Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 57 FÓLK í FRÉTTUM Þorrablót í London Fjóla Bjartmarz á meðal ræðumanna ÞAÐ VAR líf og íjör á dansgólfinu þegar Páll Óskar hristi upp í þorrablótinu. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ á Bret- landseyjum er fjölmennur félags- skapur sem fer ört stækkandi og lætur nærri að hið árlega þoirablót félagsins, sem haldið var á Cumber- land-hótelinu við Marble Arch í London, hafi verið fjölmennasta þorrablót sem félagið hefur haldið. Tæplega fimm hundruð íslendingar voru samankomnir þar til að taka þátt í glæsilegum veisluhöldum og gæða sér á þorramatnum. Veislustjóri var Össur Skarphéð- insson alþingismaður og heiðurs- gestur var Davíð Oddsson forsætis- ráðherra, en hann var jafnframt ræðumaður kvöldsins. Bæði Davíð og Össur eru snjallir ræðumenn og stóðust þeir ekki mátið að skjóta létt hvor á annan, veislugestum til ómældrar ánægju. Matreiðslumeistararnir Jóhannes Stefánsson frá Múlakaffi og Úlfar Eysteinsson frá veitingastaðnum Þremur frökkum sáu um að tilreiða mörg hundruð kíló af þorramat sem Plugleiðir höfðu séð um að flytja til landsins; hnitspungum, bringukoll- um, hákarli og hangikjöti voru gerð góð skil, enda eru það sjaldséðir réttir á Bretlandseyjum. Mörg skemmtiatriði voru á dag- skránni, Arngeir H. Hauksson spil- aði á sígildan gítar þegar gestir streymdu í salinn og síðan voru ræð- ur fluttar af formanni íslendingafé- lagsins, veislustjóra og ræðumanni kvöldsins meðan á borðhaldi stóð. Stórsöngkonan Sigrún Hjálmtýs- dóttir söng nokkur lög við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur við mikinn fógnuð viðstaddra, þær voru klappaðar upp margsinnis og linnti látunum ekki fyrr en Sigrún hafði sungið nokkur aukalög. Bjami Haukur gaf áhorfendum smásýnis- hom af því sem hann hefur verið að bjóða landsmönnum upp á í Gamla bíói og flutti kafla úr gamanleiknum Hellisbúanum. Síðan steig Ingólfur Margeirsson í pontu og flutti minni kvenna og Ágústa Skúladóttir leik- kona flutti minni karla í dular- gervinu Fjóla Bjartmars úr efra Breiðholtinu. Rúsínan í pylsuendanum var síðan dansleikurinn sem Páll Óskar Hjálmtýsson stóð fyrir ásamt hljóm- sveitinni Casino og héldu þeir félag- ar dansgólfinu troðfullu þangað tU yfir lauk. Sigui’ður Sigurgeirsson, formaður félagsins, var mjög ánægður með undirtektirnar og sagði að þetta síð- asta þorrablót aldarinnar hefði verið vel lukkað í alla staði og var hann sérstaklega ánægður með að forsæt- isráðherra skyldi heiðra Islendinga á Bretlandseyjum með nærveru sinni. TISKAN1999 Alþjóðleg frístœl, tískulínu, fórðunar, tískuhönnunar, fatagerðar og skartgripakeppni maajp^^.7. i 7. mars 1999 AGSKRÁ 9:30 Húsið opnar 10:00 Keppni í ásetningu gervinagla 11:15 Keppni í leikhúsförðun 11:00 Keppni í dagförðun 11:30 Dómur í ásetningu gerfinagla 12:00 Keppni í skartgripum 12:30 Dómur í dagförðun 13:00 Keppni í Ijósmyndaförðun 14:15 Dómur í leikhúsförðun 14:30 Keppni í tísku og samkvæmisförðun 14:30 Dómur Ljómyndaförðun 15:00 Keppni í tískulínu 15:40 Dómur í tískulínu 16:00 Dómur í tísku og samkvæmisförðun 16:15 Keppni í frjálsum fatnaði 16:30 Keppni í kvöld- og samkvæmisfatnaði 17:00 Keppni í fantasíunöglum 17:00 Keppni í frístæl 17:00 Keppni í fantasíuförðun 17:00 Dómur í tískuskartgrip ársins 17:20 Keppni í permanent og lit 17:40 Dómur í frístælkeppni 17:40 Dómur í permanent og litunarkeppni 18:30 Dómur í fantasíunöglum 19:00 Kvöldverður. Kristján Guðmundsson píanótóleikari spilar fyrir matargesti 19:30 Forsíðubikar afhentur 19:45 Verðlaunaafhending 20:00 Dómur í fantasíuförðun 20:25 Fantasíuförðun á sviði 21:00 Danssýning 21:20 Verðlaunaafhending 21:30 Skartgripasýning 21:40 Verðlaunafhending 21:50 Tískuhönnuðir og fatagerðafólk sýna íslenska tísku. 22:00 P6 hljómleikar 22:00 Verðlaunafhending 22:20 Hljómsveitin Buttercup 22:30 Verðlaunaafhending 23:00 Verðlaunaafhending 23:15 Allirágólfið og dansa með hijómsveitinnni Buttercup Bein útsending á internetinu http://www.vortex.is/fashion Aflic'iicliiig forstífubiktirs í isl.iiv/.cirlffrii>ir rc*i'c)n íil sýnis i sévstökmn si/iiiiic/cir.sl.'cí|>iiiii. 'f't.s-f.'iifiötiitmlir »i/ /'ci(cii/c*rilcii'fwlf.' i'c'fclci ttic*c) sóvstukur f.'i/iiiiitic/cii* cii/ .s'i/niiii/cifftií.s ciffcin cfcic/imi. SYNINGARBASAR: Sebastian • Perma París • ISON • Hercules Sageman • Maria Galland • ÓM Heildverslun • Clean - Trend • FM 95,7 Síminn GSM • Húðiæknastofan • No Name • Argerði hf • Logie • Matrix • Hjólagallerí Gullsport • Professionals Nupo létt • Halldór Jónsson • H-list • Lakmé • Módelmagasin • Wrap • Wella • Tryggvi Jónasson kírópraktor Gullsól • JP tattoo • Gullið 90,9 • Oriflame • Nuddskóli Guðmundar • Heildv. Aslaugar Borg • Blómasmiðja Hildu THECITYOF IM REYKJAVÍK SIMINN internei’ Jímaritið Hár og fegurð - Skúlagötu 54 - 105 Reykjavík - Sími/ Fax: 562 8141 - Netfang: pmelsted@vor tex.is v: y> GSEI' L- Frelsi Mergt / fi/rir lítið! Hvaó færóu i GSM-Frelsís pakkanum? Frt?lsi 2000 kr. skafkort 1000 kr. aukainneign* Talhólf og talhólfsnúmer Móttaka SMS skilaboóa Númerabirting Skráning í símaskrá* EFR Digital sound sem færir þér betra samband D I Q I T AC Þjónustusvæði sem nær til 95% landsmanna Þjónusta allan sólarhringinn í Málsvaranum 1441 og þjónustunúmerinu 1771 *Ef þú sendir inn uppl^singaseðilinn Fyrirframgreidd símakort Engir simreikningar Engar skuldbindingar SÍMINNGSM www.gsm.is/frelsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.