Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 72

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 JOHN TRAVOLTA lil / Óskars- \ t í TlLpFNlNG \ iiORLRT 01T AL %BLM1 Í.LIKARI Ní AUKAHLinV/ RÉTTLÆTIÐ ' KOSTAR SITT A CIVIL ACTION MÁLSÓKN Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. kwbhJAMBIVORY A fumeotf MERCHAKÍIVORY14 SOLDIERS DAUGHTER NEVER CRIES Sýnd kl. 6.50 og 9.05. Kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. -HKDV dfW'ÖskráðQLsílgan AMERICAN HlSIORY X Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Si.\/ FYRIR 990 PUNKTA FERÐU í BÍÓ rnsgkrnsfm. I mmgk mm _ . m mt mm „ NÝTT OG BETRA ■Mmuj AKabakka 8, sími 58? 8900 og 587 8905 NO M0RE MR.NICE GUY. Sakamálamynd með humoi ★ ★★ .»..jk OHT Ras2 TOPPAFÞREYING P ★★★ . U ’ Al Mbl 9Ík ★ ★ ÁSDV PAYBACK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16. EHDIGITAL Sýnd í sal-A kl. 6.45, 9 og 11.20. amoiGnM Stórskefntfitilag mynd um snjokarl sem vaknar til dsirvs. Michael Keaton fer á kostum og tæknibretlumar eru ótniitegar. Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. EHDIGITAl Kl. 9 og 11.05. B.i. 16. Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 MMHmmi lM0(r intAíWó Kl. 11. B.i 16. Sýnd kl. 9. www.samfilm.is MIGHTY Kl. 4.50 og 6.55. Sýnd kl. 4.50 og 7. Sýnd kl. 5. ísl. tal. OGUÐRÚN Árný Karlsdóttir, sem hncppti hinn eftirsótta hljóðnema, farandbikar söng- keppni framhaldsskólanna, fyrir túlkun sína á lagi Celine Dion, To Love You More, brosir út að eyr- um með blómvönd í fangi. Með henni á myndinni eru þær Sara Lind og Sigrún Bima en allar em stöllurnar í Flensborgar- i skólanum í Hafnarfirði. £| HILÐIGUNNUR Árna- J dóttir söng fyrir Fjöl- É brautaskólann í Garðabæ [M lagið Heillastjarnan, sem er im lag Tracy Chapman Give í||j Me One Reason, en pabbi hennar sá um að snara ffiPj texta Iagsins yfir á ís- '’gj lenskti. Í?*mM BRYNHILDUR Guð- [M laugsdóttir söng JgS Sykurinolalagið Græna /||j popp en með henni JfJ söng Stefán Veigar 6 Stefánsson eu þau eru |Ö£g-:» f Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. OÁGÚSTA Eva Er- lendsdóttir og Edgar Smári Atlason frá Menntaskólan- Xl um í Kópavogi / vt sungu lagið Endless Love . jjL,, sem I.ionel Richie aHÍL gerði frægt á sín- ? 33*.-«, mn tíina. ®ÁRDÍS “ wmk ÓlöfVík- ingsdóttir söng lagið Hlustaðu á , , f I regnið sem Trúbrot \ f gerði frægt um ár- JB' Morgunblaðið/Jón Svavarsson verða við.“ Að sögn Eiðs lítur dóm- nefndin helst á sönginn, en sviðs- framkoma, öryggi og heildáhrif at- riðisins hafa þó sitt að segja líka. Mikið sungið á ættarmótum Guðrún Árný var í himinsælu eftir sigurinn. „Eg hef ekki lært söng, hef þó verið í kór,“ sagði Guðrún Árný aðspurð um söngfer- ilinn. Gaman er að geta þess að Guðrún er ekki allsendis óvön að koma fram því hún tekur þátt í Prímadonnusýningunni sem nú stendur yfír í Broadway. - Þú hefur enda valið þér lag eft- ir prímadonnu til að syngja í dag. „Já, Celine Dion er uppáhaldið mitt. Hún er æðisleg." Guðrún er á náttúmfræðibraut í Flensborg en segist þó ekkert endi- lega vera á kafi í raungreinunum frekar en öðrum fögum. „Ég hef áhuga á öllu sem viðkemur lífinu, held ég. En söngurinn er samt helsta áhugumálið mitt i dag. En ég hef líka lært á píanó frá átta ára aldri, svo tónlistin er stór hluti af mínu lffi.“ - Er mikið sungið á þfnu heimili? „Já, það má svo sannarlega segja það. Soffía systir mín syngur Ifka og hún er með mér í Prímadonnun- um á Broadway. Síðan er bara öll fjölskyldan mjög músfkölsk og mikið sungið á ættarmótum," segir Guðrún hlæjandi að lokum. LAUGARDALSHOLLIN var þétt setin á laugardaginn þegar k söngkeppni framhaldsskól- jgt anna fór fram með pomp og pragt. Ljóst var af söng dagsins að í fslenskum framhaldsskólum leynast víða sönghæfileikar og voru áhorf- endur duglegir við að hvetja £ sína fulltrúa. *’ Mikill spenningur var í loftinu ^ þegar dómnefndiu var kölluð á sviðið og krafín um úrslit keppn- innar. Fóru leikar svo að Guðrún Árný Karlsdóttir úr Flensborgar- skóla í Hafnarfirði hlaut fyrsta sætið, en í öðru sæti var Þorvaldur Þorvaldsson frá Menntaskólanum við Sund. í þriðja sætinu voru síð- an Djúsí-systur frá Menntaskólan- um í Reykjavík með lagi Jövukóf, en systurnar heita Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Egg- ertsdóttir, Lovísa Árnadóttir og Sigríður Rafnar Pétursdóttir. I dómnefnd sátu þau Magga Stína, Herbert Guðmundsson, Jón Þór Birgisson, Hreimur Örn Har- aldsson og Eiður Arnarson. Sá síð- astnefndi var spurður hvort dóm- nefndarinnar hefði ekki beðið erfitt verkefni. „Það er alveg óhætt að segja það, þótt það hafi kannski ekki verið mikið spursmál með fyrsta sætið. En ég hefði vilj- að sjá mun fleiri komast á verð- launapall heldur en hægt var að SIGRÍÐUR Helga Ást- þórsdóttir frá Vestmannaeyj- um söng lagið Hann er minn bróðir. Söngkeppni framhaldsskólanna 1999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.