Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 25 FRETTIR Verðlaun í eldvarnaviku MEÐ árlegri eldvarnaviku Landssambands slökkviliðs- manna í desember er lögð áhersla á að ná til grunnskóla- barna. Skólarnir voru heimsóttir og nemendum þriðja bekkjar gafst tækifæri til að taka þátt í get- raun. Bárust alls 2.500 svör af þeim 5 þúsund sem höfðu þátt- tökurétt. Dregið var úr lausnum á dögunum og í Hafnarfirði fékk Hörður Páll Guðmundsson, Fagrabergi 52, verðlaun. Hann er hér með vini si'num, Dam'el Þór, og þeim Helga fvarssyni slökkvi- liðsstjóra og Kristjáni Kristjáns- syni eldvarnaeftirlitsmanni. Bíddu - Bíddu!!!! Eru jólakílóin ekki farín ennþá? H^að klikkaði? Vœri ekki ráð að skella sér á firubrennsiunámskeið hjá Jonnu (because she krtows the feebng!) Mikiil hiti, sviti og aðhaid Skráning í sírnum: 586 2387 og 896 0935 Styrkir til að sækja um námskeið í Olympíu ÍPRÓTTA- og Ólympíusamband ís- lands hefur auglýst eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (yngra en 35 ára) á vegum alþjóða Ólymp- íuakademíunnar í Olympíu dagana 20. júlí til 5. ágúst. Flugferðir og uppihald eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Leitað er eftir einstaklingum sem náð hafa mjög góðum árangri í íþróttagrein (-greinum), og/eða sinnt kennslu/þjálfun/félagsstórfum innan íþróttahreyfingarinnar, ásamt því að sýna málefnum ólymp- íuhreyfingarinanr sérstakan áhuga. Þeir skulu hafa gott vald á ensku og/eða frönsku og vera fyrirmynd annars æskufólks í hvívetna, segir í fréttatilkynningu. Umsóknarfrestur er til 31. mars. ----------??? LEIÐRETT Rangt heiti í yfirfyrirsögn Rangt heiti var í yfirfyrirsögn yfir- lýsingar frá forsvarsmönnum VSO á bls. 10 í gær. Hið rétta er að nafni fyrirtækisins var breytt fyrir nokkrum árum úr Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar í VSÓ Ráðgjöf ehf. Er beðist velvirðingar á þess- um mistökum. Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 vff>mbl.is ___ALLTA^ eiTTHXSAÐ flJÝTT l r*. ¦'¦^^jhfe^, ^ ^ 'f^T ^ Sqlarplús ivor Alltaðse tifi* <& I* Portúgal áSol Doiro Mallorca á Pil Lari Playa I 31. mars, 12 dagar )U. •""' 31. mars, 12 dagar kr. 43.065 á mann, 4 saman ííbúð 2 fullorönir og 2 börn 2-11 ára 56.600 kr * 11.22. april, 10 nætur 12. apríl, 9 nætur 47.700 ler* 21. april28nætur^^^*RB*\\\\ l.maí, 25nætur 58.200 kr.** 'Miðað við 2 saman ístúdíóíbúð. Innifalið er flug, gisting ferð til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallagjöld. ** Með eldri borgara afslætti. V » Mluraivóg 2^ötTi 2-11 ára VJ4».680kr* Kainarí á Aloe TIUBO© vitw* 22. mars \ X ' N. s. X 3 J,í) U {}&. 12apríl, 12nætur H.inaí, Wnætur 43.480 kr* I jp^i^tu^lál 24. apríl, 20 nætur 47.280 kr.** Danmörk/BHIurd 23. maí, 20. og 27 júní, 11. júlí htvir f «t- «*««*• ífKJ. 23. I r nif aliö: f lug, bflalaigubfll f A-flokki f viku, ¦llir f lug valla rakattar M.v. 2 fuliorðna og 2 börn 2ja-11 ara FERÐIR Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 VISA Umboðsmenn Plúsferða Sauðárkrókur: Akunyri: Sclfoss: Skagafriðingabraut 21 Réðhústorg 3 Suðurgarður hf., Austurvsgi 22 Simi 453 6262 Sími 462 5000 Simi 482 1666 Akranes Grindavik: Vestmannaeyjar. Kettavlk: Pósinn, Stillholti 18 Rakkarinn,Vikurbraut27 Eyjabúð, Strandvegi 60 Hafnargiitu 15 S: 431 4222/431 2261 Simi 426 8060 Slmi 4811450 Slmi 421 1353
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.