Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 67

Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 67 FOLK I FRETTUM Fegurðarsamkeppni Norðurlands Bjarney Þóra ungfrú Norðurland BJARNEY Þóra Hafþórsdóttir, 19 ára stúlka frá Vopnafíi-ði, nemi í Verkmenntaskólan- um á Akureyri hreppti titilinn ung- frú Norðm-land en Fegurðarsam- keppni Norðurlands var haldin í Sjallan- um á Akureyii síð- astliðið föstudags- kvöld. Þetta var þó ekki eini titillinn sem Bjamey hafði með sér heim eftir kvöldið, því hún var einnig ýörin besta ljósmyndafyrirsæt- an og Vikustúlkan, en það voru lesend- ur Vikunnar sem völdu stúlku meðal þátttakenda til að bera þann titil. I öðru sæti varð Erla Jóna Einars- dóttir, 19 ára stúlka frá Húsavík, en hún er nemi í Mennta- skólanum á Akur- eyri og í því þriðja varð tvítug stúlka frá Akureyri, Frey- dís Helga Ámadótt- ir, nemi í Mennta- skólanum á Akur- eyri. Hún var einnig valin sportstúlka. Stúlkumar völdu Hönnu Dögg Mar- onsdóttur, __ 17 ára stúlku frá Ólafsfirði, vinsælustu stúlkuna úr hópnum og þá var Svana Rún Sím- onardóttir, 18 ára stúlka frá Dalvík, valin Rnickerboxstúlka. Alls tóku ellefu stúlkur þátt í keppninni að þessu sinni, frá svæðinu allt frá Bakkafírði til Ólafsfjarðai-. Þær Bjamey Þóra, Erla Jóna og Freydís Helga taka þátt í keppninni um ungfrú ísland sem haldin verður í Reykjavík í næsta mánuði. Morgunblaðið/Páll A. Pálsson ERLA Jóna Einarsdóttir varð öðru sæti, Bjarney Þóra Hafþórsdóttir sigraði og Freydís Helga Árnadóttir hafnaði í þriðja sæti í Ungfrú Norð- urland og unnu þær sér allar rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu. Alls tóku ellefu stúlkur þátt í keppninni. Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi, Ásgeir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri, fyr- ir miðju í fríðu föruneyti á tískusýningu fyrir norðan. Morgunblaðið/Pétur Blöndal GUÐBJÖRG Hemiannsdóttir heng- ir borða á Bjameyju Þóm þegar hún var valin besta Ijósmynda- fyrirsætan. Shields og Agassi skilin Laus og liðug TENNISLEIKARINN Andre Agassi sagði frá því í Hong Kong síðastliðinn laugardag að hjóna- bandi lians og leikkonunnar Brooke Shields væri lokið. „Við höfum sótt um skilnað, við erum skilin, þessu er lokið," sagði Andre frétta- möniium eftir að hafa komist í úrslit á tennis- Mióti sem haldið var í Hong Kong. Andre og Krooke, sem fer með aðalhlut- verkið í þátta- röðinni „Sudd- enly Susan“ eða Laus og liðug giftust í Kali- forníu árið 1997. Viðstaddir segja að Brooke, sem þá var 31 árs, hafi bókstaflega hlaupið upp kirkju- tröppurnar og næstum hrasað í brúðarlyólnum. Eftir brúðkaupið fór tennisleik Andre aftur og hann bætti á sig nokkrum kílóum. Áður liafði hann verið meðal fremstu tennisleikara heims en niðurleiðin var liröð og liann brapaði í 141. sæti á heimslistan- um. Hann tók sig saman í andlitinu árið 1998 og náði það ár í sjötta sætið en er um þessar nutndir í því tólfta. Eftir að hafa gengið illa á Opna ástralska ineistaramótinu fór inarga að gruna að rót vand- ans lægi í einkalífinu. í viðtali við fréttamenn í Hong Kong á laugardag þvertók hann fyrir að hann væri að flýja álag skilnaðarins lieiina fyrir. „Ég þurfti bara að spila tennis. Ég fer til Tókýó að loknu mótinu hér og spila á Opna jap- anska mótinu," sagði Andre sem er 28 ára gamall. Á sunnudag keppti hann við hinn þekkta, þýska tennisleikara, Boris Becker. Hjónakornin hefðu átt tveggja ára brúðkaupsafmæli þann 19. apríl en Andre vildi ekki segja hver væri ástæða skilnaðar- ins. í marshefti tímaritsins Fortu- ne var viðtal við Brooke þar sem hún sagði að Andre veitti henni aukið sjálfstraust. Hún sagðist ennfremur hafa tekið út mikinn þroska undanfarin ár og líta björtum augum til framtíðar. TENNISLEIKARINN Andre Agassi og leikkonan Brooke Shi- elds meðan allt lék í Iyndi. , Halldór Kolbeins STULKURNAR í ungfrú Reykjavík ásamt líkamsþjálfaranum Dísu úr World Class. Fegurðar drottning- um fjölgar ÞRJÁR fegurðarsamkeppnir voru haldnar um helgina. Bjarney Þóra Hafþórsdóttir var kjörin ungfrú Norður- land, Hildigunnur Guð- mundsdóttir var valin ung- frú Suðurnes og Katrín Rós var valin ungfrú Vest- urland. Nú þegar hafa 15 unnið sér rétt til þátttöku í Iokakeppni Fegurðarsamkeppni fslands og verður síðasta undankeppnin fimmtudaginn 15. aprfl á Broadway þegar ungfrú Reykjavík verður valin. Úrslitakvöldið verður svo 21. maí næstkomandi. Hér sjást þátttakendur í ungfrú Reykjavík sem eru í stífum undirbúningi þessa dagana fyrir keppnina á flmmtudagskvöld. i — Heilsa fyrir þig Er vöðvabólga að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? Vantar þig aukið b' streymi og þol? Þá hentar okkar þér Reynslan hefiir sýnt að þetta æfingakerfi hcntar “Mfólki á öUum ekki hefúr nhverja líkams- í langan tíma. Sjö æfingakerfið liðkar, Ít qg eýkur blóð- eymi;til vöðvanna. Hver ar á góðri slökun. Vor 5-900 etnnig öngubraut, iga og tvo 'bekki. Getur eldra fólk notið góðs af þessum bekkjum? Já, þessi leið við að hreyfa líkamann er þægileg, liðkar og gefur góða slökun. Og er þess vegna kjörin fýrir eldra fólk. Svala Haukdal „Ég hef stundað æfingabekkina meira og minna síðan 1989. Vegna þrálátra bakverkja og vökvasöfnunar átti ég erfitt með að stunda leikfimi. Síðan ég byrjaði hef ég verið laus við verki og ég fæ alla þá hreyfingu og slökun sem ég þarf. Hjá Æfmgabekkjum Hreyfmgar fæ ég einnig einkaþjálfun, persónulegt viðmót og yndislegt umhverfi. Ég hvet allar þær konur sem geta, að kynna sér æfingakerfið, það er fyllilega þess virði.“ (fffrir kynningartimtffþ Æfingabekkir Hreyfingar, Armúla 24. sími 568 0677 Opið mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9-12 og 15-20, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 9—18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.