Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 13. APRÍL 1999 41 ‘
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Viðvörun frá Compacq
tekið með ró
__________________________ERLENT_______________________
Hækkun flugfélaga út um þúfur
Chicago.Reuters.
FJÁRFESTAR í Wall Street létu ekki
afkomuviðvörun frá Compaq tölvufyr-
irtækinu á sig fá í gær og við það létti
mönnum svo á evrópskum mörkuð-
um að nær allar lækkanir þurrkuðust
út. Hækkun bréfa hjálpaði dollar, sem
hafði verið óstöðugur vegna uggs um
að alþjóðlegir fjárfestar mundu selja
bandarískar eignir. Dow Jones hafði
hækkað um 0,3% þegar viðskiptum
lauk í London eftir lækkun á byrjunar-
verði. Titringi olli að Compaq hafði
varað við því að búizt væri við helm-
ingi minni hagnaði á bréf á fyrsta árs-
fjórðungi en spáð var. Brezk hlutabréf
lyftu sér upp úr lægð þegar á daginn
leið og lokagengi lækkaði um 0,5%
eftir met á föstudag. Bréf í British Tel-
ecom lækkuðu um 0,8%. Sérfræð-
ingar sögðu að viðvörun Compaq
ætti þátt í að grafa undan háu mati á
„vaxtarbréfum" i brezkum tækni- og
fjarskiptafyrirtækjum. „Sum þessara
þréfa geta orðið berskjölduð og FTSE
100 virðist eiga von á áfalli," sagði
fulltrúi Rathbone Brothers. Þróunin
var svipuð í París, þar sem lokagengi
mældist nálægt meti. Mest hækkuðu
bréf i Renault, um 5,6%, eftir að
Schweitzer forstjóri sagði í viðtali að
hann útilokaði ekki sölu Nissan Dies-
el. í Frankfurt hækkaði Xetra DAX um
0,66% og vógu jákvæð áhrif vaxta-
lækkunar á evrósvæðinu í síðustu
viku upp á móti slakri byrjun í Wall
Street og verðfalli bréfa í Deutsche
Bank. Bréf í Deutsche Telekom
hækkuðu um 0,87% skömmu fyrir
blaðamannafund.
TILRAUN nokkun-a stærstu flugfé-
laga Bandaríkjanna til að hækka
flugfargjöld fór út um þúfur um helg-
ina af því að önnur félög, þar á meðal
American Airlines og Northwest Air-
lines Corp., fóru ekki að dæmi þeirra.
Þó er talið að hækkandi eldsneyt-
isverð og hægari tekjuaukning
vegna fækkunar farþega á við-
skiptafarrými muni líklega neyða
flugfélög til að gera aðra tilraun til
verðhækkunar á næstunni að sögn
sérfræðinga. Continental Airlines
Inc., fimmta stærsta flugfélagið í
Bandaríkjunum reyndi að koma af
stað fargjaldahækkun með því að
hækka fargjöld á túristafarrými um
3% og á viðskiptafarrými um 1%.
United Airlines, stærsta flugfélag
heims, og Delta Air Lines, þriðja
stærsta flugfélagið vestra, hækkuðu
sín fargjöld jafnmikið.
Noi-thwest Airlines, fjórða stærsta
félagið, lýsti sig andvígt fargjalda-
hækkun og American, annað stærsta
félagið, staðfesti að það ætlaði ekki
að hækka fargjöld. Síðan féllu Delta
og United frá hækkunum sínum.
Continental varðist frétta.
Yfirleitt hætta flugfélög við far-
gjaldahækkanir til að vera sam-
keppnishæf, ef önnur félög fara ekki
að dæmi þeirra.
I febrúar hækkuðu ílest flugfélög
fargjöld um 2-4% innanlands og í
marz um 1-3%.
------------------
Risar bjóða
tónlist í verzl-
un á vefnum
New York. Reuters.
TVEIR af fimm helztu dreifendum
tónlistarefnis í heiminum, Universal
Music og BMG, hafa skýrt frá fyrir-
ætlunum um sameiginlega rekna
tónlistarverzlun, sem mun selja
geisladiska á veraldarvefnum.
Að sögn fulltrúa Universal Music
Group, sem tilheyrir Seagi-am Co.
Ltd. í Kanada, og BMG Entertain-
ment, sem er deild í Bertelsmann
AG í Þýzkalandi, mun hið nýja sam-
eignarfyrirtæki nefnast get-
music.com (http://getmusic.com).
Universal er tekjuhæsti plötuút-
gefandi heims og BMG stendur
framarlega á sviði aðdáendaklúbba
og plötudreifmgar. Samkvæmt fyr-
irætlununum hyggjast fyrirtækin
hagnast á greiðum aðgangi að vin-
sælustu popplistamönnum heims.
I ráði er að koma á fót klúbbum
aðdáenda táningagoðanna Back-
street Boys, popparans Elton John,
rapparans Puff Daddy og sveita-
söngkonunnar Trisha Yearwood.
Þeir sem heimsækja vefsíður að-
dáendaklúbbanna geta pantað hljóð-
ritanir með uppáhaldslistamönnum
sínum frá getmusic.com og fengið
þær sendar í pósti. Meira en 250.000
titlar verða í boði, meðal annars frá
öðrum útgefendum.
getmusic.com verður harður
keppinautur annarra tónlistarverzl-
ana á netinu eins og CDnow og
amazon.com, stærstu netverzlunar
heims, sem býður up á tónlistarefni,
bækur, myndbönd og annan varn-
ing.
-------♦-♦-♦------
Þýsk-íslenska
verslunarráðið
Fulltrúi þýsks
viðskiptalífs
á Islandi
ÞÝSK-ÍSLENSKA verslunarráðið,
ÞÍV, og Samtök þýskra iðnaðar- og
verslunarráða,DIHT, (Deutsche
Industrie- und Handelstag) munu
næstkomandi föstudag undirrita
samstarfssaming um að ÞIV verði
ppinber fulltrúi þýsks viðskiptalífs á
íslandi. Samningurinn felur í sér að
Þýsk-íslenska verslunairáðið verður
hluti af neti þýskra verslunarráða
sem starfa í 75 löndum, með 110
skrifstofur. Meginmarkmiðið með
starfrækslu netsins er að örva og
styrkja viðskipti milli þeirra landa
sem í hlut eiga og Þýskalands.
í fréttatilkynningu kemur fram að
ÞIV veiti margs konar upplýsingar
er varða viðskipti milli Islands og
Þýskalands. Markmiðið með starf-
semi þess er að örva viðskipti milli
landanna og aðstoða fyrirtæki við að
kynna sér markaði og koma sér íyr-
ir í nýju landi. Með þessari tengingu
við DIHT býðst Islendingum tæki-
færi að ná beint til allra fyrirtækja í
Þýskalandi sem hafa skylduaðild að
svæðisbundnum verslunarráðum
þar í landi. Viðstaddir undirritun
samningsins á föstudag verða Hall-
dór Asgrímsson utanríkisráðherra
og sendiherrar ríkjanna, Dr. Rein-
hart Ehni og Ingimundur Sigfússon.
Johannes von Thadden, yfirmaður
þýski-a verslunarráða erlendis mun
flytja erindi um stöðu efnahagsmála
í Þýskalandi og Páll Kr. Pálsson,
formaður ÞÍV, mun kynna innihald*
samningsins.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU „
17,00_
16,00" | 1
15,00 “ , jfc ka» / jgfHöö
14,00 “
13,00 “ V\ f
12,00 “ A Ái r
11,00 “ r 'W f
10,00 “ v V
9,00 “ Byggt á gög Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
i t-.u-r.vyj verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 155 82 123 5.132 630.999
Blandaður afli 30 30 30 65 1.950
Gellur 280 280 280 70 19.600
Grásleppa 34 31 32 358 11.338
Hlýri 111 84 101 2.241 227.400
Hrogn 102 100 102 903 92.026
Humar 1.240 1.000 1.119 90 100.700
Karfi 93 52 68 27.435 1.868.208
Keila 77 30 71 1.339 95.099
Langa 111 30 104 3.682 381.554
Langlúra 70 15 49 582 28.270
Lúða 500 100 180 1.605 289.385
Lýsa 61 60 61 142 8.611
Rauðmagi 85 40 73 239 17.476
Steinb/hlýri 80 80 80 16 1.280
Sandkoli 20 15 17 73 1.260
Skarkoli 160 125 144 1.520 218.391
Skata 190 165 181 98 17.770
Skrápflúra 45 15 35 2.875 100.200
Skötuselur 200 153 187 2.003 374.759
Steinbítur 120 50 81 27.182 2.196.617
Stórkjafta 76 76 76 260 19.760
Sólkoli 250 130 170 1.404 239.013
Tindaskata 10 10 10 513 5.130
Ufsi 73 51 67 3.969 264.727
Undirmálsfiskur 233 62 157 7.662 1.205.188
Ýsa 272 110 200 25.363 5.083.559
Þorskur 177 100 145 58.592 8.503.748
FMS Á ISAFIRÐI
Annar afli 155 155 155 900 139.500
Hlýri 86 84 85 101 8.552
Karfi 60 52 60 2.239 133.937
Keila 66 66 66 15 990
Langa 94 94 94 29 2.726
Langlúra 30 30 30 298 8.940
Lúða 300 290 296 31 9.170
Sandkoli 20 20 20 33 660
Skarkoli 140 125 137 424 58.249
Skrápflúra 30 30 30 1.692 50.760
Steinbítur 90 76 85 6.127 518.467
Sólkoli 160 160 160 668 106.880
Ufsi 70 70 70 356 24.920
Ýsa 205 170 183 1.900 347.491
Þorskur 176 122 138 10.201 1.408.554
Samtals 113 25.014 2.819.796
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 280 280 280 70 19.600
Grásleppa 31 31 31 198 6.138
Karfi 82 82 82 2.406 197.292
Rauðmagi 85 82 83 185 15.316
Skrápflúra 30 30 30 189 5.670
Steinbítur 109 76 86 55 4.741
Sólkoli 187 187 187 69 12.903
Ufsi 68 68 68 756 51.408
Ýsa 158 149 153 2.258 345.316
Þorskur 177 135 164 6.840 1.124.906
Samtals 137 13.026 1.783.290
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
1 Steinbítur 83 83 83 3.613 299.879
I Samtals 83 3.613 299.879
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 31 31 31 80 2.480
Hlýri 111 111 111 617 68.487
Karfi 67 67 67 446 29.882
Langlúra 70 70 70 274 19.180
Lúða 359 358 359 62 22.230
Skarkoli 160 160 160 374 59.840
Skrápflúra 45 45 45 956 43.020
Sólkoli 187 187 187 287 53.669
Tindaskata 10 10 10 513 5.130
Ufsi 63 59 62 355 21.946
Undirmálsfiskur 115 115 115 2.240 257.600
Ýsa 237 129 197 6.495 1.280.424
Þorskur 177 121 137 7.242 991.430
Samtals 143 19.941 2.855.318
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 76 65 68 393 26.775
Steinb/hlýri 80 80 80 16 1.280
Steinbítur 80 80 80 621 49.680
Ufsi 69 69 69 734 50.646
Undirmálsfiskur 113 113 113 2.503 282.839
Ýsa 215 170 199 109 21.680
Þorskur 160 146 151 8.559 1.295.062
Samtals 134 12.935 1.727.962
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 89 89 89 963 85.707
Undirmálsfiskur 62 62 62 18 1.116
Þorskur 134 134 134 141 18.894
Samtals
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 60 60 60 125 7.500
Langa 30 30 30 8 240
Lúða 100 100 100 2 200
Skrápflúra 45 45 45 6 270
Steinbítur 69 69 69 1.070 73.830
Ýsa 215 160 205 198 40.535
Þorskur 137 109 124 6.827 843.749
Samtals 117 8.236 966.323
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 100 100 100 143 14.300
Hrogn 102 102 102 863 88.026
Karfi 63 63 63 8 504
Keila 50 50 50 19 950
Langlúra 15 15 15 10 150
Sandkoli 15 15 15 40 600
Skarkoli 142 142 142 512 72.704
Skata 165 165 165 34 5.610
Skrápflúra 15 15 15 32 480
Steinbítur 86 86 86 98 8.428
Sólkoli 130 130 130 52 6.760
Ýsa 250 160 226 313 70.691
Þorskur 156 154 155 3.513 544.058
Samtals 144 5.637 813.261
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 120 82 118 3.861 456.679
Blandaður afli 30 30 30 65 1.950
Grásleppa 34 34 34 80 2.720
Hlýri 95 95 95 1.044 99.180
Karfi 80 66 67 20.051 1.346.826
Keila 75 66 73 1.020 74.542
Langa 106 88 102 1.357 138.998
Lúða 500 100 130 1.259 163.884
Rauðmagi 40 40 40 24 960
Skarkoli 145 126 141 55 7.728
Skata 190 190 190 64 12.160
Skötuselur 200 170 184 489 89.878
Steinbítur 90 71 82 320 26.240
Stórkjafta 76 76 76 260 19.760
Sólkoli 250 170 179 328 58.801
Ufsi 73 51 71 494 34.916
Ýsa 230 120 177 6.195 1.098.745
Þorskur 140 106 136 1.224 166.672
Samtals 100 38.190 3.800.638
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 68 67 67 2.500 168.500
Þorskur 120 120 120 3.000 360.000
Samtals 96 5.500 528.500
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 80 62 74 239 17.590
Keila 77 59 74 115 8.549
Langa 104 104 104 1.906 198.224
Lúða 358 290 318 59 18.742
Lýsa 61 60 61 142 8.611
Skötuselur 170 153 169 553 93.584
Ufsi 63 63 63 248 15.624
Ýsa 168 133 154 110 16.905
Þorskur 155 155 155 750 116.250
Samtals 120 4.122 494.079
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 126 126 126 138 17.388
Steinbítur 89 50 55 260 14.326
Þorskur 115 115 115 128 14.720
Samtals 88 526 46.434
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 104 104 104 148 15.392
Ufsi 68 68 68 98 6.664
Ýsa 239 226 235 652 153.409
Þorskur 173 158 163 9.500 1.546.030
Samtals 166 10.398 1.721.495
FISKMARKAÐURINN HF.
Rauðmagi 40 40 40 30 1.200
Þorskur 119 100 103 456 46.836
Samtals 99 486 48.036
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 109 85 107 479 51.181
Karfi 93 67 74 1.243 91.622
Lúða 423 392 400 169 67.529
Steinbítur 88 76 82 11.387 928.610
Undirmálsfiskur 233 220 229 2.901 663.633
Ýsa 272 221 247 6.593 1.625.240
Samtals 151 22.772 3.427.815
HÖFN
Annar afli 90 90 90 228 20.520
Hrogn 100 100 100 40 4.000
Humar 1.240 1.000 1.119 90 100.700
Karfi 58 58 58 410 23.780
Keila 59 30 57 45 2.568
Langa 111 111 111 234 25.974
Lúða 350 290 332 23 7.630
Skarkoli 146 146 146 17 2.482
Skötuselur 200 170 199 961 191.297
Steinbítur 120 90 108 168 18.210
Ufsi 71 62 63 928 58.603
Ýsa 265 110 154 540 83.122
Þorskur 126 126 126 211 26.586
Samtals 145 3.895 565.472
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
12.4.1999
Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 47.550 104,70 104,00 104,70 5.000 154.221 104,00 105,59 104,82
Ýsa 10.000 47,94 47,00 47,70 2.862 205.126 47,00 49,17 48,85
Ufsi 26,00 29,00 20.000 104.633 26,00 30,80 29,11
Karfi 40,00 0 95.581 40,74 40,48
Steinbítur 55.000 18,00 17,50 18,00 2.015 2.541 17,50 18,43 17,85
Grálúða 89,00 0 6.079 90,89 91,50
Skarkoli 40,50 2.500 0 40,40 40,00
Langlúra 5.000 37,00 36,99 0 5.000 36,99 37,00
Sandkoli 12,10 15,00 30.437 900 12,01 15,00 11,70
Skrápflúra 11,02 15,00 40.948 1.000 11,02 15,00 11,54
Úthafsrækja 6,50 100.000 0 6,50 6,55
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85
Ekki voru tilboð i aðrar tegundir