Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 53 -
FRETTIR
Háskóli Islands
Málþing
um búsetu
á íslandi
HÁSKÓLI íslands, í samvinnu við
ýmis byggðarlög á landsbyggð-
inni, mun 20.-21. mars næstkom-
andi halda málþing um framtíð
búsetu á íslandi. Þinginu verður
sjónvarpað í gegnum myndsendi-
búnað til fjórtán staða á lands-
byggðinni og munu áhorfendur
þar geta beint fyrirspurnum til
fyrirlesara.
Dagskrá málþingsins skiptist í
fjóra hluta. í fyrsta hlutanum
verður brugðið upp mynd af þróun
búsetu á íslandi og stöðu hennar
nú. Þróunin á Norðurlöndum
verður einnig tekin til samanburð-
ar og hefur í því sambandi verið
boðið hingað til lands sænskum
sérfræðingi á sviði byggðaþróun-
ar.
I öðrum hluta málþingsins verð-
ur rætt um orsakir og afleiðingar
búsetubreytinga og meðal annars
litið til landbúnaðar og sjávarút-
vegs í því sambandi, til stöðu
kvenna í fiskvinnslusamfélögum,
kostnaðar af búferlaflutningum og
áhrifa hugarfars og viðhorfa íbú-
anna á búsetu og ímynd lands-
byggðarinnar.
I þriðja hlutanum verður fjallað
um áhrif stjórnmálanna á skilyrði
búsetuþróunar á landinu og hefur
þingmönnunum Sighvati Björg-
vinssyni, Sturlu Böðvarssyni,
Hjálmari Árnasyni og Hjörleifi
Guttorssyni verið boðið til þeirrar
umræðu.
í fjórða hluta málþingsins verð-
ur fjallað um úrræði og framtíðar-
stefnu varðandi búsetu á fslandi
og meðal annars rætt um mögu-
leika nýsköpunar á landsbyggð-
inni, hlutverk landsbyggðarinnar í
þekkingarsamfélagi framtíðarinn-
ar, hugmyndina um byggðakjarna
og hlut opinberra stofnana.
Ertu búin(n)
að fá þér Kyolic
í dag?
Kyolic hvítlauksafuröin getur bætt
heilsufar og aukiö lífsorku.
tíBheÍteuhÚSÍð HeimasIBa:
mællr meö KYOLIC www.kyollc.com
Dreifing: Logaland ehf.
B L A Ð A U K I
Auglýsendur!
Minnum á hinn árlega blaðauka
Fermingar sem fylgir laugardags-
blaði Morgunblaðsins 13. mars nk.
Skilafrestur auglýsingapantana
er til kl. 12 mánudaginn 8. mars.
Allar nánari upplýsingar veita sölu-
og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild.
AUGLYSINGADEILD
Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Meðal efnis: Fermingarfatatíska • Hárgreiðsla og snyrting • Fermingargjafir • Uppskriftir frá matreiðslumönnum
Veisluborð - hugmyndir að skreytingu • Raett við verðandi fermingarböm • Fermingarmyndir af þekktum (slendingum • O.fl.
mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is
býður ykkur velkomin til námsí
r
Hafíð samband við:
International Admissions Offícer
Business Development and International Training
Southern Alberta Institute of Technology
1301-16 AvenueN.W.
Calgary, AB. Canada T2M OL4
Sími: 004032847285. Fax: 004032847163
Calgary, Alberta, CANADA
Yfir 100 námsleiðir
Enska - háskólaframhaldsnám
Tölvutækni
Viðskipti
Verkfræði og tæknifræði
Ferðafræði/Gestrisni
Diplómur - skirteini - gráður
Southern Alberta
Instítute of
Technology
Netfang: internationalab.ca
Heimasiða: http://www.sait.ab.ca/iiiternational