Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 75 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað •öö Skúrir Skýjað « « * « * * * é # é « Héf Alskýjað Snjókoma V7 Él Rigning Slydda Vt y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. -jn° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 Q... er 2 vindstig. é bula VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðlæg átt, allhvöss eða hvöss sunnan- og austanlands en heldur hægari annars staðar. Él norðan- og austanlands, en skýjað með köflum annars staðar. Áfram kalt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og víða léttskýjað á morgun, en norðlægur vindur með éljagangi frá fimmtu- degi til sunnudags. Svalt í veðri næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.38 í gær) Skafrenningur var á Holtavörðuheiði og Stein- grímsfjarðarheiði og ennfremur á annars staðar á norðanverðu landinu og allt til Austurlands. Ófært var á Sandvíkurheiði og þæfingsfærð frá Raufarhöfn til Þórshafnar. Sunnan Þórshafnar var þungfært. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, . 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- egna er 902 0600. \ / .1-3 \ I n r> / I að velja einstök lásvæði þarfað ilja töluna 8 og ’ðan viðeigandi <lur skv. kortinu til l/ðar. Til að fara á lilli spásvæða erýtt á 0 gr síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir NA land fer suður á bóginn. Hæðin yfir Grænlandi er heldur vaxandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -4 úrkoma i grennd Amsterdam 10 skýjað Bolungarvik -6 snjóél Lúxemborg 6 rigningog Akureyri -6 snjókoma Hamborg 8 rigning Egilsstaðir -3 Frankfurt 8 riqninq Kirkjubæjarkl. -2 alskýjað Vin 13 skýjað Jan Mayen -2 skafrenningur Algarve 27 heiðskírt Nuuk -2 Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -1 skýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 3 skýjað Barcelona 17 skýjað Bergen 7 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 3 rigning Róm 15 skýjað Kaupmannahöfn 7 alskýjað Feneyjar 14 alskýjað Stokkhólmur 6 Winnipeg -1 heíðskírt Helsinki 5 skýiað Montreal 3 alskýjað Dublin Glasgow London París 11 skúr 9 skúr 11 skúr 12 skýjað Halifax New York Chicago Orlando ngrang heiðskírt þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. april Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 4.22 3,6 10.42 0,7 16.45 3,6 22.56 0,6 6.05 13.28 20.54 11.15 ÍSAFJÖRÐUR 0.08 0,4 6.18 1,8 12.41 0,1 18.41 1,8 6.02 13.33 21.07 11.19 SIGLUFJÖRÐUR 2.19 0,3 8.30 1,1 14.43 0,1 21.08 1,1 5.43 13.15 20.49 11.01 DJÚPIVOGUR 1.33 1,7 7.43 0,5 13.48 1,7 19.57 0,3 5.33 12.57 20.24 10.42 Siávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfiöru Moigunblaöið/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 13. apríl, 103. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Sjá, ég kem skjótt. Sæll er sá, sem varðveitir spá- dómsorð þessarar bókar. (Opinberun Jóhannesar 22, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- se Duo, Sóley, Þerney og Bakkafoss fóru í gær. Mælifell og Freri komu í gær. Lone Boye kom og fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hanse Duo kom í gær. Sjóli fór í gær. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 handavinna, kl. 10 ís- landsbanki, kl. 13 opin smíðast. og silkimálun. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8 hárgr., kl. 8.30 böðun, kl. 9-9.45 leikftmi, kl. 9 handavinna og fótaaðg., kl. 9 tréútskurður, kl. 9.30 kaffi, kl. 10 sund, kl. 14 dans, kl. 15 kaffí. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli virka daga ki. 13-15. Heitt á könn- unni, pútt, boecia og spilaaðstaða. Félag eldri borgara í Kópavogi. FEBK-félag- ar, ný félagsskírteini verða afhent í Gjábakka þriðjud. og miðvikud. frá kl. 15-16.30, og í Gullsmára á fimmtud. og fóstud. á sama tíma. S Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handav. kl. 13, spilað kl. 13.30. Ferð á Keflavík- urfhigvöll fimmtud. 15. apríl, miðasala í dag kl. 15-17. Leikhúsferð í Þjóðleikhúsið á leiksýn- ingauna „Tveir tvöfald- ir“ fóstud. 30 apríl. Skráning og uppl. í Hraunseli s. 555 0142. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Handavinna, perlu- saumur og fl. kl. 9. Kaffistofa, dagbl., spjall - matur kl. 13. Skák kl. 13, allir velkomnir. Snæ- fellsnesferð 14. til 16. maí. Uppl. á skrifstofu. Félag eldri borgara Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag. Leikfimi kl. 12.20, handavinna, perlusaumur og fl. kl. 13.30, alkort spilað kl. 13.30, kaffi og pönnu- kökur með rjóma kl. 15- 16. Furugerði 1. Ki. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Sund- og leikfimi- æfingar falla niður í Breiðholtslaug og byrja aftur 29. apríl. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi, glerlist kl. 9.30, tréskurður kl. 13, handavinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, spænskuhópurinn hittist ki. 16, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga á þriðjud. kl. 10 ogkl. 11. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðg. og leik- fimi, kl. 9.45 bankinn, kl. 13 hárgr. og handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. Kl. 9 postulínsmálun og gler- skurður, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verslun- arferð, kl. 13-17 hárgr., kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Sýning á grænlenskum munum og myndum í Skotinu, sýningaraðstöðu í Hæð- argarði 31, stendur út apríl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, ki. 14 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 tau- og silkimálun, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaaðgerðastofan og hárgreiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, ki. 10 leikfimi kl. 10 fatabr. og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13 hand- mennt, keramik kl. 14 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg verður fimm ára 19. apríl. Af því til- efni viljum við kveðja vetur og fagna sumri 21. apríl. Kvöldverður, skemmtiatriði, dans. Miðapantanir í s. 561 0300. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 kaffi, kl. 9 hárgr., kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjall- að kl. 11.45 matur, kl. 13 bútasaumur, leikfimi og spilað, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur kl. 19 í Gjá- bakka. Félag kennara á eftir- launum. Skákæfing í dag kl. 15. í Kennara- húsinu við Laufásveg. Hringurinn. Aðalfundur miðvikud. 14. apríl kl. 19 í Blómasal Hótels Loft- leiða. ITC-deildin Harpa fund- ur í kvöld kl. 20 í Sóltúni 20. ITC-deildin Irpa heldur fund í fundarsal sjálf- stæðismanna í Hverafold 5, í kvöld kl. 20. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélagið Keðjan fundur í Sóltúni 20 mið- vikud. 14. apríl. Jens Kristjánsson lýtalæknir kemur á fundinn, mæt- ing kl. 20.30 stundvís- lega. Kvenfélag Seljasdknar. Félagsfundur í kvöld kl. 20. Að þessu sinni er fundurinn í umsjón kvennakórsins Selja. Meðal efnis á fundinum verður einsöngur, Svava K. Ingólfsdóttir. Guð- mundur Stefánsson lýta- læknir mun vera með er- indi og svara spurning- um fundarkvenna. SVDK Hraunprýði held- ur vorgleði í húsi félags- ins Hjallahrauni 9 í kvöld kl. 20.30. Ýmis skemmtiatriði, happa- drætti, ferðakynning. veislukaffi. Mætum allar með hatta. Sinawik f Reykjav/k Fundur í kvöld í Arsal, 2. hæð Hótels Sögu kl. 20. Ræðumaður Fanný Jónmundsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, (þrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RlTSTJCo MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 helmingur, 4 greind, 7 víðan, 8 uppnámið, 9 skepna, 11 kropp, 13 gubbaði, 14 kjáni, 15 andvari, 17 ójafna, 20 gruna, 22 eldiviðurinn, 23 svipuðum, 24 ræktuð lönd, 25 hagnaður. LÓÐRÉTT: 1 kaupið, 2 ber, 3 gadd, 4 hár, 5 krók, 6 stílvopn, 10 göl, 12 dreitill, 13 sómi, 15 strita, 16 hygg- ur, 18 stormurinn, 19 sár, 20 ofnar, 21 bára. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hlédrægur, 8 vitur, 9 ildis, 10 kyn, 11 trana, 13 gerpi, 15 spors, 18 órögu, 21 ket, 22 kokka, 23 raust, 24 græðlings. Lóðrétt: 2 létta, 3 dýi'ka, 4 æsing, 5 undir, 6 hvöt, 7 usli, 12 nýr, 14 eir, 15 sekk, 16 orkar, 17 skarð, 18 ótrúi, 19 örugg, 20 urta. milljónamæríngar fiam að þessu og 175 miHiónir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.