Morgunblaðið - 11.03.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 17
NEYTENDUR
Morgunblaðið/Ásdís
JÓNAS R. Halldórsson, forn-
munasali, í Antikbúðinni.
Antikbúðin í
nýtt húsnæði
ANTIKBÚÐIN er flutt úr Austur-
stræti 8 og er nú til húsa á homi
Aðalstrætis og Túngötu. I fréttatil-
kynningu frá Antikbúðinni kemur
fram að Aðalstræti 16 sé eitt af
elstu húsum borgarinnar, að hluta
til byggt 1796 af Skúla fógeta.
Antikbúðin á 10 ára afmæli um
þessar mundir.
Nýtt
Einnota
myndavél
FARIÐ er að selja hér á landi
einnota Kodak-myndavélar með
svarthvítum fílmum. Vélin er með
innbyggðu flassi og í henni er 400
asa Kodak Cn-filma með 27 mynd-
um. í fréttatilkynningu frá Hans
Petersen hf. segir að hægt sé að fá
myndimar svarthvítar eða brúntón-
aðar við framköllun. Vélamar fást í
verslunum Hans Petersen, hjá flest-
um Kodak Express-verslunum, í
sumum stórmörkuðum og fríhöfn-
inni.
Minni
hrotur
VERIÐ er að
dreifa í lyfjaversl-
anir svokölluðu
Snorenz-munnskoli
sem á að lina hrotu-
snorenz
hljóð. í fréttatil-
kynningu frá i&d
segir að efnið sé
unnið úr náttúru-
legu hráefni, sól-
blóma-, ólífu-, pip-
armyntu-,möndlu-
og sesamolíum.
Efnið á að virka í
allt að átta klukku-
stundir og auðvelda
öndun og fyrirbyggja titringinn sem
veldur hrotum.
Instemt -
| I.HOKHNIMÍAk 5
1 Hjistii'tl»>NÍ»uuá. huil'A
M IwiAmu obuf
1 tío W«<! ín«V>
l.Ui M-Vj.Wilwlk;;
<|1»: »#ktftj-OSiJ«TWlv’s
ví |**l kív-}ii> <
íivvuuð ,i M4^n> ‘ú
jXiftJUti -J. VV
col)A noi r
____Gwuft.’alftsd...—
ccent...
'<fx '‘zyþWi" 'i"
0^ ; 'í:
70
I
® 1
...og hann fer hratt!
Accent með 1500 cc, 90 hertafla véi er kraftmeiri
en sambæniegir bílar. Miðað við verð er Aceent
bestu haupin í hestöflum í dag.
Accent hefur ven'ð einn söluhæsti bíUinn á Istandi
undanfarin ár. Besti mætihvarðinn á^æðin og
verðið er sá að þeir sem einu sinni eignast Accent
vilja aftur Accent.
Það er hraftur í Accent í dag, homdu í reynslu-
ahstur. Accent hemur þér shemmtilega á óvart.
Staóalbúnaóur:
+ Vöhva- og veltistýri.
+ Rafmagn í rúðum.
+ Samlæsingar.
♦ Utvarp/hassettutæhi með 2* hátölurum.
♦ Tvöfaldir styrhtarbitar í hurðum.
♦ Litaðgler.
AuhatúrvíÓor i n-yni Þofcufió».
Verðdæmi:
} dyra Acc*nt I.129.OOO
1«20Q«000
Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta urvali landsins
af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki.
WESLO
CADENCE 925
i onI
Rafdrifin göngu- og hlaupabraut
Hraði 0-13 km/klst.
Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liðamót.
Einfaldur hæöarstillir, vandaöur tölvumælir,
statíf fyrir vatnsbrúsa og handklæöi.
Hægt aö leggja saman og þvf hentug
fyrir heimili og vinnustaöi.
Stgr. 99.750,
kr. 105.000.
Stærö: L144 x br. 70 x h. 133 cm.
ÖRNINNP9
STOFNAÐ1925
VISA
ÞREKTÆKJADEILD -
Skeifan 11, sími 588 9890