Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 51 UMRÆÐAN Hinsvegar er tenging Snerpu, ólíkt netþjónustum í Reykjavík, samnýtt enn á ný um fjölstaðla- samskipti HHN með tengingum áðurnefndra opinberra embætta á hinum ýmsu flutningsaðferðum sem hrært er saman og skiptir þá ekki máli hvort verið er að tala um HHN eða ATM. Þessi fjölstaðla- samskipti og samnýting á samnýt- ingu valda mikilli sóun á tiltækri bandvídd og kalla á dýran búnað. Sem dæmi tekur netpakki sem ferðast frá Snerpu til Intís upp 30% meira lými og ferðast um a.m.k. þrefalt fleiri netstjóra, þar sem ATM fjölstaðlasamskipti eru notuð en ef hann væri sendur um beina línu! Þá er einnig svo að vegna hinnar miklu reiknigetu sem krafist er af leiðstjórum í ATM-neti, að þessi tækni er óheyrilega dýr í stofn- kostnaði. Þó að eigi að heita að ATM-netið sé komið í notkun, hef- ur LÍ ekki enn birt gjaldskrá fyrir það enda etv. vandfengin reikni- tækin sem geta fengið út réttar töl- ur þannig að ATM-netið standi undir sér. Tækifærin eru ekki þau sömu Hátæknifyrirtæki á landsbyggð- inni eiga skv. ofansögðu því ekki hagkvæman kost til gagnaflutnings sem svarar þörfum þeirra. Þau eru í stuttu máli pínd til að taka þátt í gagnasamskiptatrekt Landssím- ans. Arna Gunnarssyni bendi ég á að réttar upplýsingar fást ekki hjá Olafi og hans nótum, þar fær hann það sama og samgönguráðherra hefur greinilega fengið um árabil. Betra er að leita til þeirra sem eru ofurseldir þjónustu LÍ og hafa af því bitra reynslu. Höfundur er kerfisstjóri í Internetþjónustu Snerpu á Isafirði. Urval fermingargjafa Nýju Kringlunni, sfmi 588 9944 Smelltu a öignasafnámbl.is Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á mbl.is. Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag GAGNASAFN l'MWiVI BRAVO 100 GT Glæsilegur sportari, gjörsamlega hlaðinn búnaði. 15” álfelgur, leðurstýri og gírstöng, sportsæti, spoiler, þokuljós o.fl. o.fl. á aðeins kr. 1.440.000 4 loftpúðar ABS hemlar Istraktor iÍLAR FVRIR ALLA SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - SÍMI 5 4-00 800 BRAVA 100 SX Fallegur og rúmgóður fjöskyldubíll með öryggisbúnaði eins og hann gerist bestur. Settu fjölskylduna í öruggt skjól í Fiat Brava. Verð kr. 1.390.000 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.