Morgunblaðið - 31.03.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 31.03.1999, Qupperneq 51
4 MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1999 51 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MEÐ gjöfinni vilja Slysavarnafélagið og Tryggingamiðstöðin hvetja skíðaunnendur á öllum aldri til að forðast slysin og nota hjálm Gáfu skíðahjálma EFTIRSPURN eftir skíðahjálm- um að Iáni, bæði fyrir börn og unglinga, hefur aukist til mikilla muna á flestum skíðasvæðum landsins enda hafa rannsóknir ótvírætt leitt í ljós gildi þeirra. Undanfarið hafa slys á skíða- svæðum verið áberandi í frétt- um og þess vegna hafa Slysa- varnafélag íslands og Trygg- ingamiðstöðin tekið höndum saman og ákveðið að bæta úr brýnni þörf með því að gefa skíðahjálma á svæðin, segir í fréttatilkynningu. Fyrstu skíðahjálmarnir hafa verið aflientir á skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli. Gefnir voru 50 hjálmar bæði fyrir börn og unglinga. 10 ára afmæli HL-stöðv- arinnar TIU ár eru liðin um næstu mánaða- mót frá stofnun HL-stöðvarinnar í Reykjavík. Það vora SÍBS, LHS og Hjartavernd sem stóðu að stofnun- inni. Hlutverk HL-stöðvarinnar er að veita hjarta- og lungnasjúkling- um endurhæfingu eftir bráð veik- indi og aðgerðir og einnig viðhalds- þjálfun eftir samkomulagi. Mark- mið stai'fseminnar er að sjúklingar nái bata og bæti þrek sitt og starfs- hæfni og viðhaldi viðunandi ástandi og góðri líðan til langframa, segir í fréttatilkynningu. í tilefni af 10 ára afmæli HL- stöðvarinnar verður opið hús mið- vikudaginn 31. mars kl. 17. Öllum velunnuram og þátttakendum stöðvarinnar er boðið að koma. „Við stöðina starfa læknar og sjúkraþjálfarar. Hverju sinni þjálfa u.þ.b. 300 hjarta- og lungna- sjúklingar við stöðina í 13 hópum. Þó nokkrir skjólstæðingar HL- stöðvarinnar hafa stundað endur- hæfingu hér frá upphafi en alls hafa u.þ.b. 2000 einstaklilngar stundað hér þjálfun. Þátttakendur byrja á að fá læknisskoðun og fara í þolpróf. Niðurstöðurnar era metnar og út frá þeim ákveðið í hvaða hóp og undir hve miklu eftirliti viðkom- andi einstaklingur þarf að þjálfa. Hjá stöðinni er í boði tvennskon- ar þjálfun, grannþjálfun og við- haldsþjálfun. I grannþjálfun fara einstaklingar sem hafa nýlega gengist undir. hjartaskurðaðgerð, útvíkkun kransæða eða fengið hjartaáfall. Þeir þjálfa þrisvar sinnum í viku og fá mikið eftirlit með blóðþrýstingi og púlssvörun og æfa því í fámennum hópum. Nýleg rannsókn hefur sýnt að ár- angur grunnþjálfunar hér á L- stöðinni er sambærilegur við þá þjálfun sem fram fer á Reykja- lundi,“ segir í fréttatilkynningu. „Markmið Slysavarnafélagsins og Tryggingamiðstöðvarinnar er að öll skíðasvæði landsins geti boðið gestum sínum upp á viður- kenndan öryggisbúnað skv. staðli frá Evrópusambandinu og þannig stuðlað að bættu öryggi iðkenda þessara vinsælu íþrótta- greina," segir ennfremur. SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur öðumo tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 Páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar Er vatn á Mars? ÞESSA dagana eru gíróseðlar Hjálp- ai'starfs kirkjunnar að berast inn á heimili landsmanna. Beðið er um 999 kr stuðning við vatnsöflun í þriðja heiminum. „40% jarðai’búa búa við vatnsskort að mati Sameinuðu þjóðanna og 50% jarðarbúa búa við alls ófullnægjandi hreinlætisaðstöðu s.s. nægt vatn, kló- sett með réttum frágngi og lokað frá- rennsli. 900 milljónir manna eru þrúgaðar af niðurgangi, kóleru og taugaveiki sem verða þúsundum að bana á degi hverjum. Þessir sjúkdóm- ar berast allir með óhreinu vatni. Auk þess íylgir vatnsöflun óhóflegt vinnu- álag einkum meðal kvenna og stúlkna, en í þriðja heiminum er það víða kvenhlutverk að sækja vatn. Vinna dregur svo aftur úr líkum á skólagöngu og girðir fyrir möguleika á betri framtíð. Fé varið til vatnsöflunar í Mósambík Söfnunarfé verður varið til þess að grafa branna í Mósambík en þar hafa Islendingar m.a. stutt vatnsöflun og ft-æðslu fyrir konur í gegnum Hjálp- arstarf kii'kjunnai’ í fjölda ára. A gíró- Fæst í flestum apótekum Dreifing T.H. Arason sf., fax/sími 554 5748 og 553 0649 MINOLTA Color PogePro L litalaserprentori á góðu veiði: 196.000.- m/vsk KJARAN_____ TÆKNIBUNAÐUR seðlinum er vakin athygli á því geysi- lega fjármagni sem varið er til rann- sókna á tilvist vatns á plánetunni Mars og það borið saman við lífsgæði sem mætti ná, væri sömu fjárhæð varið til að fmna vatn á jörðu niðri. Þess skal getið að heimamenn leggja ávallt til alla vinnu við framkvæmdir eins og brunna en erlendum fjánnun- um er varið til kaupa á efni og búnaði s.s. sementi, steypumótum og pumpu. Brunnur fyrir 75.000 kr Til að svara tíðum óskum þeirra sem styrkja viija þróunarvekefni um afmarkaðan og áþreifanlegan árang- ur geta fyrirtæki nú kostað ákveðinn brunn í Mósambík. Fyrirtækið fær þá myndir af brunninum og fólki sem hans nýtur, ásamt upplýsingum um aðstæður í þorpinu og þær breyting- ar sem góður brunnur og hreint vatn hefur í for með sér. Brunnurinn kost- ar aðeins 75.000 kr. Þegar hafa verið keyptir fjórir brannai'. Söfnunarreikningur vegna páska- söfnunar Hjálparstarfs kii'lgunnai' SPRON, Skólavörðustíg, númer 886,“ segir í fréttatilkynningu frá Hjálpa- ‘ stofnun kirkjunnar. OPIÐ SKIRDAG OG LAUGARDAG KL. 11-17 (lokað Páskadag og 2. í páskum) Þu færð Ir ■ m lifiAllfl hvergi nteira m e ■y* ■■ aurana r Æ& am & wBI I laporlinu ..stemmningin er einstök, sannkölluö markaösstemmning með kynja- kvistum í hverju horni Valkort Tívolí í Kola LásbogaleikMr - ! LeMrobjél Blrtabáuliu KOLAPORTSMESSA SIÐUMULI 12 108 REYKJAVIK SIMI 510 5500 / 510 5520 www.kjaran.is kjaran@kjaran.is í Kaffi Porti á skírdag kl. 14.00 I Jóna Hrönn Bolladóttir, miðborgarprestur | Jakob Ágúst Hjálmarsson, Laugarneskirkju PASKASKILABOÐ KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.