Morgunblaðið - 31.03.1999, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.03.1999, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN forstjóri Tals hf. við sam- skiptaörðugleika að stríða? FORSTJÓRI Tals hf. gegn stjórnarfor- manni Landssímans hfyframkvæmdastj óra Vinnuveitendasamj bands íslands (VSÍ). I Morgunblaðinu fóstudaginn 26. þ.m. er slegið upp ummælum forstjóra Tals hf. varð- andi erfíðleika félags: ins með að ganga í VSÍ sakir þess, að fram- kvæmdastjóri VSÍ er jafnframt stjómarfor- maður Landssímans. Sem kunnugt er hafa keppinautarnir, Landssíminn og Tal, ítrekað eldað saman grátt silfur, m.a. vegna deilna um réttmæti þess, að Landssíminn lækki gjald- skrá sína fyrir notkun farsíma til að reyna að draga úr miklum hagnaði sínum að undaníörnu á rekstri hans. Hafa stjórnarformaðurinn og forstjórinn átt í endurteknum senn- um vegna, að því er virðist, rótgró- ins ágreinings þeirra í símamálum. Hefur Samkeppnisstofnun m.a. ver- ið dregin inn í málið með góðum ár- angri að dómi forstjóra Tals. Tilefni tilgreindra ummæla forstjórans er ræða stjórnarfor- mannsins á aðalfundi Landssímans nýverið, þar sem hann gagn- rýndi Samkeppnis- stofnun fyrir að leyfa ekki fyrirtæki hans að láta notendur farsíma- kerfís Landssímans njóta fyrirhugaðrar gj aldskrárlækkunar. Stjórnarformaður gegn sjóðfélögum. Nú vill svo til að for- stjóri Tals hf. er jafn- framt stjórnarmaður Lvf, sem reyndar hét Lífeyrissjóður Verk- fræðingafélags íslands (LVFÍ) til skamms tíma, enda stofnaður af VFI fyrir 45 árum og lengst af rek- inn af' félaginu. Síðan var verkið. fullkomnað endanlega á aðalfundi í maí sl., er nafni sjóðsins var breytt í það horf sem að ofan greinir. Bein ástæða nafnbreytingarinnar er e.t.v ekki mörgum kunn, en hún var sú sem að neðan greinir. Samskipti Héraðsdómur Reykja- víkur dæmdi okkur stefnendum, segir Ragnar S. Halldórsson, að langmestu leyti í vil. A árinu 1996 reyndu nokkrir sjóðfélagar að fá leiðréttingu á sér- kennilegri túlkun sjóðsins varðandi svonefndar hagnaðanithlutanir til sjóðfélaga sem höfðu hafíð töku líf- ejuis. Meðan á samningaviðræðun- um stóð upplýsti stjórn sjóðsins, að hún skipti félögum í fjóra mismun- andi hópa varðandi útreikning á líf- eyrisréttindum. Þrír hóparnir hafa skert í-éttindi á ólíkan hátt, en ein- ungis einn (þeir yngstu í sjóðnum) nýtur fullra réttinda. Sem dæmi um fulltrúa hinna þriggja hópa í flokki sjóðfélaga með skert réttindi nafn- greindi stjómin þrjá félaga í sjóðn- um. Langvarandi samningatilraunir reyndust árangurslausar. Síðla árs 1997 sá því hópur sjóðfélaga sig knúna til að höfða þrjú prófmál á hendur sjóðnum til að fá úr því skorið, hvort þessi dilkadráttur sjóðfélaga fengi staðist fyrir dóm- stólum. Stefnendur í málunum voru þeir þrír sjóðfélagar sem stjórnin taldi dæmigerða fyrir hvern rétt- indadilk, sbr. hér að ofan. Bak við þessa þrjá standa nú um 100 aðrir sjóðfélagar, þar á meðal flestir núlifandi stofnfélagar hans. I þessu sambandi má geta þess að í öllum öðrum lífeyrissjóðum, þ.á m. Lífeyrissjóði verslunar- manna sem tók til starfa um svipað leyti og LVFÍ, njóta allir sjóðfélag- ar hliðstæðra lífeyrisréttinda miðað við sjóðaldúr og lokagreiðslur við- komandi í sjóðinn. Þess má geta að Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi okkur stefnendum að langmestu leyti í vil í nóvember sl. Eftir stend- ur að samkvæmt úrskurðinum verða sjóðfélagar áfram í tveim réttindadilkum, að vísu í stað fjög- urra nú. Dómendurnir hljóta þá að hafa litið svo á, að ákvæði reglu- gerðar sjóðsins þess efnis, að eitt skuli yfir alla sjóðfélaga ganga, ákvæði jafnréttislaga og mannrétt- indaákvæði stjórnarskrárinnar vegi Ragnar S. Halldórsson minna en bráðabirgðaákvæði reglu- gerðarinnai', sem nú hefur verið í gildi í reynd sl. tuttugu ár. Málun- um hefur nú öllum verið áfrýjað af hendi sjóðsstjórnar og síðan gagn- áfrýjað af stefnendum. Þessi máls- höfðun hefur farið mjög fyrir brjóstið á stjómarformanni Lvf og, t.d. á síðasta aðalfundi sjóðsins og á tveim aukaaðalfundum hans sem haldnir voru með stuttu millibili kringum síðustu áramót, hefur hann vart átt nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á stefnendum, einkum undirrituðum. Þeir hafa þó ekki unnið annað til saka en vilja láta reyna á það fyrir dómstólum landsins, hvort stjórnin eða þeir hafí rétt fyrir sér í þessum málum. Stjórnarformaður Lvf. gegn sljórn VFI Að lokum má geta þess að stjórn- arformaður sjóðsins sagði sig úr VFI eins og hann hafði hótað, þegar stjóm félagsins vildi ekki verða við þeirri kröfu hans, að hún drægi til baka fyrirhugaða heiðursviðurkenn- ingu til eins stefnanda lífeyrissjóðs- ins fyinr forystustörf hans á ýmsum sviðum þjóðlífsins, m.a. í verkfræð- ingafélaginu, og viðurkenningin var engu að síður veitt á árshátíð VFÍ 1998. Síðan beitti hann sér fyrir því, að nafh lífeyrissjóðsins, sem hann gegnh' stjórnarformennsku í, vísar ekki lengur til stofnanda sjóðsins, Verkfræðingafélags íslands, eins og áður sagði. Höfundur er verkfræðingur. Kristnihátíðin árið 2000 - þakkarhátíð ÉG VÍSA til þess er fram kemur í fyrri gi'ein minni hér í blaðinu 18.3. sl. um komandi Kristnihátíð á næsta ári, svo og í grein hér 21.11. ‘97, „Hvernig kristnihátíð árið 2000?“. Snemma á 6. áratugnum var ég beð- inn um að greiða fyrir hópi ferða- manna sem hingað kom á vegum kristilegrar ferðaskrifstofu í Skand- inavíu. Hópurinn kom með skemmti- ferðaskipi, sem hafði hér skamma viðdvöl. Þetta var um hásumar og veður blítt. Þingvallaferð varð fyrir valinu. Ég fékk KFUM-leiðtogann, séra Friðrik, til að koma með okkur Kristnihátíð Stundin á Lögbergi, þegar séra Friðrík sagði frá atburðunum árið 1000, segir Her- mann Þorsteinsson, var ógleyinanleg. til að segja frá hinum fornhelga stað og kristnitökunni þar árið 1000. Með í för voru nokkrir íslenskir vinir okk- ar beggja. Stundin á Lögbergi þenn- an sólbjarta dag, þegar séra Friðrik sagði þessum norræna hópi sögu Þingvalla og sérstaklega frá kristni- tökunni árið 1000, gleymist mér ekki og líklega heldur ekki öðrum, sem á Hermann Þorsteinsson hlýddu. Frásögnin var svo lifandi og litrík, að það var sem maður sæi „feðuma frægu“ ljóslif- andi þarna á staðnum og heyrði þá leysa svo far- sællega málin mikil- vægu. Hvílík varanleg blessun og nautn að njóta slíkrar stundar. Er hægt að endurtaka slíkt á Þingvöllum sumarið 2000, nú þegar hinn óviðjafnanlegi séra Friðrik er genginn á Guðs síns fund? I hópi hinna eldri leikara okk- ar er einn, sem í mörgu minnir á tjáningarmáta séra Friðriks. Það er hinn dáði og fjölhæfi Gunnar Eyj- ólfsson. Á sumardaginn fyrsta 1998 flutti hann fyrir okkur í Friðriks- kapellu á Hlíðarenda eina af hinum sístæðu ræðum gamla vinarins, séra Friðriks. Unun var á að hlýða. Þá ýj- aði ég að því að hann léti í sér heyra á Kristnihátíðinni sumarið 2000. SÉRA Friðrik Friðriksson og nokkrir vinir hans á Þingvöllum, líklegast um 1952. Hann brosti aðeins sumarlega og kvaddi - að sinni. Á Þingvallahátíð- inni 1930 munu leikarar í litklæðum hafa uppfært þátt þar um stofnun al- þingis árið 930. Vera má að þegar hafí verið hugsað fyrir hliðstæðu þar á næsta ári? Ég fjölyrði ekki um þetta hér og nú, eftir að hafa komið þessari bendingu á framfæri í áhrifa- miklum fjölmiðli. Höfundur er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri. f skóverslun Kringlunni, sími 553 2888 Snj óbrettaiðkun á skíðasvæðum SKÍÐAIÐKUN hefur verið vinsæl vetrarí- þrótt á Islandi í áratugi. Samfara auknum áhuga hafa byggst upp svæði í kring um helstu þéttbýl- iskjama á landinu sem bjóða iðkendum þessar- ar íþróttai' aukna þjón- ustu. Snjóbrettanotkun er það nýjasta á þessum vettvangi. Það er með ólíkindum hversu hratt vinsældir snjóbretta hafa breiðst út og þá helst á meðal yngri kyn- slóðarinnai’. í dag er svo komið að snjóbrettafólk er um 70% gesta á Blá- fjallasvæðinu og þessir iðkendur byrja fyrstir á haustin og hætta síðastir á vorin að heimsækja skíðasvæðin. Fréttir undanfarið af slysum á fólki á skíðasvæðunum eni höimulegar og ber að skoða hvert til- felli mjög vandlega og reyna að fyrir- Skíðaiðkun Það er afar mikilvægt að gripið sé inn í þenn- an feril, segír Hildur Jónsdóttir, til að af- stýra slysum. byggja að slíkt endurtaki sig. Sjó- brettaiðkendur hafa líka verið að lenda í óhöppum. Þegar litið er á heildarfjölda gesta og skoðað hversu margh' stunda brettin má lesa út ákveðið mynstur hvað varðar aldui', byrjendur, fólk með reynslu af íþrótt- inni og fleira. Margir þeirra sem stunda snjóbrettin eru að koma í fyrsta sinn í fjöllin, læra undirstöðu- atriðin frekar fljótt og eru margir hvetjir nokkuð áræðnir allt frá byrj- un. I fréttum hefur verið haft eftir yf- irlækni slysadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur að áberandi sé hversu litla þjálfun þessir krakkar hafa, sem leitað hafa aðstoðar til sjúkrahússins, og byggir hann það á viðtölum. I sömu frétt er vitnað í forsvarsmenn Týnda Hlekksins, verslunai' sem sel- ur brettabúnað að með hverju seldu snjóbretti sé í boði námskeið í íþrótfi inni. Forsvai'smaður verslunarinnai' segir það nokkuð misjafht hvort fólk notfæri sér það. Það er afar mikilvægt að gripið sé inn í þennan feril til að afstýra slys- um. Mér er kunnugt um að starfsfólk skíðasvæð- anna hefur undanfarin ár unnið töluvert í því að leiðbeina brettafólki, t.d. hvemig nota skuli lyft- ur, ábendingar varðandi ónógan klæðnað og fleira. Það þai'f með ein- hverju móti að ná at- hygli þessara unglinga þannig að eftir verði tekið. Margir af þeim sem stunda brettin hafa ekki verið í íþróttum áður og er það fagnaðarefni ef hægt er að finna íþrótt og útiveru fyrir þann hóp sem hefur lítið fyrir stafni. Allh- hluth' hafa sinn aðlögun- artíma. Nú er þessi íþrótt það mikið stunduð og komin til að vera. Full ástæða er til að vekja vcrulega at> hygh á að þjálfun og agi er undirstaða þess að íþróttin fái að blómstra og finna leið til þessara unglinga sem þurfa á því að halda. Skíðadeildh'nar bjóða allar öfluga þjálfun fyiir ung- linga sem stunda skíðaíþróttina og sumar hafa boðið upp á þjálfun fyrir snjóbi'ettafólk. Mín spumig er hvort hægt sé að fá forráðamenn þessara bama, sem fengið hafa að kaupa út- búnaðinn, til að fylgja því efth- að við- komandi fai'i á námskeið og feti sig á sem öruggastan hátt inn í þessa mjög svo spennadi og heilbriðgðu íþrótta- grein. Ég get ekki séð að neinn annai' en forsvarsmaður geti fylgst með því hvemig krakkarnir fari undirbúin til fjalla. Gildh' þetta sama um klæðnað, viðverutíma á svæðinu og annað sem mun öragglega verða til að auka ör- yggi og ánægju við ástundun á snjó- brettum. Skíðadeildirnai- vil ég hvetja til að koma til móts við þessai' nýj- ungar í fjallinu með þjálfun og móta- haldi og notendur vil ég hvetja til að kynna sér ítarlega reglur sem gilda á skíðasvæðunum. Með samhentu átaki ér ég þess fullviss að hægt er að minnka slysatíðni og auka ánægju af þessari íþróttagi'ein. Höfundur er fulltrúi Hkífjídlanefnd- ar fyrir Selljarnariwsbæ. Hildur Jónsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.