Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 25

Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 25 FRÉTTIR Verðlaun í eldvarnaviku MEÐ árlegri eldvarnaviku Landssambands slökkviliðs- manna í desember er lögð áhersla á að ná til grunnskóla- barna. Skólamir vom heimsóttir og nemendum þriðja bekkjar gafst tækifæri til að taka þátt í get- raun. Bámst alls 2.500 svör af þeim 5 þúsund sem höfðu þátt- tökurétt. Dregið var úr lausnum á dögunum og í Hafnarfirði fékk Hörður Páll Guðmundsson, Fagrabergi 52, verðlaun. Hann er hér með vini sínum, Daníel Þór, og þeim Helga fvarssyni slökkvi- liðsstjóra og Kristjáni Kristjáns- syni eldvarnaeftirlitsmanni. Bíddu - Bíddul!!! Eru jólakílóín ekki farin ennþó? Vœri ekki róð að skeila sér á fitubrennslunámskeið hjá Jonnu (because she knows the feeb'ng!) Mikill hiti, sviti og aðhald íing í símum: o-- 00 ^ r s o ' O ko7ov :0 1 tó 'O r-H O C'J CO tuQ'“H 'Íf c p — S-Ifj ö po'^3 OO O c«o c / Og ö Styrkir til að sækja um námskeið í Olympíu ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband ís- lands hefur auglýst eftir tveimur þátttakendum, konu og karli, á námskeið ungs íþróttafólks (yngra en 35 ára) á vegum alþjóða Ólymp- íuakademíunnar í Ólympíu dagana 20. júlí til 5. ágúst. Flugferðir og uppihald eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Leitað er eftir einstaklingum sem náð hafa mjög góðum árangri í íþróttagrein (-greinum), og/eða sinnt kennslu/þjálfun/félagsstörfum innan íþróttahreyfingarinnar, ásamt því að sýna málefnum ólymp- íuhreyfingarinanr sérstakan áhuga. Þeir skulu hafa gott vald á ensku og/eða frönsku og vera fyrirmynd annars æskufólks í hvívetna, segir í fréttatilkynningu. Umsóknarfrestur er til 31. mars. -------------- LEIÐRÉTT Rangt heiti í yfirfyrirsögn Rangt heiti var í yfirfyrirsögn yfir- lýsingar frá forsvarsmönnum VSÓ á bls. 10 í gær. Hið rétta er að nafni fyrirtækisins var breytt fyrir nokkrum árum úr Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar í VSÓ Ráðgjöf ehf. Er beðist velvirðingar á þess- um mistökum. Allt aö se\j» 31. mars, 12 dagar 31. mars, 12 dagar á mann, 4 saman í íbúð 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára .680 kr 11.22. april, 10 nætur 12. april, 9 nætur 12 april, 12 nætur 14. maí, 10 nætur 47.700kr 43.480kr Danmörk/Biilun 23. maí, 20. og 27 júní, 11. júlí 21. april 28 nætur l.maí, 25nætur 24. april, 20 nætur 58.200kr 47.280kr Inmifatiö: Flug, bílaleigubíll í A-flokki í viku, allir flugvallarskattar M.v. 2 fullorðna og 2 börn 2ja-11 ára *Miðað við 2 saman í stúdíóíbúð. Innifalið er flug, gisting ferð til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og flugvallagjöld. ** Með eldri borgara afslætti. Mallorca á Sol Doiro Faxafeni 5 • 108 Reykjavik • Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Umboðsmenn Sauðárkrókur: Akureyri: Selfoss: Plúsferða Skagafriðingabraut 21 Simi 4536262 Ráðhústorg 3 Suðurgarður hf., Austurvegi 22 Simi 462 5000 Sími 482 1666 Akranes Grindavik: Vestmannaeyjar: Keflavik: Pésinn, Stillholti 18 Flakkarinn, Vikurbraut 27 Eyjabúð, StrandvBgi 60 Hafnargötu 15 | S: 431 4222/431 2261 Simi 426 8060 Simi 481 1450 Sími 421 1353

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.