Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 63

Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ * ______________________________SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 63 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: fj Skúrir Slydda y Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él é * * Rigning é é ■J öunnan,vinastig Vindörin sýnír vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. é 1U Hitastic = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjart veður. Þó má búast við dálítilli snjókomu af og til við suðvesturströndina framan af degi. Hiti nálægt frostmarki við sjóinn sunnan til, en vægt frost annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg austlæg eða breytileg átt á morgun og dálítil él við austurströndina, en víða bjart veður annars staðar. Frost 0 til 8 stig, kaldast á Norðurlandi. Heldur vaxandi austanátt með vægu frosti á þriðjudag. Él austan til en bjart veður vestanlands. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag lítur úr fyrir allhvassa austanátt með slyddu eða rigningu austan til en þurru veðri vestanlands. Hiti 0 til 5 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velj'a einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við vesturströnd landsins hreyfist suðsuðaustur og hæð yfir Grænlandi hreyfist austur yfir ístand. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -1 alskýjað Amsterdam 6 súld Bolungarvik -2 ísnálar Lúxemborg 3 rigning Akureyri -7 skýjað Hamborg 7 rigning Egilsstaðir -9 Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 snjókoma Vin 9 rigning JanMayen -3 skýjað Algarve 13 skýjað Nuuk -6 Malaga 16 hálfskýjað Narssarssuaq 0 þokaígrennd Las Palmas 20 hálfskýjað Þórshöfn 1 snjóél Barcelona 14 skýjað Bergen 6 léttskýjað Mallorca 15 hálfskýjað Ósló 0 snjókoma Róm 14 hálfskýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar vantar Stokkhólmur 2 Winnipeg -17 heiðskírt Helsinki vantar Montreal -12 heiðskirt Dublin 6 hálfskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 5 skýjað NewYork -1 hálfskýjað London 5 alskýjað Chicago 2 alskýjað París 7 skýjað Orlando 7 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 7. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.18 0,8 9.24 3,7 15.31 0,8 21.44 3,6 8.12 13.35 18.59 5.10 ÍSAFJÖRÐUR 5.24 0,3 11.18 1,9 17.36 0,4 23.45 1,8 8.23 13.43 19.04 5.18 SIGLUFJÖRÐUR 1.38 1,2 7.33 0,2 13.53 1,2 19.56 0,3 8.03 13.23 18.43 4.57 DJÚPIVOGUR 0.34 0,3 6.29 1,8 12.41 0,3 18.50 1,8 7.44 13.07 18.31 4.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf)öru Morgunblaöið/Sjómælingar slands í DAG er simnudagur 7. mars 66. dagur ársins 1999. Æskulýðsdagurinn. Orð dagsins: Hvort er auðveldara að segja við lama manninn: Syndir þínar eru fyrirgefnar, eða segja: Statt upp, tak rekkju þína og gakk? (Markús, 2,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mar- grét kemur í dag. Víðir, Baldvin Þorsteinsson og Þerney fara í dag. Hafnarfjarðarhöf'n: Rán fer í dag. Hrafn Svein- bjarnarson, Haraldur, Lagarfoss og Ýmir koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12.30 handavinna, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boceia, kl. 13-16.30 smíð- ar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlfð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13.-15. Heitt á könnunni pútt, boccia og spilaað- staða.(brids/ vist) Pútt- arar komi með kylfur. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Á morgun, verður spiluð félagsvist k. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30 og brids kl. 13. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er op- in á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30- 18, sími 554 1226 Félag eldri borgara, í Reylgavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist fellur niður í dag vegna aðalfundar félags- ins í Ásgarði kl. 13.30. Félagsmenn munið fé- lagsskírteinin og takið með ykkur gesti. Snúður og Snælda sýna í Mögu- leikhúsinu Maðkm- í mys- unni og Ábrystir með kanel í dag 16. Miðapant> anir í s. 551 0730 og 562 5060 miðar seldir við innganginn. Dansað í Ás- garði í kvöld kl. 20. Caprí tríó leikur. Brids mánud. kl. 19-22. Söngvaka mánud. kl. 20.30. Handav. þriðjud. kl. 9. Skák þriðjud. kl. 13. Syngjum og dönsum þriðjud. kl. 15. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 handavinna, bók- band, böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14. sagan, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. almenn handavinna eftir hádegi, írá hádegi spila- salur opinn. Kl. 14 koma böm frá leikskólanum Hólaborg í heimsókn með leik og söng. Kl. 15.30 dans hjá Sigvalda (Ath. breyttur timi). Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfssemina á staðn- um og í síma 575 7720. (Ath. r.ýtt símanúmmer). Gjábakki Fannborg 8. Námskeið í klippimynd- un og taumálun kl. 9.30, enska kl. 14 og kl. 15.30, handavinnustofan opin kl. 9-17, lomber kl. 13, skák kl. 13.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Á morgun leikfimi kl. 9.30 og kl. 10.15. Hraunbær 105. Á morg- un ki. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 matur, ki. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg., keramik, tau og silkimál- un, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð og myndlist, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handav. og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmuna- gerð, kl. 12-15 bókasafn- ið opið, kl. 13.-16.45 _ hannyrðir. Fótaaðgerða- ^ stofan opin írá kl. 9. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boceia, kl. 11.45 matur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 13.30-14.30 dans- kennsla f. byi'jendur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 "* stund með Þórdísi, kl. 9.30 bókband, kl. 10-11 boecia, kl. 10-12 búta- saumur, kl. 11.15, gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13.-16 hand- mennt, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 13.30-16.30 bókband, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Í,A,K. íþröttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leik- fimi á þriðjud. kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kffkju. Félag harmonikuunn- enda, skemmtifundur í dag í Hreyfilshúsinu kl. 15. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Bláa salnum, Laugardal. Á morgun er Laugardals- höllin lokuð, mæting við Laugardalslaug kl. 9.30. 1: gönguferð um Laug- ardalinn, 2: sund í Laug- ardalslaug. Ath. hlýjan klæðnað. Kvenfélag Grensás- sóknar fundur verður mánudaginn 8. mars kl. 20. Flutt verður frásögn af ævi Olafíu Jóhanns- dóttur. Allai' konur vel- komnai'. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum Háleitis- braut 58-60 mánudags- kvöldið 8. mars kl. 20.30. Bjarni Gíslason sér um fundarefnið. Allir karlar^, velkomnh'. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Hattafundui' í safnaðarheimilinu mánud. 8. mars kl. 20 snyrtikynning og gam- anmál. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnar- firði, fundur verður þriðjudaginn 9. mars kl. 20.30 að Hjallahrauni 9. Spilað verðm- bingó. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan Fréttir á Netinu Veður og færð á Netinu LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hægfara, 8 slappir, 9 2 heldur heit, 3 kroppa, 4 innhverfur, 10 spils, 11 bárur, 5 fuglum, 6 feiti, 7 geta neytt, 13 deila, 15 ósoðna, 12 op, 14 greinir, höfuðfata, 18 drengs, 21 15 beitarland, 16 nöldri, fugl, 22 grasflötur, 23 17 gömul, 18 litinn, 19 púkinn, 24 skipshlið. héhlu, 20 fífi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 frami, 4 holur, 7 Kobbi, 8 ræðum, 9 nef, 11 næði, 13 ugla, 14 lútur, 15 þjöl, 17 græt, 20 þrá, 22 gýg- ur, 23 bútum. 24 rolla, 25 túnin. Lóðrétt: 1 fákæn, 2 afboð, 3 iðin, 4 horf, 5 liðug, 6 t'ýmka, 10 eitur, 12 ill, 13 urg, 15 þægur, 16 öngul, 18 rætin, 19 tóman, 20 þróa, 21 ábót. mbl.is mbl.is —ALLTAf^ 6/7TA/b54£7 NÝ t / —ALLTAf= GITTH\SA£> NÝTl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.