Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 17 NEYTENDUR Morgunblaðið/Ásdís JÓNAS R. Halldórsson, forn- munasali, í Antikbúðinni. Antikbúðin í nýtt húsnæði ANTIKBÚÐIN er flutt úr Austur- stræti 8 og er nú til húsa á homi Aðalstrætis og Túngötu. I fréttatil- kynningu frá Antikbúðinni kemur fram að Aðalstræti 16 sé eitt af elstu húsum borgarinnar, að hluta til byggt 1796 af Skúla fógeta. Antikbúðin á 10 ára afmæli um þessar mundir. Nýtt Einnota myndavél FARIÐ er að selja hér á landi einnota Kodak-myndavélar með svarthvítum fílmum. Vélin er með innbyggðu flassi og í henni er 400 asa Kodak Cn-filma með 27 mynd- um. í fréttatilkynningu frá Hans Petersen hf. segir að hægt sé að fá myndimar svarthvítar eða brúntón- aðar við framköllun. Vélamar fást í verslunum Hans Petersen, hjá flest- um Kodak Express-verslunum, í sumum stórmörkuðum og fríhöfn- inni. Minni hrotur VERIÐ er að dreifa í lyfjaversl- anir svokölluðu Snorenz-munnskoli sem á að lina hrotu- snorenz hljóð. í fréttatil- kynningu frá i&d segir að efnið sé unnið úr náttúru- legu hráefni, sól- blóma-, ólífu-, pip- armyntu-,möndlu- og sesamolíum. Efnið á að virka í allt að átta klukku- stundir og auðvelda öndun og fyrirbyggja titringinn sem veldur hrotum. Instemt - | I.HOKHNIMÍAk 5 1 Hjistii'tl»>NÍ»uuá. huil'A M IwiAmu obuf 1 tío W«<! ín«V> l.Ui M-Vj.Wilwlk;; <|1»: »#ktftj-OSiJ«TWlv’s ví |**l kív-}ii> < íivvuuð ,i M4^n> ‘ú jXiftJUti -J. VV col)A noi r ____Gwuft.’alftsd...— ccent... '<fx '‘zyþWi" 'i" 0^ ; 'í: 70 I ® 1 ...og hann fer hratt! Accent með 1500 cc, 90 hertafla véi er kraftmeiri en sambæniegir bílar. Miðað við verð er Aceent bestu haupin í hestöflum í dag. Accent hefur ven'ð einn söluhæsti bíUinn á Istandi undanfarin ár. Besti mætihvarðinn á^æðin og verðið er sá að þeir sem einu sinni eignast Accent vilja aftur Accent. Það er hraftur í Accent í dag, homdu í reynslu- ahstur. Accent hemur þér shemmtilega á óvart. Staóalbúnaóur: + Vöhva- og veltistýri. + Rafmagn í rúðum. + Samlæsingar. ♦ Utvarp/hassettutæhi með 2* hátölurum. ♦ Tvöfaldir styrhtarbitar í hurðum. ♦ Litaðgler. AuhatúrvíÓor i n-yni Þofcufió». Verðdæmi: } dyra Acc*nt I.129.OOO 1«20Q«000 Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta urvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. WESLO CADENCE 925 i onI Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraði 0-13 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Einfaldur hæöarstillir, vandaöur tölvumælir, statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæöi. Hægt aö leggja saman og þvf hentug fyrir heimili og vinnustaöi. Stgr. 99.750, kr. 105.000. Stærö: L144 x br. 70 x h. 133 cm. ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 VISA ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.