Morgunblaðið - 11.03.1999, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 11.03.1999, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 29 LISTIR Norræna húsið Dagskrá um spennu- sögur SPENNUSÖGUR á Norðurlönd- um vei'ða í brennidepli í Norræna húsinu laugardaginn 20. mars kl. 15-19. Þá munu rithöfundar frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð kynna bækur sínar og rit- störf. Þessir rithöfundar eiga það sam- eiginlegt að skrifa spennusögur eða reyfara og njóta þeir allir vin- sælda og eiga fastan lesendahóp í heimalöndum sínum. Bækur þeiri'a hefa einnig verið þýddar á önnur tungumál, m.a. á íslensku. Rithöf- undarnir eru Leif Davidsen frá Danmörku, Leena Kartiina Lehto- lainen frá Finnlandi, Fredrik Skagen frá Noregi og Hákan Ness- er frá Svíþjóð. í lok dagskrárinnar verða pall- borðsumræður sem Kristján Jó- hann Jónsson bókmenntafræðing- ur stýrir. Þátttakendur eru rithöf- undarnir og Arnaldur Indriðason sem fulltrúi íslenskra spennu- sagnahöfunda. Aðgangur ókeypis. --------------- Kóramót íslenskra kóra í Ósló KÓRAMÓT íslenskra kóra í Evr- ópu verður haldið í Ósló laugardag- inn 13. mars. Slíkt mótið er haldið annað hvert ár og er nú röðin komin að íslendingakórnum í Ósló að halda mótið. Alls verða sjö kórar frá fimm löndum sem taka þátt í ár, eða um 180 söngelskir Islendingar. Að morgni laugardagsins munu kór- arnir koma saman og æfa sín lög og sameiginleg lög. Þau verða flutt á tónleikum í Forgner-kirkju við Bygdöy Allé í miðborg Óslóar. ------♦-♦-♦---- Lesið úr þýðingum Kópavogsskálda UPPLESTUR á vegum Ritlistar- hóps Kópavogs verður í kaffistofu Gerðarsafns í dag, flmmtudag, frá kl. 17-18. Að þessu sinni munu þeir Gylfi Gröndal, Hjörtur Pálsson, Hrafn A. Harðarson og Eyvindur P. Eiríks- son lesa úr þýðingum Kópavogs- skálda. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. ------♦-♦-♦---- „Masterklass“ í píanóleik í Gerðubergi ÍSLANDSDEILD EPTA (Evrópu- samband píanókennara) stendur fyrir námskeiði í píanóleik fyrir byrjendur sem og lengi'a komna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi helgina 13.-14. mars. Leiðbeinend- ur verða Sigríður Einarsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir og Peter Máté píanóleikari. Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning ídag kl. 14-18 í Breiðholts Apóteki og Rima Apóteki. Kynningarafsláttur Sjálfstæðisstefnan í sjötíu ár Þrír opnir fundir um Sjálfstæðisflokkinn og sjálfstæðisstefnuna á Hótel Sögu fimmtudaginn 11. mars kl. 21.00 Frelsi og framtarir í sjötíu ár Hó Hótel Saga, Skáli. SigríðurAnna Þórðardóttir, Ingvi Hrafn Oskarsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, formaður þingflokks formaður Heimdallar alþingismaður sjálfstæðismanna SteingrímurAri Arason, framkvæmdastjóri Fundarstjóri Drífa Hjartardóttir, bóndi Frjáls þjóð í frjálsu landi Hótel Saga, A-salur. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra Stefanía Óskarsdóttir, stjómmálafræðingur Tómas Ingi Olrich, alþingismaður María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur Fundarstjóri Sigurjón Pálsson, verkfræðingur Sjálfstæðisstefnan í nútíð og framtíö Hó Hótel Saga, Arsalur. Fundarstjóri Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor framkvæmdastjóri Þórunn Gestsdóttir, sveitarstjóri Þorgerður K. Gunnarsdóttir, lögfræðingur Sigríður Hrönn Elíasdóttir, fyrrverandi oddviti Y Sjálfstæðisflokkurinn 70 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.