Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 45

Morgunblaðið - 07.03.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Æskulýðsdagur- inn í Hallgríms- kirkju I DAG, sunnudaginn 7. mars, er Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. í Hallgiímskirkju verður dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Kl. 10.00 verður Fræðsluerindi um „Upprisu hinna fátæku“, Trú á endurholdgun í póstmódemísku samfélagi sem dr. Pétur Pétursson prófessor annast. Kl. 11 er messa og bamastarf. Jó- hann Þorsteinsson æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju prédikar, Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Unglingar að- stoða við messuflutninginn og báðir prestar safnaðarins þjóna fyrir alt- ari. - Eftir messu verður Æskulýðs- félag Hallgrímskirkju með köku- bassar og eftir hádegið verður dag- skrá fyiúr unglingana. Kl. 20.30 verður kvöldmessa með einföldu formi. Laufey G. Geir- laugsdóttir syngur einsöng við und- irleik Douglas A. Brotchie. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur hugleið- ingu og þjónar fyrir altari með sr. Erni Bárði Jónssyni. Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- deginu á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Mæðramorgunn mánudag kl. 10-12. Ailar mæður velkomnar með lítil böm sín. Hallgrfmskirkja. Æskulýðsfélagið Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í kórkjallara. Passíusálmalestur og orgelleikur mánudag kl. 12.15. Langholtskirkja. Passíusálmalestur og bænastund mánudag kl. 18. Laugarneskirkja. Mánudagur: kl. 20, 12 spora hópurinn í safnaðar- heimilinu. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10-12. Kaffí og spjall. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs- starf fyrir 9. og 10. bekk kl. 20-22. Passíusálmalestur mánudag kl. 12.30. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9 ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17- 18. Æskulýðsfundur eldri deild- ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag. Digraneskirkja. TTT-starf 10-12 ára á vegum KFUM og K og Digra- neskirkju kl. 17.15 á mánudögum. Starf aldraðra á þriðjudögum kl. 11.15 í umsjá Önnu Sigurkarlsdótt- ur. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund og samvera. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára drengi á mánudögum kl. 17.30. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20.30. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Æskulýðsstarf fyrir 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðsstarf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk kl. 20- 22. Mánudagur: Biblíuleshópur kl. 18- 19, farið verður í texta píslarsög- unnar næstu þrjá mánudaga. 1. Getsemanegarðurinn. 2. Handtakan og yfirheyrslur. 3. Á Golgata - hvað gerðist á krossinum? Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Arni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. KFUK fund- ir á mánudögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30. Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði KFUM og K við Garðabraut kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf í kirkjunni mánudag kl. 18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu mánudagskvöld kl. 20.30. Landakirkja Vestmannaeyjum. KI. 11 sunnudagaskólinn. Rrakkar úr TTT koma í heimsókn með söng og fjör. Það er alltaf mikið um dýrðir í morgunstundinni. Foreldrar og börn, komið og verðið reynslunni ríkari. Kl. 14 æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Það verður þrumandi poppmessa á æskulýðsdaginn. Prelátar sjá um tónlist, Æskulýðs- félag Landakirkju undirbýr og tek- ur þátt í helgihaldinu ásamt skát- um, undir stjóm séra Báru Frið- riksdóttur. Æskulýðsleiðtogarnir Gylfi Sigurðsson og Skapti Örn Ólafsson prédika. Þess utan verða óvæntar uppákomur með ungum og ferskum blæ. Ungar í KFUM og K selja kaffi og með því til styrktar starfinu eftir messuna. Vestmann- eyingar eru boðnir velkomnir en op- inn hugur og eftirvænting þarf að fljóta með inn í helgi stundarinnar. Kl. 20.30 æskulýðsfundur á æsku- lýðsdegi. Hvernig getur verið annað en skemmtilegt að mæta? Lágafellskirkja. Foreldramorgnar, samvera á þriðjudögum kl. 10-12. Allir foreldrar velkomnir til sam- verunnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í safnaðarheimilinu. TTT- starf á mánudögum kl. 17-19. 10-12 ára börn velkomin. Umsjón Sigurð- ur Rúnar Ragnarsson. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun og fyrirbænir. Kvöldsamkoma kl. 20. Kröftug lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænir. Állir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður Ester Jacobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópurinn syng- ur, ræðumaður Vörður L. Trausta- son forstöðumaður. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Majór Turid Gamst. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. Katrín Eyj- ólfsdóttir talar. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Barnastarf, lof- gjörð, prédikun orðsins og fyrir- bænir. Heilög kvöldmáltíð. Kvöld- samkoma kl. 20. Unglingasamkoma fóstudaginn 12. mars kl. 20.30. Allir unglingar hjartanlega velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Æskulýðsfélagið kl. 20 mánudag. títskálakirkja. Barnastarf kl. 13.30. Garðasókn. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safn- aðarheimilinu Kirkjuhvoli, sunnu- daginn 14. mars nk., að lokinni messu í Garðakirkju sem hefst kl. 14. Sóknamefnd. Fjárfestar — gott tækifæri! Vorum að fá í einkasölu 1.800 fm skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, sem hefur nýlega verið standsett. Húsið getur allt verið í útleigu til næstu ára. Leigutekjur á mánuði eru um kr. 800.000. Teikningar og allar nánari upplýsingar veita sölu- menn á Hóli. Verð kr. 80 millj. hOLl Atvinnuhúsnæði ^ 5112900 ALLTAF RÍFANDI SALA Skipasund - Hæð og ris Gullfalleg og mikið endurnýjuð 144 fm hæð ásamt 36 fm bílskúrs m. gryfju. 3 svefnherb., 3 stofur.Verð 12,2 millj. Áhv. 3 millj. (5555) Hamratangi - Mos. Glæsilegt 150fmraðhúsmeðbílskúrauk 50 fm millilofts. 5svefnh. Parket. Glæsilegar sérsm. innr. Verð 13,2 millj Áhv. 6,2 millj. 5% húsbr. (729) m K!i * H ; • 1' H r Jfj fi' * K « * iftl * pr i p ff * ÍIV • pp ■ þrn II*** n j» • pfp • íff* »- ^ÍFMr' 1 Í ‘ t * U • 1 á** !*•« p * * |P tf* 1 a ' Ljósheimar - Laus Falleg 99 fm íbúð á 1. hæð í ný- klæddu lyftuhúsi. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. Stutt í alla þjónustu. Ingvar stórsölumaður verður á staðnum milli kl 13-15. Bjalla merkt Sigurður (495) ■r SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 45 LYNGVIK Fasteignasala - Síðumúla 33 Fclag Í^Fasteignasala Sími 5889490 OPIÐ SUNNUDAG 13-15 opið í GSM. 896-7090 ril kl. 21.00 SELJENDUR VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ LANGAGERÐI EINBÝLI Nýkomið í sölu mjög fallegt u.þ.b. 140 fm hús á tveimur hæðum. Nýlegur og sérbyggður 32 fm bílskúr. Á neðri hæð er forstofa, stigahol, eldhús með borðkrók, þvottaher- bergi, tvær stofur, baöherbergi og tvö svefnherbergi. Á efri hæð er sjónvarpshol, tvö góð svefnherbergi og stórt baðherbergi. Verðhugmynd 15 -16 m. Tilboð óskast. (91018) GRENIBYGGÐ RAÐHÚS Vorum að fá í sölu í Mosfellsbæ, nýlegt 110 fm raðhús með verönd og skjólveggjum. Tvö góð svefnher- bergi. Frábær staðsetning. Áhv. 6,0 m. (húsbréf með 5,0% vöxt- um) V. 11,5 m. (81006) GULLSMÁRI 3JA Nýkomin í sölu nýleg og mjög falleg 88 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi.Mikið og fallegt útsýni. Áhv. 5,0 m. (hús- bréf með 5,1 % vöxtum) V. 8,8 m. Fasteignasalan Suöurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Fersk fasteignasala Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali. Breiðholtshverfi Ný ónotuð glæsileg íbúð á 1. hæð. 3ja herbergja 94 fm. Stofa og svefnherbergi parketlagt. Bað og forstofa flísalagt. Vönduð eld- húsinnrétting og skápar. Gengið úr stofu út á sólpall og grasblett sem snýr í suður. Öll íbúðin er innréttuð með vönduðustu efnum. Ásett verð 8,7 millj. Áhvílandi langtímalán ca 3,7 millj. EIGNAME)I1MN Startsmenn: Sverrir Krlstinsson Iðgg. fasteignasall, sölustjórl, »o„ «...-----------------------------------------.teígnasf Þorleilur St.Guðmundsson.B.Sc., söium., Guðmundur L Stefán Hrafn Stefánsson Iðgfr., sölum., Magnea S. Svemauvu... _____________________________ Stefán Ámi Auöólfsson, sölumaöur, Jóhanna Valdimarsdótlir, anoivLinnar niaidkpri inpa HannocdAftír Æ simavarsla og ritari, Ólðl Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, lóhanno Olatsdóftir skrinlofuslön fl - - - „ og lögg.fasteígnasali, skjalagerö. r, lögg. tasteignasali. sðlumaöur, ÁR Sími 58» 9090 • Fax 588 9095 • Síðuimíla 21 Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. Laufásvegur 5 - OPIÐ HUS - sérinng. 3ja herb. mjög falleg og mikið end- unýjuð risíbúð í gamla stílnum. Ibúðin sem er samtals um 100 fm skiptist m.a. í stórar stofur, stórt herb., eld- hús og borðstofu (möguleiki á herb.) Glæsilegt útsýni. Nýtt þak, nýjar lagir, baðherb. o.fl. Ákv. sala. Ibúðin verður til sýnis í dag sunnudag milli kl. 13 og 16. V. 9,0 m. 8507 HÆÐIR j|J 3JAHERB. £ Laugarnesvegur - sérhæð með bflskúr. Snyrtileg 106 fm hæð með sérinngangi og bílskúr. íb. skiptist m.a. í hol, eldh., bað, 3 herb. og stofu með svölum út af. Húsið er í góðu standi. Vönduð eign á góð- um stað. V. 10,5 m. 8523 Þinghólsbraut - efri hæð. vor- um að fá í einkasölu snyrtilega u.þ.b. 110 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegt parket á gólfum. Nýtt baðherbergi o.fl. Stór gróin lóð. Litlar suðursval- ir. V. 8,5 m. 8510 4RA-6 HERB. WBSBt Fiskakvísl - skipti á sérbýli. Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm íbúð á 2. hæð auk 21 fm bílskúrs. íb. skiptist í stórar stof- ur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni. Fæst í skiptum fyrir sér- býli. V. 12,0 m. 8518 Engjase - bflag. 4ra herb. (buð á 1. hæð í góðu húsi. íbúðin er 96 fm og skiptist m.a. í hol, eldh., baðh., 3 svefnherb. og stofu með miklu útsýni og svölum út af. Sameign er snyrtil. og innangengt í bílageymslu. V. 8,7 m. 8522 Kleppsvegur - gott verð. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 111 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er með góðum suðursvölum og þarfnast lagfæringar. Laus eftir 1-2 mánuði. 8515 Víðimelur m. bílskúr. 3ja he*. falleg um 70 fm efri hæð í þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílsk. Nýl. parRet á gólfum. Nýl. eldhúsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Engjasel - útstýni og bílag. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í vel staðsettri blokk. íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í hol, stofu, bcrðst., eldh., bað og tvö herb., sem eru á palii. Svalir til s.v. og mikið og fallegt útsýni úr íb. Vönduð sameign og innan- gengt í bílageymslu. V. 7,9 m. 8521 Bugðulækur - fjórbýli. vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 76 fm íbúð við Bugðulæk í fjórbýli. íbúðin skiptist m.a. í tvö svefnherbergi, rúmgóða stofu, nýstandsett baðherb. og eldhús. Góður garður. Leikvöllur spölkom frá. Glæsilegt hús. V. 7,6 m. 8460 Furugrund - 3 herb. og aukaherb. Vorum að fá í einkasölu 66 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjölbýli. 10 fm aukaherb. og sérgeymsla í kjallara. Sameign er snyrtiieg og nýlega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERB. fg Berjarimi - tilb. til innr. Erum meö í einkasölu 58 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu. íbúðin er öll glerjuð og hita- lagnir eru komnar. V. 6,2 m. 8361 Bergþórugata. Erum með í einkasölu 48 fm 2ja herb. íbúð á eftirsóttum stað miðsvæðis. Aukaherbergi eða geymsla er í kjall- ara. íbúðin þarfnast lagfæringar. Nýtt rafmagn. V. 4,3 m. 8466

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.