Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 59 □□ DIGITAL i'heé, ornubio.is www.st &WrMAiy OFTHEBOARD -----0g----- MUV mileu Sýndar kl. 3. SIMl 551 6500 Lauftavegi 94 MAGNAÐ BÍÓ /ÐD/ Raddrugl í raffrumskógi ALVttRU BÍO! mDoiby SlflFRÆNT DIGITAL■ STÆRSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx Nýjasta mynd Cameron Diaz (Ther's something about Mary) og Christian Slater. Kolsvört kómedía, ekki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9og11. www.theroxbury.com TOJVLIST Geisladiskur Inuals dansar Inuals dansar, diskur Tryggva Han- sen. Lög (tölvugrunnar, raddir o.fl.): Tryggvi Hansen, Sí.Vala, Biogen, Nonni, Varði. Textar: Tryggvi Han- sen, nema tveir sem eru eftir Hall- grím Pétursson. Tekið upp í heima- hljóðveri Tryggva 1998 og gefið út og hljóðblandað af honum sjálfum. Lengd: Um 35 mín. Á DISKI Tryggva Hansen, Inu- als dansar, er að fmna harla óvenju- lega tóna, hvísl og gól í tölvu- föndruðum raffrumskógi. Hér er á ferðinni tölvuindíáni sem kyrjar möntrur og bruggar galdraseið á krossferð sinni um rafgeim. Sum lögin eru stefnumót margvíslegra raddspuna með einföldum takti undir, önnur má vel hrista rassa og skekja tær við. Inuals dansar taka af stað með hressandi taktpælingum úr popp- deildinni í laginu Nobody knows wæ. Ég vissi ekki alveg hvar ég hafði eyrun á mér þegar rödd ^ryggva bættist ofan á grunninn. Seiðkarlslegt hummið skoraði ekki alveg í fyrstu atrennu, en við aðra hlustun var ég búin að taka það í sátt. Enda eru raddtitraunir Tryggva og félaga svo drjúgur hluti af öllu sem gerist á diskinum. Hallgrímur Pétursson á næsta leik í laginu Nú er ég glaður. Tryggvi tekur þennan texta Hall- gríms og setur hann í þjóðlegan galdratriphop búning. Það er reyndar einhver frumstæð galdra- stemmning yfir öllum diskinum sem stundum er mjög flott eins og til dæmis lagið Rósóttir sumarkjólar sem Tryggvi gerði í samvinnu við Biogen og Völu. En stundum fer þessi stemmning út í tilgerðarleg leiðindi eins og í laginu Ljúfur Tungldans sem er hrærigi-autur radda með innskotum úr Jólasvein- ar ganga um gólf. Því var kannski ætlað að vera jólasmellurinn ‘98? Ástkæri vögguslagarinn Bí bí og blaka er heldur betur á nýjum skóm hjá Tryggva, sem kyrjar hann af innlifun eins og möntru. Þetta er bara nokkuð sniðug útgáfa, jafnvel fyndin, þó ég prísi mig sæla að hafa fengið upprunalegu útgáfuna í mína vöggu hérna um árið. Lagið á eftir Bí bí er enn einn drauga-radddans- inn. Raddirnar, sem röflast hver of- an í aðra undir allt að því dansvæn- um hljóðgrunni, njóta sín býsna vel í bakgrunninum þar sem þær liggja eins og teppi undir hljóðunum og binda þau saman. Lagið Alda fæðir öldu fannst mér eitt sterkasta lag disksins. Með beinskeyttu samspili strengjahljóða og tromma skapast bíóstemmning sem maður gæti með góðum vilja látið ferðast með sig spölkom frá hátölurunum, jafnvel undir volgan lítinn foss í Mexíkó. En raddimar héldu í mig og öngraðu mig lítillega. Mér fannst þær stundum gára að- eins flæði lagsins þótt á sumum stöðum séu þær mjög fallegar. Ég var kannski ekki hneppt í nein álög eftir að hafa stigið Inuals- dansinn, en það era vissulega nokk- ur spennandi augnablik á kreiki á þessum diski og vel ferðarinnar virði. Kristín Björk Kristjánsdóttir Sólstofur Glerið ver gegn ofhitun sólskins, og hefur margfalt einangrunargildi gegn kulda og helst því kjörhiti inni. Viðhaldsfríar sólstofur. SmlavMfsi Tæknisalan Kirkjulundi 13 — Garöabæ — Slmi 565 6900 — Ekið frá Vífilsstaöavegi Kripalu-yoga Byrjendanámskeið hefst 8. mars. Lögð verður áhersla á: Kcnnari; Helga Streitulosandi teygjuæfingar, öndun, Mogensen hugleiðslu og slökun. Munið einnig opriutímana. v. Bergstaðastræti sími 551 5103 Ennþá örfá pláss laus Ekki missa af lestinni Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík., símar: 561 4674 - 561 4617. netfang: aus@isholf.is, www.icye.org LATTU DRAUMINN RÆTAST! Langar þig að gerast skiptinemi í eitt ár? ALÞJOOLEG UNGMENNASKIPTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.