Morgunblaðið - 11.03.1999, Side 21

Morgunblaðið - 11.03.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 21 ___________ERLENT_________ Bretar h vetj a til um- bóta á herafla ESB Lundúnum. Reuters. GEORGE Robertson, vamarmála- ráðherra Bretlands, hvatti í gær stjómvöld annarra aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) til að gera umbætur á herafla sínum til þess að tryggja að herir Evrópu séu færir um að gegna sem skyldi varn- arhlutverki sínu fyrir álfuna, án þess að þurfa að treysta á banda- ríska hernaðaraðstoð. I erindi sem Robertson flutti á ráðstefnu sem haldin var í Lundún- um í tilefni af 50 ára afmæli Atlants- hafsbandalagsins, NATO, sagði hann að engar líkur væru á að Evr- ópusambandið nýtti sér efnahags- legan mátt sinn og megin til áhrifa í heiminum nema umtalsverðar um- bætur væra gerðar á herafla aðild- arríkjanna - sem flest eru reyndar í NATO. Reynslan af afskiptum ESB-ríkjanna af deilumálum síð- ustu ára á Balkanskaga hefur sann- fært marga evrópska ráðamenn um nauðsynina á skilvirkari hernaðar- mætti að baki pólitískum erind- rekstri ESB út á við. „An skilvirks hernaðarmáttar að baki evrópskra utanríkisstefnumiða erum við að sóa tímanum. Við hætt- um á að vera efnahagslegur risi en með áhrif á við dvergríki í hernaðar- legu tilliti," sagði Robertson í gær. Eftir að bandarísk stjómvöld eni farin að þrýsta á um að Evrópuríkin í NATO axli meira forystuhlutverk innan bandalagsins hefur hefðbund- in andstaða við hugmyndina um að ESB fái sjálfstætt hernaðarhlut- verk farið minnkandi. I desember síðastliðnum sömdu Bretar og Frakkar um að leggja meiri vinnu í að gera alvöru úr því sem kallað hefur verið „Evrópsk ör- yggis- og vamarvitund", en undir þessu heiti gengur áætlun sem mið- ar að því að gera ESB-ríkjunum kleift að grípa til hemaðaraðgerða upp á eigin spýtur, í nafni sameigin- legrar utaniTkis- og varnarmála- stefnu ESB. Enga pappírsheri, takk A mánudag lýsti brezki forsætis- ráðherrann Tony Blair því yfir, að nauðsynlegt væri að styrkja hern- aðarmátt ESB-ríkjanna svo að þau legðu meira til hernaðarsamstarfs- ins í NATO. Robertson sagði Evrópuríkin standa frammi fyrir bláköldum veruleika; „Við þurfum á herafla að halda sem er í raun hægt að beita á vettvangi en ekki aðeins á pappírn- um. Pappírsherir hafa aldrei unnið stríð eða varið frið.“ Átök bankamanna og stjórnmálamanna um peningamálastefnuna að baki evrunni KYNNING Kanebo #mbl l.is L.L.TAf= GITTHt/'AO rJÝTI Lafontaine kennt um gengislækkun Berlín, Brussel. Daily Telegraph. BANKASTJÓRN þýzka seðlabank- ans, Bundesbank, hefur að sögn Daily Telegraph hafið herferð til að grafa undan Öskar Lafontaine, fjár- málaráðhema Þýzkalands, þar sem honum er gefíð að sök að eiga stóran þátt í því að evran hefur tapað um átta prósentustigum af verðgildi sínu gagnvart Bandaiíkjadollai- írá því hinum nýja Evrópugjaldmiðli var hleypt af stokkunum fyrir 10 vikum. Sú gagnrýni sem ljóst og leynt hefur beinzt gegn fjármálaráðherr- anum er sögð til marks um vaxandi spennu milli stjórnmálamanna og bankamanna á evru-svæðinu um peningamálastefnuna að baki evi'- unni. Meðlimir bankastjórnai' Bundes- bank hafa látið í ljósi reiði sína yfír því sem þeir kalla „ófaglegar" að- gerðir Lafontaines sem lýstu sér í ít- rekuðum áköllum hans um að Evr- ópski seðlabankinn (ECB) lækkaði vexti. Þeii' hafa sagzt vera „hneykslaðir“ á því að Lafontaine skyldi ekki standa við að láta vera að ráðast á stefnu bankastjórnar ECB opinber- lega. Hans Tietmayer, aðalbanka- stjóri Bundesbank sem á sæti í bankastjóm ECB, beindi orðum sín- um fyrst og fremst til Lafontaines þegar hann lét hafa eftir sér í þýzka viðskiptablaðinu Handelsblatt í vik- unni að stjórnmálamenn væru að þrengja að valkostum þeim sem stjórn ECB stæði til boða með því að þrýsta á um vaxtalækkun. „Því meira sem deilur um þetta eru háðai- opinberlega, þeim mun minna svigrúm gefst til að taka ákvarðanir í peningamálum," segir Tietmeyer í Handelsblatt. Nýjar vorvörur frá dömubuxur, 3 lengdir, peysur, bolir, bermudas- dragtir. GÓUGLEDl n Hluti af málverkinu „Fishscape" eftir trro. HEILDVERSLUN Par sem allt snýst umfólk Fiskbúð Nú ætlum við að koma fiskiþjóðinni á óvart með ótal góm- sætum fiskréttum. Sturla Birgisson einn af 5 bestu matreiðslumeisturum í heimsmeistarakeppninni Bocuse d'Or 99 er höfundurinn að fiskréttunum. Furðuheimur fiskréttanna í Perlunni kemur þér vissulega á óvart! Borðapantanir í síma 5620200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.