Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM iimrmTiTTiiiiiiiiiiiiiiiin VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIf Nr. var vikur Mynd Utgefandi Tegund 1. NY 1 There's Something About Mary Skífan Gaman 2. 1. 2 Rush Hour Myndform Gaman 3. 2. 4 Out of Sight CIC myndbönd Gaman 4. NÝ 1 Knock Off Myndform Spenna 5. 3. 5 Dr. Dolittle Skifan Gaman 6. 5. 3 Halloween: H20 Skífan Spenna 7. 8. 3 The Horse Whisperer Sam myndbönd Drama 8. 6. 6 Blade Myndform Spenna 9. 4. 7 Mask of Zorro Skífan Spenna 10. 11. 2 Wishmaster Sam myndbönd Spenna 11. NÝ 1 Savior Bergvík Spenna 12. 7. 8 Perfect Murder Warner myndir Spenna 13. 10. 2 Dance With Me Skífon Gaman 14. 12. 6 Small Soldiers CIC myndbönd Gaman 15. 9. 5 Species II Warner myndir Spenno 16. 15. 8 Palmetto Warner myndir Spenno 17. 17. 8 Kissing A Fool Myndform Gaman 18. 13. 7 Odd Couple II CIC myndbönd Gaman 19. 18. 5 Buffalo 66 Skífan Gaman 20. 20. 2 General Skífan Spenna 0 María, mig langar svo... ÞAÐ þurfti ekki að koma neinum á óvart að gamanmyndin Það er eitthvað við Maríu skyldi verða vinsælust á myndbandaleigunum. Hún naut mikilla vinsælda í kvik- myndahúsum og fara Cameron Diaz og Ben Stiller á kostum í þessari hrakfallamynd sem fer alltaf alla leið í stórslysabröndur- unum. Rush Hour gefur henni lít- ið eftir og fellur aðeins í annað sæti. Eina nýja myndin sem nær í efstu sætin fyrir utan Maríu er Knock Offmeð belgíska slags- málaforkinum Jean Claude Van Damme. Nýja myndin Savior fer einnig ofarlega eða í ellefta sæti. Banderas fær viðurkenningu Antonio ÞEGAR Antonio Banderas lék í sinni fyrstu bandarísku kvikmynd, The Mambo Kings, árið 1992 átti hann í mestu erfiðleikum með að tjá sig á enska tungu. En mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan og þessi spænski leikari hefur lagt sig allan fram um að læra tungu- málið. Hann lék í mörgum öðrum enskumælandi myndum og eftir að hafa vakið athygli í myndum eins og Philadelphia og Evita sló hann síðast í gegn í Grímu Zorrós. Á miðvikudaginn var boðið til kvöldverður þar sem kvikmynda- stjörnur af latnesku bergi brotnar fengu viðurkenningu fyrir störf sín í Hollywood. Þar hlaut Banderas viðurkenn- ingu fyrir störf sín og þakkaði fyrir sig á nánast lýtalausri ensku og sagði að sér væri mikill heiður að því að hljóta viður- kenningu frá sínu eigin fólki. Nokkrum dögum síðar, eða á sunnudaginn, hlaut Banderas síðan aftur verð- laun, kennd við Alma, sem veita latneskum leikur- um í kvikmyndum og sjónvai'pi við- urkenningar á svipuðum nótum og Oskarsverðlaunin eru veitt fyrir besta leik í aðalhlutverki og svo framvegis. Banderas hlaut verð- laun sem besti leikari í aðalhlut- verki fyrir hlutverk sitt í Grímu Zorrós. Á sömu hátíð fékk leikkonan Jenni- fer Lopez verð- laun sem besta leikkona í aðal- hlutverki fyrir hlutverk sitt í Úr augsýn. EMdl mi'ssavaff há'degisleitehúsihui mið. 14/4 : fím. 15/4 : fös. 16/4 : mið 21/4 : fös 23/4 „Mikið var skemmtilegt... að fara niður í Iðnó í hádeginu, borða súpu og horfa á leikrit” S.A. DV 22/2 „Samskipti persónanna eru tekin föstum dramatískum tökum og vel er unnið úr efninu” s.H. mbl 19/2 „Það var gaman að koma ... og sjá einþáttung Kristjáns Þórðar Hrafnssonar” G.S. Dagur 23/2 „Sýningin er skemmtileg” S.H. MBL 19/2 Einróma dómar „Hádegisstundin í Iðnó er hugguleg og ... vel heppnuð” A.E. DV 19/2 „Verk Kristjáns er skýrt og skemmtilegt ’ m.þ.þ. rúv 1/3 „Hlý og góðlátleg kímni litar textann. Slíkur eiginleiki er dýrmætur” g.s. Dagur 32/2 „Magnús Geir Þórðarson leikstýrir verkinu bráðvel og er sérstaklega útsjónasamur” S.H. MBL 19/2 Borðhald hefst kl. 12:00. Sýningin hefst kl. 12:20 og lýkur um kl. 12:50. V ferðaskrlfstofa stúdenta Miðaverð kr.1.300,- Innifalið er rjómalöguð sveppasúpa með heitu brauði. Höfundur. Kristján Þórður Hraírisson Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson Leikendun Gunnar Hansson og Linda Ásgeirsdóttir V' vak4 helgaféll P'ctutadu tímaTilega ísírna 5 3o 30 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.