Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 27 FRETTIR tók ekkert mark á ákærða um að tilgangur ferðarinnar hefði verið sá að leggja að henni að mæta fyrir dóminn, enda var ákærða ljóst að ráðstafanir höfðu verið gerðar af hálfu dómara, lögreglu í Kaup- mannahöfn og á Islandi til að fá vitnið fyrir dóminn og var aðalmeð- ferð frestað í eina viku eingöngu í því skyni að yfirheyra Patriciu. Um framburð eins aðalvitnis ákærða í málinu, íslendings sem býr í Kaupmannahöfn, segir dóm- urinn m.a. að hafi verið með ólík- indum og frásögn hans lítt trúverð- ug, svo ekki sé fastara að orði kveð- ið. Framburður mannsins að engu hafandi Dómarar tóku það fram í dómi sínum að framburður eins íslensks vitnis vegna myndarinnar væri að engu hafandi, en vitnið sagðist hafa séð umrædda mynd í júlímánuði 1994 í Gallerí Borg. Þótti dómurum vitnisburðurinn skrýtinn þar sem vitnið kvaðst ekki hafa vitað um hvaða spurningar yrðu lagðar fyrir hann í yfirheyrslunni, en gat samt um það borið á örfáum andartökum að einmitt umrætt verk hefði hann séð í júlímánuði rúmum fjórum ár- um áður. Vitnið, sem kom fram af hálfu ákærða, upplýsti ekki fyrr en dómarar gengu hart að honum, að hann og ákærði hefðu staðið saman að uppboðum á Akureyri, m.a. að uppboðinu 21. maí 1995. Starfsmaður Bruun Rasmussen upplýsti í lögregluskýrslu að ákærði hefði verið á uppboðinu 18. ágúst 1994, boðið í tvö umræddra verka og keypt þau. Einn eða tveir kaupendur? Dýrasta verkið, „Páskaliljur" (Nature morte med frugter og Nat- ure morte med blomster), sem selt var á 473 þúsund krónur, var metið af sérfræðingum á líkan hátt og hinar myndirnar. Verkið var hins vegar keypt á rúmar 40 þúsund krónur á uppboði í Kaupmannahöfn og þótti dómurum framburður ákærða um kaup myndarinnar óstöðugur og ótrúverðugur og að hann hefði borið úr og í um það hvort hann eða viðskiptafélagi hans, búsettur í Danmörku, hefði keypt myndina. Viðskiptafélaginn staðfesti það að hann hefði boðið símleiðis í myndina ásamt annarri mynd og var reikningurinn settur á ákærða til að ákærði fengi endur- greiddan söluskatt vegna útflutn- ings myndanna, en einstaklingar búsettir í Danmörku þurfa hins vegar að greiða hann. I dóminum sagði að ekki yrði fullyrt um hvor þeirra hefði keypt „Páskaliljur", en þegar litið væri til ótrúverðugs framburðar þeirra og tengsla þeirra, sem væru meiri en þeir vildu vera láta, þótti sannað að ákærði hefði tekið þátt í kaupum myndarinnar og að hann hefði tekið fullan þátt í sölu hennar í blekking- arskyni sem og hinna myndanna tveggja. Akærði áfrýjaði dómi héraðs- dóms og bíður niðurstöðu Hæsta- réttar. Málskosthaður og skaða- bótakrafa nema samtals tæpum 2,4 milljónum króna að svo komnu máli, sem ákærði þarf að greiða. Eldur í eld- húsinn- réttingu SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kallað út vegna bruna á Karlagötu á föstudagskvöld. Kviknað hafði í út frá feitispotti og hafði eldurinn læst sig í eldhúsinn- réttingu. íbúar höfðu náð að slökkva eldinn þegar slökkvihðið kom á vett- vang en þurftu að flýja út vegna mik- ils reyks. Slökkviliðsmenn reykræstu íbúðina. Um klukkan 7 að morgni laugar- dags var slökkvilið á ný kallað út til að reykræsta íbúð við Laugaveg. Þar hafði pottur gleymst á eldavél og mikill reykur myndast. _ i rcii cruiy i 11 Kanadískir verðlaunahátalarar iaiJj'JLlJJ JJJJU JiílUJJ íi íijjjjjjjjj JiiJlGujjj MARANTZ SR39 Útvarpsmagnari MARANTZ CD 38 Geislaspilari 2 frábærir Títan hátalarar frá Paradigm Pottþétt hljómgæði! <* HLJOMSYN Ármúla 38 - Sími 588-5010 TILGANGURINN I LIFI ÞINU NAMSKEIÐ HELGÍNA 20.-21. MARS Ferðalag inn á við, með það að markmiðið að kanna hver er tilgangur þinn í lífinu og stóri draumurinn, svo þú getur skapað þér líf sem veitir þér fyllingu, hiaðið af þeirri lífs- gleði sem nærir sálina. Gitte Lassen, sími 551 1573. innréttingar í miklu úrvali 4.TEMPUR PEDIC Heilsunnar vegna áht* r:>27.::: -:- - : : - -~: Betra Faxafeni 5 ¦ 108 Rvk ¦ Simi:588-8477 JBuðurlandsbraut 10 sími 568 64994 ______________www.poulsen.is Morgunverðarfundur á Hótel Sögu Miðvikudaginn 10. mars 1999, kl. 8:00 - 9:30 í Sunnusal Hótels Sögu ER SAMBŒPPNIFRAMUNDAN ÍORKUMÁLUM? • Hafa stjórnvöld markað framtíöarstefnu í orkumálum? • Hvenær verður komið á samkeppni í vinnslu, dreifingu og sölu orku? • Er nauðsynlegt að breyta rekstrarformi orkufyrirtækja? • Verður eignarhaldi orkufyrirtækja breytt á næstu árum? • Munu breytingar skila betra verði og þjónustu til neytenda? FRAMSOGUMENN: Finnur Ingólfsson, iðnaöar- og viöskiptaráöherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suöurnesja Aö loknum framsöguerindum geta fundarmenn komið á framfæri fyrirspumum eða komið með athugasemdir. Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 1.500,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 510 7100 eða bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti mottaka@chamber.is. VERSLUNARRAÐ ISLANDS ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.