Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 53 - FRÉTTIR Háskóli íslands Málþing um búsetu á Islandi HÁSKÓLI íslands, í samvinnu við ýmis byggðarlög á landsbyggð- inni, mun 20.-21. mars næstkom- andi halda málþing um framtíð búsetu á Islandi. Þinginu verður sjónvarpað í gegnum myndsendi- búnað til fjórtán staða á lands- byggðinni og munu áhorfendur þar geta beint fyrirspurnum til fyrirlesara. Dagskrá málþingsins skiptist í fjóra hluta. í fyrsta hlutanum verður brugðið upp mynd af þróun búsetu á íslandi og stöðu hennar nú. Þróunin á Norðurlöndum verður einnig tekin til samanburð- ar og hefur í því sambandi verið boðið hingað til lands sænskum sérfræðingi á sviði byggðaþróun- ar. f öðrum hluta málþingsins verð- ur rætt um orsakir og afleiðingar búsetubreytinga og meðal annars litið til landbúnaðar og sjávarút- vegs í því sambandi, til stöðu kvenna í fiskvinnslusamfélögum, kostnaðar af búferlaflutningum og áhrifa hugarfars og viðhorfa íbú- anna á búsetu og ímynd lands- byggðarinnar. I þriðja hlutanum verður fjallað um áhrif stjórnmálanna á skilyrði búsetuþróunar á landinu og hefur þingmönnunum Sighvati Björg- vinssyni, Sturlu Böðvarssyni, Hjálmari Árnasyni og Hjörleifi Guttorssyni verið boðið til þeirrar umræðu. í fjórða hluta málþingsins verð- ur fjallað um úrræði og framtíðar- stefnu varðandi búsetu á íslandi og meðal annars rætt um mögu- leika nýsköpunar á landsbyggð- inni, hlutverk landsbyggðarinnar í þekkingarsamfélagi framtíðarinn- ar, hugmyndina um byggðakjama og hlut opinberra stofnana. Ertu búin(n) að fá bér Kyolic í dag? Kyolic hvítlauksafuröin getur bætt heilsufar og aukið lífsorku. Úheilsuhúsið mælir meö KYOLIC Heimasíöa: www.kyolic.com Dreifing: Logaland ehf. F E R M I N G A R B L A Ð A U K I Auglýsendur! Minnum á hinn árlega blaðauka Fermingar sem fylgir laugardags- blaði Morgunblaðsins 13. mars nk. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 mánudaginn 8. mars. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is Meðai efnis: Fermingarfatatíska • Hárgreiðsla og snyrting • Fermingargjafir • Uppskriftir frá matreiðslumönnum Veisluborð - hugmyndir að skreytingu • Rætt við verðandi fermingarböm • Fermingarmyndir af þekktum íslendingum • O.fl. mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is AIT býður ykkur velkomin til náms! Fullt nám os» námsferðir m ,> !r,-. Hafið samband við: Intemational Admissions Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Calgary, Alberta, CANADA Yfir 100 námsleiðir Enska - háskóiaframhaidsnám Tölvutækni Viðskipti Verkfræði og tæknifræði Ferðafræði/Gestrisni Diplómur - skírteini - gráður Southern Alberta Institute of Technology Netfang: internationalab.ca Heimasíða: http://www.sait.ab.ca/international
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.