Morgunblaðið - 13.04.1999, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 13.04.1999, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM iimrmTiTTiiiiiiiiiiiiiiiin VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIf Nr. var vikur Mynd Utgefandi Tegund 1. NY 1 There's Something About Mary Skífan Gaman 2. 1. 2 Rush Hour Myndform Gaman 3. 2. 4 Out of Sight CIC myndbönd Gaman 4. NÝ 1 Knock Off Myndform Spenna 5. 3. 5 Dr. Dolittle Skifan Gaman 6. 5. 3 Halloween: H20 Skífan Spenna 7. 8. 3 The Horse Whisperer Sam myndbönd Drama 8. 6. 6 Blade Myndform Spenna 9. 4. 7 Mask of Zorro Skífan Spenna 10. 11. 2 Wishmaster Sam myndbönd Spenna 11. NÝ 1 Savior Bergvík Spenna 12. 7. 8 Perfect Murder Warner myndir Spenna 13. 10. 2 Dance With Me Skífon Gaman 14. 12. 6 Small Soldiers CIC myndbönd Gaman 15. 9. 5 Species II Warner myndir Spenno 16. 15. 8 Palmetto Warner myndir Spenno 17. 17. 8 Kissing A Fool Myndform Gaman 18. 13. 7 Odd Couple II CIC myndbönd Gaman 19. 18. 5 Buffalo 66 Skífan Gaman 20. 20. 2 General Skífan Spenna 0 María, mig langar svo... ÞAÐ þurfti ekki að koma neinum á óvart að gamanmyndin Það er eitthvað við Maríu skyldi verða vinsælust á myndbandaleigunum. Hún naut mikilla vinsælda í kvik- myndahúsum og fara Cameron Diaz og Ben Stiller á kostum í þessari hrakfallamynd sem fer alltaf alla leið í stórslysabröndur- unum. Rush Hour gefur henni lít- ið eftir og fellur aðeins í annað sæti. Eina nýja myndin sem nær í efstu sætin fyrir utan Maríu er Knock Offmeð belgíska slags- málaforkinum Jean Claude Van Damme. Nýja myndin Savior fer einnig ofarlega eða í ellefta sæti. Banderas fær viðurkenningu Antonio ÞEGAR Antonio Banderas lék í sinni fyrstu bandarísku kvikmynd, The Mambo Kings, árið 1992 átti hann í mestu erfiðleikum með að tjá sig á enska tungu. En mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og þessi spænski leikari hefur lagt sig allan fram um að læra tungu- málið. Hann lék í mörgum öðrum enskumælandi myndum og eftir að hafa vakið athygli í myndum eins og Philadelphia og Evita sló hann síðast í gegn í Grímu Zorrós. Á miðvikudaginn var boðið til kvöldverður þar sem kvikmynda- stjörnur af latnesku bergi brotnar fengu viðurkenningu fyrir störf sín í Hollywood. Þar hlaut Banderas viðurkenn- ingu fyrir störf sín og þakkaði fyrir sig á nánast lýtalausri ensku og sagði að sér væri mikill heiður að því að hljóta viður- kenningu frá sínu eigin fólki. Nokkrum dögum síðar, eða á sunnudaginn, hlaut Banderas síðan aftur verð- laun, kennd við Alma, sem veita latneskum leikur- um í kvikmyndum og sjónvai'pi við- urkenningar á svipuðum nótum og Oskarsverðlaunin eru veitt fyrir besta leik í aðalhlutverki og svo framvegis. Banderas hlaut verð- laun sem besti leikari í aðalhlut- verki fyrir hlutverk sitt í Grímu Zorrós. Á sömu hátíð fékk leikkonan Jenni- fer Lopez verð- laun sem besta leikkona í aðal- hlutverki fyrir hlutverk sitt í Úr augsýn. EMdl mi'ssavaff há'degisleitehúsihui mið. 14/4 : fím. 15/4 : fös. 16/4 : mið 21/4 : fös 23/4 „Mikið var skemmtilegt... að fara niður í Iðnó í hádeginu, borða súpu og horfa á leikrit” S.A. DV 22/2 „Samskipti persónanna eru tekin föstum dramatískum tökum og vel er unnið úr efninu” s.H. mbl 19/2 „Það var gaman að koma ... og sjá einþáttung Kristjáns Þórðar Hrafnssonar” G.S. Dagur 23/2 „Sýningin er skemmtileg” S.H. MBL 19/2 Einróma dómar „Hádegisstundin í Iðnó er hugguleg og ... vel heppnuð” A.E. DV 19/2 „Verk Kristjáns er skýrt og skemmtilegt ’ m.þ.þ. rúv 1/3 „Hlý og góðlátleg kímni litar textann. Slíkur eiginleiki er dýrmætur” g.s. Dagur 32/2 „Magnús Geir Þórðarson leikstýrir verkinu bráðvel og er sérstaklega útsjónasamur” S.H. MBL 19/2 Borðhald hefst kl. 12:00. Sýningin hefst kl. 12:20 og lýkur um kl. 12:50. V ferðaskrlfstofa stúdenta Miðaverð kr.1.300,- Innifalið er rjómalöguð sveppasúpa með heitu brauði. Höfundur. Kristján Þórður Hraírisson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Leikendun Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir V' vak4 helgaféll P'ctutadu tímaTilega ísírna 5 3o 30 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.