þykir stuhreinn og glæsilegur stað- ur og hefur á síðustu mánuð- um vakið heimsathygli fyrir innréttíngar og hðnnun. Birtar hafa verið myndir og iimfjölliiu um hann í er- lendum fagtímaritum; febni- arhefti Elle Decoration, mars- heftí Wallpaper og einnig í febrúarhefti Blueprint. Þar er farið lofsamlegum orðum um staðinn og kannski ekki að Pofritít kftfcfeW mosmtiveoí tvotófe „ "witoafcd© fenfcferofife jmmrstilíiJB' SSSSsSssS H - V .;: \ ,i=55!rSHf,,» »iiii{fl"«» ástæðulausu því auk metnað- arfullrar hðnnunar þykir and- rúmsloftið einkar þægilegt. í Elle Decoratíon leggur hinn virtí húsgagnahönnuður Michael Young, seiu busettur I febrúar- hefti EUe Decoration fjallaði Michael Young imi Rex. er á íslandi, blessun sína yfir staðinn og segir samspil inn- réttinga og gdðs matseðils valda því að „það er einfald- lega þægilegt að vera þarna". Skipsflauta Titanic hljómar á ný SKIPSFLAUTAN af Titanic mun hljónia í dag í St. Paul í Minnesota í fyrsta skiptí síðan skipið dsökkvandi hvarf í sjóinn árið 1912. Sagnfræðingar og fölk sem lifði slysið af eru þeirrar skoðunar að hin gríðar- stóra bronsflauta hafi verið það síðasta sem ríflega 1.500 manns heyrðu áður en þeir létust þeg- ar skipið f6r í kaf að næturlagi 14. tíl 15. aprfl í Atlantshafi. Skipsflautan mun aðeins liljóina einu sinni og verður það hljóðritað og varðveitt sem hluti sýningar á munum sem bjargað hefur verið úr Titanic, en sú sýning hefur þegar veríð sett upp l Memphis og Boston. „Við fáum ekki að heyra rðdd George Washington. Við fáum ekki að heyra rðdd Júlíusar Sesars. Ef við fyndum Orkina hans Nóa myndi hún ðrugglega ekki nást á flot. En núna hðfum við tækifæri til að vekja til lífs- ins rðdd úr fortíðinni," sagði einn aðstandenda sýningarinn- ar. f kjðlfar Titanic-slyssins hafa verið gerðar fjölmargar kvik- myndir, sðngleikur, heimildar- mynd og jafnvel verið sett upp Titanic-vefsíða. Hægt verður að heyra hvernig skipsflautan hljómar á Netínu. ( I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.